Morgunblaðið - 30.08.2004, Side 28
28 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÞVERÁRSEL Mjög glæsilegt 363 fm tví-
lyft einbýlishús með aukaíbúð á frábærum stað
við Þverársel með útsýni til Esjunnar og með
óbyggðu svæði fyrir framan húsið. Á neðri hæð
fylgir 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Timbur-
pallur. Fallegur og gróinn garður. Hurðir, skáp-
ar og innr. eru nánast öll sömul massíf. Glæsi-
leg og vönduð eign á frábærum stað. Sjá
myndir á eignamidlun.is. V. 39 m. 3994
GRUNDARSTÍGUR - M.
AUKAÍB. Þrílyft um 165 fm fallegt og vel
staðsett hús með aukaíb. í kjallara. Á 1. hæð
er forstofa, hol, eldhús, baðherbergi, tvær
stofur. Á rishæðinni eru 3 herb. og sjónvarps-
hol. Í kj. er 2ja herb. íbúð. Húsið hefur verið
mjög mikið endurnýjað að utan sem innan. V.
24 m. 3939
SÆBÓLSBRAUT - SJÁVAR-
LÓÐ Til sölu glæsilegt um 312 fm einbýlis-
hús á frábærum stað. Húsið er með glæsi-
legum stofum með mikilli lofthæð. Útsýni,
stór bílskúr og vinnurými. 3 svefnherb. Falleg
lóð m. nægum bílastæðum. 4080
AKRASEL - FRÁBÆR STAÐ-
SETNING Vel byggt tvílyft um 300 fm
einb. með innb. 35,4 fm bílskúr. Húsið stend-
ur efst í botnlanga og er frábært útsýni frá efri
hæðinni. Á neðri hæðinni er forstofa, snyrt-
ing, hol, þvottahús, geymsla og herbergi auk
50 fm rýmis innaf holi sem skiptist í eitt stórt
herbergi og tvö minni. Á efri hæðinni er hol,
stórar stofur, stórt eldhús, fjögur herb. og
baðherb. V. 39,5 m. 4125
DALTÚN - NEÐST Í FOSS-
VOGSDALNUM Vandað um 239 fm
parhús með innb. 45 fm bílskúr á mjög róleg-
um stað. Húsið er miðhæð, rishæð og kjallari
sem er jarðhæð norðanmegin en þar er að-
keyrslan að bílskúrnum. Á miðhæðinni er for-
stofa, forstofuherb., hol, stofur og eldhús. Á
rishæðinni eru 4 svefnherbergi og baðher-
bergi. Í kjallara er þvottaherb. m. sturtu, stórt
tómstundaherb. og bílskúr sem innangengt
er í. V. 32 m. 4241
HRINGBRAUT - MJÖG FAL-
LEGT Mjög fallegt 147 fm parhús auk 41
fm bílskúrs. Húsið skiptist m.a. í tvær sam-
liggjandi stofur og fjögur herbergi. Húsið hef-
ur verið mikið standsett. Möguleiki á lítilli íbúð
í kjallara. V. 20,5 m. 3077
GILJALAND - FOSSVOGI Fallegt
raðhús á fjórum pöllum. Húsið skiptist m.a. í
stofu, borðstofu og þrjú herbergi. Bjartar stofur
með mikilli lofthæð. Glæsilegt útsýni. Gróin lóð.
Húsið var tekið í gegn að utan fyrir 2 vikum síð-
an. Bílskúr fylgir húsinu. Húsið stendur fyrir of-
an götu. V. 28,5 m. 4219
V. 7,9 m.
V. 8,8 m.
V. 8,9 m.
V. 9,4 m.
V. 11,4 m.
V. 12,5 m.
V.
13,8 m.
V. 15,9 m.
V. 13,9 m.
V. 12,9 m.
V. 15,9 m.
V. 13,9 m.
V.
11 m.
V. 8,3
m.
