Morgunblaðið - 30.08.2004, Side 34
STÚLKURNAR í má-mí-mó eru
komnar í haustgírinn og hamast nú
við að framleiða vöru fyrir haustið.
Púðarnir í má-mí-mó eru til í öllum
stærðum og gerðum, en það sem er
mest inni núna eru púðar úr gömlum
efnum, litum og mynstri. Einnig eru
loðnir púðar, sem skreyttir eru með
pallíettum og útsaumi, vinsælir.
Landinn hefur daðrað nokkuð við
sixties-línuna og til að koma til móts
við þá þörf er unnið við það í má-mí-
mó að þrykkja sixties-mynstri á efni,
sem bæði er notað í gluggatjöld, en
einnig sem yfirbreiðslur eða áklæði á
húsgögn. Haustlínan í má mí mó er hlýleg.
Hlýlegt
haust í
má-mí-mó
Hér svífur gamli andinn yfir vötnunum.
Efni í gluggatjöld eða áklæði með
þrykktu sixties-mynstri eru vinsæl
um þessar mundir.
G.Sig.
Púðar með helgimyndum.
34 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Sumarhús við Álftavatn Glæsilegur
sumarbústaður við Álftavatn Grímsnesi. Frá-
bær staðsetning, bústaðurinn er alveg við
vatnið og er útsýnið stórkostlegt. Aðeins 45
mín. akstur frá Reykjavík. Allar nánari uppl. á
skrifstofu. 75
Villa Martin Spánn Stórglæsilegt 192,4
fm sumarhús á tveimur hæðum í góðu hverfi á
Spáni. Húsið er nánar tiltekið í Villa Martin
sem er 10 - 15 mín. akstur suður af Torreveja.
Nánari uppl. á skrifstofu. 82
Fjarðarvegur Um er að ræða 79,5 fm 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð á Þórshöfn. Tvíbýlis-
hús. Áhv. 1,1 millj. í húsbréf. Öll tilboð skoð-
uð. Verð 2,8 millj. 84
Ásgata - Raufarhöfn Um er að ræða 120
fm einbýlishús á einni hæð á Raufarhöfn.
Verðlaunagarður. Öll skipti skoðuð. Áhv. 2
millj. Verð 2,9 millj. 27
Brekka - Djúpavogi Nýstandsett 63 fm
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu nýupp-
gerðu fjórbýlishúsi á góðum útsýnisstað.
Óskað eftir verðtilboðum. 49
Ársalir Vorum að fá í einkasölu 100 fm 3ja
herbergja íbúð á 9. hæð í þessu fallega við-
haldsfría lyftuhúsi í Salahverfinu. Frábært út-
sýni. 1. flokks gólfefni, hurðir og innréttingar.
Verð 17,5 millj. 71
Fálkagata Góð 35 fm ósamþykkt stúdíóíbúð
með sérinngangi á 1. hæð í góðu litlu fjölbýlis-
húsi á frábærum stað á Fálkagötunni í Vestur-
bænum. Stutt í Háskólann. Verð 5,6 millj. 6
Frakkastígur Um er að ræða 143 fm mikið
endurnýjað húsnæði á Frakkastígnum þar sem
er rekin gjafavöruverslunin Gjafa Gallery.
Reksturinn, allar innréttingar, tæki og nafnið
Gjafa Gallery fylgir með í kaupunum. Allar
nánari uppl. á skrifstofu. 81
Eyjarslóð Um er að ræða vel staðsett 392
fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð á Eyjarslóðinni.
Mjög góð lofthæð. Húsnæðið er fokhelt í dag
og er einn opinn geymur. Eignin er til afhend-
ingar strax. Verð 19,6 millj. 14
Blönduhlíð Glæsilegt 320 tveggja íbúða ein-
býlishús á þremur hæðum, þar af 40 fm bíl-
skúr með öllu, á frábærum stað í Hlíðunum.
Húsið er ný steinað að utan, glæsilegur garð-
ur. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 3
Freyjugata Lítið einbýlishús í miðbæ
Reykjavíkur með tveimur samþykktum íbúð-
um. Búið er að teikna nýtt hús á lóðinni upp á
4 hæðir. Eignarlóð. Ýmis skipti koma til
greina.
Akurgerði Tilvalið fyrir þann laghenta. Vor-
um að fá í einkasölu tvær íbúðir á þessum frá-
bæra stað í Gerðunum. Önnur íbúðin er 110,6
fm en hin er 55,3 fm ósamþykkt. Verð 19,5
millj. kr. 73
Gvendargeisli Aðeins tvær íbúðir eftir.
