Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 29
V. 39 m.
V.
24 m.
V. 39,5 m.
V. 32 m.
V. 20,5 m.
V. 28,5 m.
VÍÐIMELUR Vorum að fá í sölu 50 fm
2ja herb. íbúð í kjallara í 3-býlishúsi. Falleg
gróin lóð til suðurs. Íbúðin er laus 1. júní nk.
Íbúðin er í vesturbænum, í göngufæri við Há-
skóla Íslands og miðbæinn. V. 7,9 m. 4101
LAUGARNESVEGUR - LAUS
FLJÓTLEGA Vorum að fá í einkasölu
52 fm 2ja herb. íbúð í kjallara í litlu fjölbýli.
Einungis 8 íbúðir eru í húsinu. Íbúðin getur
verið laus fljótlega. V. 8,8 m. 3687
GARÐSENDI - SMÁÍBÚÐA-
HVERFI Til sölu 2ja herb. íbúð í kjallara á
þessum góða stað. Gott skipulag á íbúð.
Rúmgóð stofa og gott herbergi. Uppgert fal-
legt eldhús og flísalagt baðherbergi.
Geymsla. V. 8,9 m. 4310
GRETTISGATA - BAKHÚS -
LAUS FLJÓTLEGA Snyrtileg og
björt 2ja-3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Hús-
ið stendur á baklóð (eignarlóð) með góðum
garði. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt
þvottahús. Íbúðin skiptist í stigapall, 1-2 stof-
ur, herbergi, eldhús og baðherbergi. Nýlega
er búið að skipta um járn að hluta, laga dren
og mála sameign. Með sérgeymslu í kjallara
er íbúðin milli 55-60 fm. V. 9,4 m. 4418
BALDURSGATA - ÞING-
HOLT Falleg og björt 3ja herb. ca 70 fm
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi í Þingholtun-
um. Íbúðin skiptist í tvær stofur (möguleiki er
að gera svefnherb. úr annarri stofunni),
svefnherbergi, eldhús og baðherb. Parket á
gólfum og gott skipulag. V. 11,4 m. 4374
MOSARIMI - LAUS STRAX 3ja
herbergja falleg og nýstandsett íbúð á jarð-
hæð sem skiptist í forstofu, 2 herbergi, stofu,
eldhús og baðherbergi/þvottahús. V. 12,5 m.
4417
RÓSARIMI - MEÐ BÍLSKÚR
3ja herb. björt og rúmgóð 98,4 fm íbúð
ásamt innb. bílskúr. Íbúð skiptist í forstofu,
stofu, rúmgott eldhús, baðherbergi/þvotta-
hús og tvö herbergi. Stutt í alla þjónustu. V.
13,8 m. 4159
BLÁSALIR - LAUS 3ja herb. 93 fm
íbúð á 6. hæð m. glæsilegu útsýni og stæði í
bílageymslu. Sérþvh. í íbúð. Íbúðin er laus nú
þegar. V. 15,9 m. 4016
BOÐAGRANDI - MEÐ BÍL-
SKÝLI Falleg 3ja herb. 73 fm íbúð á 4.
hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni til suðurs.
Íbúðin skiptist þannig: stofa, tvö herbergi,
eldhús, baðherbergi, hol og forstofa. Hús-
vörður. Innangengt í bílskýlið. Laus fljótlega.
V. 13,9 m. 3719
HJALTABAKKI - NÝUPP-
GERÐ Vorum að fá í einkasölu fallega
íbúð á 3. hæð sem er nýuppgerð. M.a. nýtt
eldhús, bað, skápar og hurðir. Íbúðin er mjög
rúmgóð og sérlega vel skipulögð. V. 12,9 m.
4298
EIÐISTORG - LAUS STRAX
Sérlega falleg 100 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð
í góðu fjölbýli við Eiðistorg á Seltjarnarnesi.
Tvennar svalir til suðurs og norðurs. Glæsi-
legt sjávarútsýni og til Esjunnar. Íbúðin er laus
strax. V. 15,9 m. 3894
REYNIMELUR - LAUS STRAX
Góð 3ja-4ra herb. 82 fm íbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi. Íbúðin skiptist þannig: stofa, tvö her-
bergi, (voru þrjú) eldhús, baðherbergi og hol.