V. 6,5 m.
V. 14,3 m.
V. 8,5 m.
V. 7,5
m.
V. 17,2 m.
Tilboð.
V. 14,5 m.
V. 16,9 m.
V. 15,9 m.
V.
13,7 m.
V. 14,9 m.
V. 14,5 m.
V. 14,5 m.
V.
12,9 m.
V. 14,3 m.
V. 12,9 m.
V. 24,9 m.
V. 18,7 m.
V. 14,1 m.
V. 11 m.
Sverrir Kristinsson
lögg. fasteigna-
sali/sölustjóri
Þorleifur
Guðmundsson
B.Sc./sölumaður
Guðmundur
Sigurjónsson
lögfræðing-
ur/skjalagerð
Magnea
Sverrisdóttir
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson
lögg. fasteignasali
Óskar Rúnar
Harðarson
lögfræðingur/sölu-
maður
Jason Guðmunds-
son
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir
gjaldkeri/ritari
Inga Hanna
Hannesdóttir
ritari
Ólöf Steinarsdóttir
ritari
Elín Þorleifsdóttir
ritari
Margrét Jónsdóttir
skjalagerð
FAGRIHJALLI - GLÆSILEGT
RAÐHÚS Í SUÐURHLÍÐUM
Vorum að fá í sölu mjög fallegt og fullbúið
218 fm raðhus með mikilli lofthæð og innb.
bílskúr. Húsið hefur að mestu verið innréttað
á s.l. 3 árum. Á jarðhæð er innb. bílskúr, for-
stofa, sjónvarpsherb., þvottahús, geymsla og
baðherbergi. Miðhæð; stofa, sólskáli, eldhús,
borðstofa og tvö svefnherb. Ris; baðherbergi
með mikilli lofthæð og hornbaðkari ásamt
stóru svefnherb. Vandaðar innréttingar og
parket/flísar á gólfum. Sérgarður og svalir
með útsýni. Verð 26,9 millj.
ÁSHOLT - RAÐHÚS Mjög fallegt
tvílyft 145 fm raðhús við Ásholt í Reykjavík
auk 2ja einkastæða í bílageymslu. Eignin
skiptist m.a. í forstofu, snyrtingu, borðstofu,
eldhús, sólstofu og stofu. Á efri hæðinni eru
þrjú herbergi, sjónvarpshol og baðherbergi.
Frábær garður. V. 22,5 m. 4331
SÖRLASKJÓL - SJÁVARÚT-
SÝNI Vorum að fá í sölu fallega 81 fm hæð
í 3-býlishúsi við Sörlaskjól. Hæðinni fylgir
mjög góður 43 fm bílskúr. Hæðin skiptist
m.a. í stofu og tvö herbergi. Þvottahús í íbúð.
Glæsilegt sjávarútsýni. V. 17,8 m. 4279
HÁALEITISBRAUT Falleg 130 fm
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Háaleitis-
braut í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, eldhús,
þvottahús/búr, stofu, borðstofu, tvö herbergi
(þrjú skv. teikningu) og baðherbergi. Sér-
geymsla í kjallara. Búið er að endurnýja raf-
magn í sameign, neysluvatnslagnir og blokkin
er nýlega tekin í gegn að utan. V. 17,9 m.
4420
HÁALEITISBRAUT Mjög glæsileg
133 fm 5-6 herb. endaíbúð á 3. hæð auk 25
fm bílskúrs í blokk sem lítur mjög vel út að ut-
an. Tvennar svalir. Nýtt eldhús, nýjar hurðir
og gólfefni að mestu leyti. Eignin skiptist m.a.
í hol, stofu, borðstofu, þrjú herbergi (fjögur
skv. teikningu), baðherbergi, eldhús og
þvottahús/búr. V. 17,8 m. 4332
VESTURBERG - RÚMGÓÐ
4ra herb. falleg og björt 106 fm íbúð á 3.
hæð. Rúmgóð herb. Lögn fyrir þvvél á baði.
