Morgunblaðið - 30.08.2004, Síða 32
32 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Sími 530 1500 • husakaup@husakaup.is • www.husakaup.is • Su›urlandsbraut 52, vi› Fákafen
YRSUFELL Mjög gott raðhús á tveimur pöllum
með grónum garði og góðum bílskúr. Nýlegir
skjólveggir sem afmarka skemmtilega hellulagða
stétt fyrir framan húsið. Í húsinu er nýtt eldhús
og baðherbergið hefur allt verið tekið í gegn.
Einnig eru flest öll gólfefni ný eða nýleg. Verð
19,9 millj.
SÉRBÝLI
Nýr lífstíll í miðborg Reykjavíkur
Fullbúnar íbúðir og íbúðir tilbúnar til innréttinga
Íbúðir til afhendingar í nóvember 2004
www.101skuggi.is
Við bjóðum vandaðar, glæsilegar íbúðir á besta stað
í miðborg Reykjavíkur. Tólf mismunandi íbúðargerðir,
stærð íbúða frá 69 fm til 280 fm. Bílastæði í lokuðum
bílageymslum. Háþróðað öryggis og samskiptakerfi.
HÚSAKAUP
FLÓKAGATA - SÉRHÆÐ
Glæsileg neðri sérhæð í einstaklega fallegu 3-býlishúsi ásamt bílskúr. Húsið var ný-
lega endurkvarsað að utan og einnig nýlegt gler og gluggar eru í allri suðurhlið
hússins. Laust fljótlega. Verð 33,5 millj.
SUÐURGATA 8a - EFRI HÆÐ Glæsileg
130 fm efri hæð og ris með tvennum svölum, í
þessu reisulega húsi í miðborginni. Húsið er allt
endurnýjað innan sem utan þ.m.t. gler, gluggar,
ofnalagnir og rafmagn en íbúðin hefur verið nýtt
undir skrifstofur. Verð 18,9 millj. LAUS STRAX .
LINDARGATA - GLÆSILEGT TVÍBÝLI Til
sölu í þessu glæsilega endurbyggða húsi tvær
sérhæðir. Húseignin er byggð í gömlum stíl en við
hönnun hússins var reynt að uppfylla allar nú-
tímaþarfir. Má þar nefna sérbílastæði, sérinn-
ganga, sérþvottahús, stórar svalir og fjölbreytta
innréttingar- og nýtingarmöguleika. Báðar íbúðir
hússins eru á tveimur hæðum og eru engin sam-
eigninleg rými. Húsið er annarsvegar steinsteypt
og hins vegar byggt úr timbri. Að hluta til var flutt
gamalt hús á steyptan kjallara en það var nýtt að
mjög litlu leyti. Selst fullfrágengið að utan en tilb.
til innréttinga.
SPORHAMRAR 8 Stór og falleg endaíbúð á
efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt sérstæðum bílskúr.
Óviðjafnanlegt útsýni, útbyggður gluggi, góðar
suðursvalir. Sérþvottahús. Mjög snyrtileg sam-
eign og hús í góðu standi.. Verð 16,7 millj.
;
BÓLSTAÐARHLÍÐ Björt og falleg 3ja her-
bergja endaíbúð í lítið niðurgröfnum kjallara í
góðu fjölbýli. Möguleiki á opnun útí fallegan vest-
urgarð. Hús nýlega tekið í gegn að utan og verið
að skipta um járn á þaki. Verð 10,5 millj.
;
VEGHÚS - LYFTUHÚS Björt og mjög rúmgóð
2ja herbergja íbúð á 6. hæð í nýyfirförnu lyftuhúsi.
Suð-austursvalir og sérstaklega skemmtilegt út-
sýni. Stutt í hvers kyns þjónustu og verslanir.
Sameign og aðkoma að húsinu mjög snyrtileg.
Næg bílastæði. LAUS VIÐ SAMNING . Verð 11
millj.
2 HERBERGI I
3 HERBERGI
LISTHÚS V. ENGJATEIG
Glæsileg 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum á eftirsóttum stað í Laugadalnum.
Sérinngangur. Glæsilegur frágangur á allan hátt. Laus fljótlega. Verð 19,8 millj.
BIRTINGAKVÍSL
Talsvert endurnýjað, fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. 4-
5 svefnherbergi. Á efri hæð eru góðar stofur, setu- og borðstofa ásamt yfirbyggðri
sólstofu með tröppur niður í skjólsælan suðurgarð. Róleg staðsetning á Ártúnsholt-
inu og stutt í skóla og leikskóla. Verð 24,9 millj.
ÚTHLÍÐ + BÍLSKÚR
Glæsileg mikið endurnýjuð, neðri sérhæð í góðu húsi. 2 stór herbergi og tvennar
stofur. Sérsmíðað eldhús, nýtt bað. Flest gólfefni ný. Góður bílskúr nýlega tekin í
gegn. Endurnýjaður fallegur garður með skjólpalli og upphituðum bílastæðum. Verð
24 millj. STÓRHOLT
Góð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í parhúsi ásamt góðu herbergi í kjallara. Á hæð-
inni eru tvær rúmgóðar stofur og gott hjónaherbergi. Baðherbergið hefur nýlega
verið flísalagt. Nýlegt járn á þaki og nýlegar rennur. Verð 12,7 milljónir.
SUÐURLANDSBRAUT V. FAXAFEN
GRENSÁSVEGUR-LAUS
RAUÐHELLA Í HF.
SMIÐJUVEGUR
VIÐARHÖFÐI
KLETTHÁLS - NÝBYGGING
SÍÐUMÚLI
GRETTISGATA + 2 BÍLASTÆÐI
Opin og björt 100 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi í miðborginni . Sér-
inngangur. Tvö sérbílastæði á baklóð. Mikil lofthæð og skemmtilegt rými sem
einnig mætti nýta sem þjónustu-/verslunarpláss. Laust innan mánaðar. Verð 13,3
millj.
ÓLAFSGEISLI 24 - BEST STAÐSETTA HÚS Í REYKJAVÍK?
Ólafsgeisli 24 er staðsettur á óviðjanfan-
legum útsýnisstað með ægifagurt nær-
útsýni yfir golfvöllinn í Grafarholti og
glæsilegt útsýni yfir alla Reykjavík og út
á flóann. Húsið er tvíbýlishús en er til
sölu í heilu lagi eða tveimur hlutum. Efri
hæðin er samtals 207 fm með innbyggð-
um bílskúr og geymslurými. Neðri hæðin
er á 2 hæðum sem hver um sig er 138,7
fm, og 134,6 fm ásmt 26 fm bílskúr og 25
fm geymslu. Neðri hæðin getur nýst sem 2 íbúðir innan eins eignarhluta. Á báðum
hæðum eru u.þ.b. 18 fm svalir og sérverönd með jarðhæðinni. Ósnortin náttúran við
húsvegginn. Upplýsingar veita Brynjar og Sigrún á skrifstofu Húsakaupa.
Stærri/betri eign og lægri greiðslubyrgði draumur
Nú opna betri lán viðskiptabankanna nýjar dyr. Fáðu faglega aðstoð