Parket. Suðursvalir. V. 13,9 m. 4165
RAUÐÁS - FALLEG ÍBÚÐ -
ÚTSÝNI Mjög falleg 2ja herbergja íbúð
með útsýni á 1. hæð og með svölum í vinsælu
fjölbýlishúsi við Rauðás. Eignin skiptist m.a. í
hol, stofu, eldhús, baðherbergi og herbergi. V.
11 m. 4411
NJÁLSGATA - SÉRINN-
GANGUR Mikið uppgerð 2ja herb. íbúð í
bakhúsi við Njálsgötu. Sérinngangur er í íbúð-
ina. Íbúðin skiptist í: Forstofa, stofa, herbergi,
eldhús og baðherbergi. Íbúðin er mikið upp-
gerð, m.a. eldhús, baðherb. og gólfefni. V. 8,3
m. 4247
NJÁLSGATA - STÚDÍÓ Til sölu
mjög hugguleg stúdíóíbúð í miðbæ Reykja-
víkur. Íbúðin er SAMÞYKKT og er á jarðhæð.
Nýlegt baðherbergi. Sérlega góð nýting á
íbúðinni. Góð geymsla. Brunabótamat 4 millj.
V. 6,5 m. 4317
HRAUNHOLT Í GARÐINUM
Gott og vel skipulagt einlyft einbýli ásamt 30
fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, hol, tvær
saml. stofur, eldhús, 3 herbergi, baðherbergi,
geymslu, þvottahús og búr. V. 14,3 m. 3796
DALSEL Uppgerð 2ja herb. 48,6 fm íbúð
í kjallara í góðu húsi. Íbúðin skiptist í stofu,
eldhús, svefnherb. og bað. Parket og flísar á
gólfum. Nýjar innr. Laus strax. V. 8,5 m.
4099
GRETTISGATA - ÓSAM-
ÞYKKT 2ja herbergja ósamþykkt kjallara-
íbúð við Grettisgötu. Sameiginlegur inngang-
ur. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, her-
bergi og baðherbergi með sturtu. Húsið er
staðsett neðarlega við Grettisgötuna. V. 7,5
m. 4341
TJARNARBÓL - BÍLSKÚR
Mjög falleg og björt, 106 fm 4ra herb. íbúð á
2. hæð á Seltjarnarnesi ásamt 19 fm innb.
bílskúr. Eignin skiptist í hol, sjónvarpshol,
stofu, þrjú herbergi, eldhús, þvottahús/búr
og baðherbergi. Stórar svalir. Góð staðsetn-
ing. V. 17,2 m. 4416
SPORHAMRAR - NÝTT Glæsileg
108,4 fm íbúð á 3. hæð ásamt 21,2 fm bílskúr.
Íbúðin skiptist í hol, eldhús með borðkrók, tvö
svefnherbergi, þvottahús, geymslu, baðher-
bergi, stofu og suðursvalir. Tilboð. 4246
VESTURGATA Falleg 4ra herbergja
85 fm íbúð á 2. hæð í vesturbænum sem
skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, eld-
hús og stofur. Svalir með sólpalli. Nýstand-
sett baðh. V. 14,5 m. 4318
SNÆLAND - 108 REYKJA-
VÍK Sérlega falleg og björt 3ja-4ra her-
bergja íbúð á 1. hæð við Snæland í Fossvogi.
Eignin skiptist í rúmgott hol, eldhús, þvotta-
hús/geymslu, tvö til þrjú herbergi, stóra stofu
(borðstofu) með sjónvarpsstofu innaf og gott
baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara ásamt
sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Fallegt
útsýni. V. 16,9 m. 4401
LAUFÁSVEGUR - ÞING-
HOLTIN Mjög falleg 84 fm 5 herbergja
rishæð í 4-býlishúsi í Þingholtunum. Íbúðin
hefur verið standsett á smekklegan hátt.