Fallegt útsýni. Hagstætt verð. V. 12,7 m.
4207
KRISTNIBRAUT - ÚTSÝNIS-
ÍBÚÐ 120 fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi
auk 30 fm góðs bílskúrs. Íbúðin snýr í suður,
norður og vestur, tvennar svalir sem snúa í
sömu áttir. Í íbúðinni eru 2 svefnherb., (hægt
að hafa 4), 2 stórar stofur, gott baðherb. og
opið eldhús. Útsýni úr íbúðinni er óviðjafnan-
legt. V. 20,5 m. 4214
SÉRBÝLI Í BLÁSKÓGA-
BYGGÐ Vorum að fá í sölu 134 fm ein-
býlishús á fallegum stað í Bláskógabyggð.
Auk þess fylgir 31 fm geymsla. Húsið skiptist
m.a. í stofu, eldhús og þrjú herbergi. Óinn-
réttað ris er yfir húsinu sem býður uppá mikla
möguleika. Hitaveituréttindi, 1 líter á sek.
fylgja eigninni (eignarréttindi). Slíkt bíður uppá
aðstöðu fyrir gróðurhús og fleira sem heitt
vatn kann að nýtast til. Sérstaklega fallegur
garður með blómum og trjágróðri. Um 1,5
klst. akstur frá Reykjavík. Verðtilboð. 3475
SUMARBÚSTAÐUR - LAUF-
SKÓGAR Í SVARFHÓLS-
SKÓGI - HVALFJARÐAR-
STRANDARHREPPI Nýlegur um
55 fm vandaður og vel staðsettur heilsársbú-
staður, rafmagnshitaður. Bústaðurinn stend-
ur utan í hlíðinni, vinstra megin þegar keyrt er
vestur frá hliði Vatnaskógs ca 1,5 kílómeter.
Lagt fyrir heitu vatni að götu. Sjá myndir á
netinu. 4019
BOÐAHLEIN - ELDRI BORG-
ARAR Erum með í einkasölu gott 2ja her-
bergja raðhús á einni hæð. Þvottahús, eld-
hús, stofa, herbergi og baðherbergi. Sér-
garður með fallegu útsýni til suðurs. Gott og
vel staðsett hús. V. 15 m. 4364
BOÐAHLEIN - ELDRI BORG-
ARAR Þjónustuhús. Fallegt 85 fm einlyft
endaraðhús í Garðabæ sem skiptist í for-
stofu, hol, stórt herbergi, stóra stofu, eldhús,
baðherbergi, þvottahús og sólstofu. Allt sér.
Gott aðgengi. Neyðarhnappur. Laus strax. V.
17 m. 4347
HÆÐARBYGGÐ - LAUST
STRAX Tvílyft glæsilegt 295 fm einbýlis-
hús með mjög góðu útsýni. Á neðri hæðinni
er forstofa, tvöf. bílskúr, stór sólstofa m.
nuddpotti, þvottahús, baðherbergi og 2 herb.
- möguleiki er á séríbúð á jarðhæð. Á efri
hæðinni eru góðar vinkilstofur, rúmgott eld-
hús, 3 herbergi og baðherbergi. Sérúti-
geymsla. Húsið hefur mikið verið endurnýjað
að innan en að utan er komið að viðhaldi s.s.
málun o.fl. Innréttingar og gólf eru frá því
1985 og síðar. V. 34 m. 4426
x
GEITASTEKKUR - EINSTÖK EIGN
Höfum fengið í sölu glæsilegt og vel staðsett 205 fm einbýli, teiknað af Manfreð Vilhjálms-
syni. Um er að ræða einkar stílhreint og vel staðsett hús með góðri tengingu við garð og
nánasta umhverfi. Húsinu hefur verið mjög vel viðhaldið og tekist hefur að varðveita stíl og
handbragð höfundar þess, jafnt í útliti sem innréttingum. Húsið skiptist í anddyri, gang,
stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, borðstofu, sólskála, þvottahús og á neðri
hæð sjónvarpsherbergi/svefnherbergi, snyrtingu, geymslu og bílskúr. V. 39 m. 4425
SELVOGSGRUNN - TVÆR ÍBÚÐIR
Glæsilegt 341 fm einbýlishús á pöllum með samþ. aukaíbúð á þessum frábæra stað.