Um er að ræða fallegar 118 fm 4ra herbergja
íbúðir með sérinngangi á 2. og 3. hæð í glæsi-
legu 18 íbúða fjölbýlishús. Stæði í bíla-
geymslu. Verð 17,5 millj. 17
Bryggjuhverfið Fallegt nýtt 24 íbúða fjöl-
býlishús í Bryggjuhverfinu. Aðeins sex íbúðir
eftir. Stæði í bílskýli fylgir eignunum. Innrétt-
ingar og hurðir eru úr mahóní. Þvottahús inn-
an íbúða. Verð frá 14,7 millj. 39
Tungusel Mjög góð 88 fm 3ja herbergja
íbúð á 3. hæð í Tunguselinu. Nýleg eldhúsinn-
rétting. Glæsilegt útsýni úr eldhúsglugga og úr
öðru svefnherberginu. Verð 12,5 millj. 60
Mjög góð 105,1 fm 4ra herbergja
íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fallegu
4ra hæða fjölbýlishúsi á góðum
stað í Gerðunum. Íbúðin sjálf er
98,7 fm og geymslan í kjallara er
6,4 fm eða samtals: 105,1 fm.
Parket og flísar á gólfum. T.f.
þvottavél og þurrkara á baðher-
bergi. Fallegt útsýni. Verð 14,9
millj. 88
Stóragerði
Nýlega endurnýjuð 165,2 fm (þar af
59,8 fm sérrými í kjallara) 4ra her-
bergja íbúð á annari hæð ásamt 56
fm bílskúr í fallegu endurnýjuðu
fjórbýlishúsi á góðum stað á Lang-
holtsveginum. Samtals 221,2 fm.
Falleg gólfefni ásamt innréttingum.
Hús í toppstandi að utan. Verð 20,8
millj. 90
Langholtsvegur
Mjög falleg 1.147 fm sjávarlóð við
Blikastíg, Álftanesi. Frábært sjávar-
útsýni. Að sögn seljanda má nánast
byggja við fjöruborðið. Gatnagerða-
gjöld eru greidd. Þessi lóð er frá-
bærlega staðsett, innst í botnlanga
með miklu útsýni til Reykjavíkur,
Snæfellsjökuls, Esjuna og allan
hringinn. Allar nánari uppl. á skrif-
stofu. 85
Sjávarlóð á Álftanesi.
Vel skipulagt 106 fm endaraðhús á tveimur hæðum innst í botnlanga á frá-
bærum stað í Garðabænum. Bílskúrsréttur. Neðri hæðin skiptist í forstofu,
baðherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu og þvottahús. Efri hæðin er
eitt opið rými sem er nýtt í dag sem stofa. Auðveldlega hægt að nýta efri
hæðina undir 1-2 svefnherbergi. Mjög fallegur garður í mikilli rækt. Verð
19,9 millj. 76
Kjarrmóar - Garðabæ
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinn-
gangi í fallegu tvíbýlishúsi í Hólmgarðinum. Parket og flísar, innrétting í
eldhúsi, skápur á baðherbergi og blöndunatæki 3 - 5 ára. Nýleg rafmagns-
tafla og verið er að skipta um allar lagnir að húsi og setja breiðbandið.
Laus strax. Verð 11,9 millj. 78
Hólmgarður
DP FASTEIGNIR
leggja áherslu á fagmennsku, traust og ábyrgð í fasteignaviðskiptum. Vegna mikillar eftir-
spurnar upp á síðkastið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Við leggjum áherslu á per-
sónulega og vandaða þjónustu og fylgjum þér alla leið hvort sem þú ert að selja eða kaupa
fasteign. Við erum reiðubúin að sinna viðskiptavinum okkar hvenær sem er. Því getur þú
óhikað haft samband utan opnunartíma í síma 690 3111 eða sent okkur tölvupóst á
dp@dpfasteignir.is. Við minnum um leið á nýja heimasíðu, www.dpfasteignir.is, þar sem
þú getur nálgast söluskrá okkar, upplýsingar um fyrirtækið og margvíslegan fróðleik sem
lýtur að fasteignaviðskiptum.
SELD
Anna María Ingólfsdóttir ritari, Inga Björg Hjaltadóttir hdl.,
Dögg Pálsdóttir hrl., löggiltur fasteignasali,
Andri Sigurðsson sölustjóri,
Margrét Gunnlaugsdóttir hdl., löggiltur fasteignasali.