Gólfborð á gólfum. Glæsilegt útsýni. 4370
HÖRÐALAND - FOSSVOGI
Falleg og björt 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð
(efstu hæð) við Hörðaland í Fossvoginum í
Reykjavík. Eignin skiptist í rúmgott hol, eld-
hús, tvö herbergi, mjög stóra stofu og gott
baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara og sam-
eiginlegt þvottahús. V. 15,9 m. 4346
ÁLFHOLT - GLÆSILEGT ÚT-
SÝNI 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð (efstu)
m. stórum suðursvölum og glæsilegu útsýni.
Íb. skiptist í stofu, 3 stór herb., stórt eldhús,
baðh. og sérþvottahús. Hagstætt verð. V.
13,7 m. 4252
MIKLABRAUT - GLÆSILEG
ÍBÚÐ Falleg og björt 126 fm 5 herb. íbúð
með sérinng. á jarðhæð/kjallara. Eignin skiptist
m.a. í forstofu, geymslu, eldhús, baðherbergi,
hol, þrjú herbergi, stofu og borðstofu. Íbúðin
hefur verið mikið endurnýjuð s.s. nýstandsett
baðherb,. eldhús og tæki. Nýleg gólfefni. Íbúð-
in er laus í september. V. 14,9 m. 4123
HÁALEITISBRAUT - ÚTSÝNI
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 3 svefnher-
bergi, stofa, eldhús og bað. Vönduð gólfefni.
Fallegt umhverfi. Verulega mikið og fallegt út-
sýni. V. 14,5 m. 4289
FÍFUSEL Björt og rúmgóð 115 fm 4ra-5
herb. íbúð á 2. hæð með aukaherbergi í kjall-
ara auk stæðis í bílageymslu. Eignin skiptist í
hol, stofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi
og þvottahús. Aukaherbergi í sameign með
aðgangi að snyrtingu og sturtu. Hentar vel til
útleigu eða sem herbergi fyrir ungling heimil-
isins. Bílastæði í bílskýli. V. 14,5 m. 4315
KLEPPSVEGUR - LAUS
STRAX 4ra herbergja mjög rúmgóð og
snyrtileg íbúð á efstu hæð í 4ra hæða húsi.
Íbúðin skiptist í hol, stofur, þrjú svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Glæsilegt útsýni. V.
12,9 m. 4284
SAFAMÝRI - ÚTSÝNI Vorum að
fá í sölu mjög fallega 95 fm íbúð á 4. hæð í
nýlega standsettu fjölbýlishúsi við Safamýri.
Íbúðin skiptist m.a. í stofu og þrjú herbergi.
Fallegt útsýni. V. 14,3 m. 4265
LJÓSHEIMAR 4ra herbergja íbúð í
lyftublokk sem skiptist í forstofu, hol, eldhús,
stofu, baðherb. og 3 svefnherbergi. Búið er
að standsetja allt húsið að utan, m.a. er búið
að steypa svalir upp að nýju, gera upp and-
dyrið, nýtt dyrasímakerfi er í húsinu. Húsvörð-
ur sér um þrif á sameign. Íbúðin skiptist í þrjú
herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Park-
et á gólfu, sv-svalir V. 12,9 m. 4152
SKÓLASTRÆTI - EINSTAKT
TÆKIFÆRI Glæsileg húseign með sex
stúdíóíbúðum (fjórar samþykktar) sem hefur
nánast allt verið endurnýjað frá grunni s.s.