Eignin skiptist m.a. í 249 fm aðalíbúð, 34 fm bílskúr og 57 fm 2ja herbergja aukaíbúð.
Eignin er mjög vönduð og í góðu ásigkomulagi. Þrennar svalir. Sólpallur. Fallegur og gró-
inn garður með góðri tengingu við eignina. V. 49,0 m. 4348
ÆSUFELL - MEÐ ÞAKGARÐI
Vorum að fá í sölu 119 fm „penthouse“-íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í
stofu, borðstofu, hol og þrjú herbergi. Íbúðinni fylgir 23 fm innbyggður bílskúr. Stór þak-
garður tilheyrir íbúðinni. Stórglæsilegt útsýni. V. 16,5 m. 4436
ESPIGERÐI
Falleg og björt mikið endurnýjuð 133,3 fm íbúð ásamt bílskýli. Íbúðin er með tvennum
svölum og fallegu útsýni og skiptist í neðri hæð; gestasnyrting, hol, eldhús, stofa og borð-
stofa. Efri hæð sjónvarpshol, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottahús. Öll neðri hæðin hefur
verið endurnýjuð á mjög fallegan og vandaðan hátt. V. 20,5 m. 4105
KÓRSALIR - FULLBÚINN MEÐ BÍLSKÝLI
Glæsileg og vel skipulögð 99,1 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli á frábærum útsýnisstað
efst í Salahvefinu. Íbúðin skiptist í 2 svefnherb., stofu/borðstofu, eldhús, þvottahús, bað-
herbergi og hol. Stórar svalir og innangengt í bílskýlið. Í kjallara er sérgeymsla. Parket og
flísar á gólfum. V. 16,9 m. 4428
SEIÐAKVÍSL - GLÆSILEGT
Glæsilegt einbýlishús í Ártúnsholtinu. Húsið
er teiknað af Þorvaldi Þorvaldssyni. Stærð
hússins ásamt bílskúr er 242 fm. Á efri
hæðinni eru 4 svefnherb., baðherbergi og
fataherbergi. Á neðri hæðinni eru góðar
stofur, eldhús, borð-/sólstofa, þvottahús
o.fl. Mjög fallegur garður með fjölbreytileg-
um gróðri, stórri lokaðri timburverönd og
hellulögðum stéttum. Húsið hefur fengið
gott viðhald og er í góðu ásigkomulagi. V.
38,5 m. 4230
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Strandvegur 24-26 og Norðurbrú 4-6
HÚSIÐ
Strandvegur og Norðurbrú eru í hinu nýja Sjálandshverfi
við Arnarnesvog í Garðabæ. Í húsinu eru 43 íbúðir og 4
stigagangar með lyftu. Bílageymsla með aðkomu í austur-
enda hússins, en þar er einnig kjallari og sérgeymslur.
HÖNNUN
Arkitekt hússins er Björn Ólafs, arkitekt í París, sem hef-
ur getið sér gott orð fyrir framúrskarandi hönnun hér
heima og erlendis, en Björn er einnig skipulagshönnuður
Sjálands.
SAMGÖNGUR
Stutt er í fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni.
Ökuleiðir til og frá hverfinu eru mjög greiðfærar og stutt
er í miðbæ Garðabæjar og Smáralind svo eitthvað sé
nefnt.
SÖLUMENN EIGNAMIÐLUNAR SÝNA OG VÍSA Í HEIMASIÐUNA
www. eignamidlun.is.
SJÁLAND VIÐ
ARNARNESVOG