rafmagn, lagnir, ofnar, gluggar, járn, gólfefni,
innréttingar og hurðir. Útsýni. Fimm einkabíla-
stæði á lóð. Eignin hentar sérlega vel til út-
leigu en hún er staðsett fyrir ofan upplýsinga-
miðstöð ferðamanna. Til greina kemur að
selja eignina í hlutum. Óskað er eftir tilboð-
um. Nánari upplýsingar veitir Óskar. 4167
LAXAKVÍSL - GLÆSIEIGN
Sérstaklega glæsileg 6 herb. 132 fm enda-
íbúð á efri hæð í Ártúnsholti. Hæðin skiptist
þannig: stofa, borðstofa, eldhús, þrjú herb.,
baðherb., þvottahús, gangur og forstofa. Úr
stofu er góður stigi upp í ris þar sem er góð
sjónvarpsstofa og vinnuherbergi. Auk þess
fylgir vandaður bílskúr. Á jarðhæð er sameig-
inleg hjóla- og vagnageymsla ásamt sér-
geymslu. (Efri hæð íbúðarinnar er að hluta til
undir súð og nýtast u.þ.b. 160 fm að sögn
eiganda). V. 24,9 m. 4368
LAUGAVEGUR - „PENT-
HOUSE“ Glæsileg 3ja herbergja „pent-
house“-íbúð með sérbílastæði á baklóð í fal-
legu steinhúsi við Laugaveginn. Eignin skipt-
ist í hol, stofu, eldhús, tvö herbergi og bað-
herbergi. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni.
Nýtt eldhús. V. 18,7 m. 4404
BOÐAGRANDI 7 Glæsileg 3ja her-
bergja íbúð á 4. hæð með suð-austursvölum.
Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö her-
bergi og baðherbergi. Ný gólfefni. Falleg og
stílhrein íbúð. V. 14,1 m. 4415
HRINGBRAUT Mjög falleg 71 fm 3ja
herb. íbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð
s.s. gólfefni, eldhús og bað. Eignin skiptist
m.a. í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og bað-
herbergi. Öll gólfefni, innréttingar og hurðir
eru nýleg. V. 11 m. 4343
ESKIHLÍÐ - FALLEG Mjög falleg
íbúð, 3ja herb. 83 fm íbúð í kjallara (lítið niður-
grafin) í góðu þríbýlishúsi í Eskihlíð í Reykjavík
á mjög rólegum og kyrrlátum stað. 4431
V. 22,5 m.
V. 17,8 m.
V. 17,9 m.
V. 17,8 m.
V. 12,7 m.
V. 20,5 m.
V. 15 m.
V.
17 m.
V. 34 m.
V. 39 m.
V. 49,0 m.
V. 16,5 m.
V. 20,5 m.
V. 16,9 m.
V.
38,5 m.
Strandvegur 24-26 og Norðurbrú 4-6
HÚSIÐ
Strandvegur og Norðurbrú eru í hinu nýja Sjálandshverfi
við Arnarnesvog í Garðabæ. Í húsinu eru 43 íbúðir og 4
stigagangar með lyftu. Bílageymsla með aðkomu í austur-
enda hússins, en þar er einnig kjallari og sérgeymslur.
HÖNNUN
Arkitekt hússins er Björn Ólafs, arkitekt í París, sem hef-
ur getið sér gott orð fyrir framúrskarandi hönnun hér
heima og erlendis, en Björn er einnig skipulagshönnuður
Sjálands.
SAMGÖNGUR
Stutt er í fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni.
Ökuleiðir til og frá hverfinu eru mjög greiðfærar og stutt
er í miðbæ Garðabæjar og Smáralind svo eitthvað sé
nefnt.
SÖLUMENN EIGNAMIÐLUNAR SÝNA OG VÍSA Í HEIMASIÐUNA
www. eignamidlun.is.
SJÁLAND VIÐ
ARNARNESVOG
Húsið er í hinu nýja "Hvarfa" hverfi ofan við Elliðavatnið í Kópavogi. Húsið stend-
ur ofarlega í hinu nýja hverfi og frá húsinu er útsýni að Elliðarvatni til norðurs og
fjallasýn og ósnortin náttúra er til allra átta. Fallegar gönguleiðir og útivistar-
svæði eru í næsta nágrenni. Í húsinu eru 29 íbúðir og þrír stigagangar, lyfta er í
öllum stigagöngum og aðgengi beint úr lyftu í einkageymslur og bílageymslu í
kjallara.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum
en án gólfefna í feb. - mars 2005.
ÁLFKONUHVARF
23–27
Vandað nýtt
lyftuhús með
einstöku útsýni
www.eignamidlun.is