Morgunblaðið - 30.08.2004, Page 38
38 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
MAGNÚS HILMARSSON
JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali
VALBORG JÓNSDÓTTIR
Sumarhús
GRÍMSNES - KLAUSTURHÓLAR
Glæsilegur og vel skipulagður 60 fm heilsárs
sumarbústaður á þessum eftirsótta stað við
Klausturhóla í Grímsnesi. Bústaðurinn var
byggður árið 2003 og stendur á fallegum og
skjólgóðum stað. 11.200 fm eignarlóð, mögu-
leiki að koma öðrum bústaði fyrir á lóðinni. 3
svefnherbergi. 60 fm verönd sem er við tvær
hliðar á bústaðnum. Rafmagn, kalt og heitt
vatn, Lóðin er falleg og gróinn. Bústaðurinn er
til afhendingar strax. Stutt er í alla þjónustu t.d.
sund, golf, veiði, verslun og skemmtileg útivist-
arsvæði. Ca 40 mín akstur frá Reykjavík. Verð
7,9 millj.
Einbýli raðhús
FJALLALIND
Glæsilegt raðhús 173 fm á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Fallegar sérsmíðaðar inn-
réttingar. Parket. 4 svefnherbergi á efri hæðinni
öll með skápum. Stór ný timburverönd á lóð-
inni með skjólgirðingum. Sérlega vönduð full-
búin eign á frábærum stað. Áhv húsbréf 7,9
millj. Verð 28,8 millj.
5-7 herb. og sérh.
LINDARBRAUT
Falleg 118 fm sérhæð í þríbýli ásamt 25 fm bíl-
skúr. Góðar stofur. 3 svefnherbergi. Parket.
Tvennar svalir. Sérinngangur. Sérhiti. Góður
staður á Seltjarnarnesi. Stutt í alla þjónustu.
Verð 19,6 millj.
4 herbergja
MELABRAUT
Góð 4ra herbergja 88 fm efri hæð í þríbýli á
þessum eftirsótta stað. 3 svefnherbergi. Parket.
Fallegt útsýni. Nýtt þak og nýtt dren. Áhv.
húsbr. 4,9 millj. Verð 13,2 millj.
STÓRAGERÐI
Falleg 4ra herbergja 102 fm íbúð á 4. hæð
ásamt bílskúr. Góðar innréttingar. Rúmgóðar
svalir í suður. Fallegt útsýni. Góð eign á frábær-
um stað. Verð 15,9 millj.
SMIÐJUSTÍIGUR - MIÐBÆR
Falleg 4ra herbergja íbúð 92 fm á 2. hæð í góðu
steinhúsi. Parket á gólfum. Sérbílastæði. Frá-
bær staðsetning í hjarta borgarinnar.
3 herbergja
HÁALEITISBRAUT LAUS
Góð 3ja herbergja íbúð 69 fm á 3. hæð á þess-
um eftirsótta stað. Suðvestursvalir. Stutt í alla
þjónustu. Íbúðin er laus til afhendingar. Verð
11,2 millj.
HLÍÐARHJALLI KÓP.
Falleg 3ja herbergja 82 fm endaíbúð á 1. hæð á
góðum stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Fallegar
innréttingar. Stutt í alla þjónustu. Verð 13,1
millj.
KRUMMAHÓLAR AUKAÍBÚÐ
Falleg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í lyftu-
húsi ásamt sér 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
alls 123 fm og 26 fm bílskúr. Gert er ráð fyrir
hringstiga á milli íbúða. Suðursvalir. Laus fljót-
lega.
Glæsileg 4ra herbergja 106 fmíbúð á 2. hæð í nýlegu húsi.
Glæsilegar innréttingar. Vönduð
gólfefni. 3 góð svefnherbergi.
Sérþvottahús. Stutt í skóla og
þjónustu. Verð 17,2 millj.
GALTAL IND
2 herbergja
ENGJAHVEFFI - LAUS
Góð 2ja herbergja íbúð 48 fm á jarðhæð með
sér suðurlóð. Sérþvottahús. Íbúðin er laus til af-
hendingar. Lyklar á skrifstofu. Verð 8,9 millj.
VÍKURÁS
Falleg 2ja herbergja 59 fm íbúð á 3ju hæð í fal-
legu og velstaðsettu húsi í Selásnum. Góðar
innréttingar. Parket. Góðar svalir. Þvottahús á
hæðinni. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. og húsbr.
7,5 millj. Verð 9,6 millj.
VALLARÁS - LAUS
Gullfalleg 2ja herbergja 58 fm íbúð á 1. hæð
með sérgarði í suður. Flísar á stofu. Fallegar
innréttingar. Góður staður. Laus strax. Áhv.
byggingasj. 3,6 millj. Verð 9,7 millj.
VÍKURÁS
Falleg og vel skipulögð 58 fm 2ja herbergja
íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Fal-
legar eikarinnréttingar, parket. Fallegt útsýni.
Þvottahús á hæðinni. Verð 10,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
FAXAFEN
Höfum til sölu ca 400 fm skrifstofuhúsnæði.
Húsnæðið er á 2. hæð á góðum stað. Búið er
að innrétta rúmgóða 2ja herbergja íbúð í hluta
húsnæðisins. Húsnæðið er laust til afhendingar
fljótlega. verð 33,8 millj.
MIÐHRAUN GARÐABÆ
Höfum til sölu þetta glæsilega 1.572 fm at-
vinnuhúsnæði á góðum og áberandi stað í nýju
iðnaðarhverfi.
H Ú S I Ð S K I L A S T :
Fullfrágengið að utan.
Fulleinangrað með hurðum, gluggum og
gleri.
Fullklárað þak, að öðru leyti fokhelt með
vélslípuðum gólfum.
Lofthæð 3,60 til 6 metrar.
Fjórar stórar innkeyrsludyr.
Hentar sérlega vel fyrir iðnaðarrekstur eða
heildsölu.
Afhending eftir 4 til 6 mánuði.
Verð 100 millj.
Aðeins 63 þús. pr. fm.
Nánari uppl. á skrifstofu okkar.
www.skeifan.is
19 á ra ábyrg þ jónusta • Van ta r a l la r ge rðir eigna á sölusk rá
Gæsilegt 173 fm raðhús á tveimurhæðum með innbyggðum bílskúr.
Fallegar sérsmíðaðar innréttingar.
Parket. 4 svefnherbergi á efri hæðinni,
öll með skápum. Stór ný timburverönd
á lóðinni með skjólgirðingum. Sérlega
vönduð fullbúin eign á frábærum stað.
Áhv. húsbréf 7,9 millj. Verð 28,8
millj.
FJALLAL IND
Vorum að fá til sölu fallegtraðhús, 85 fm á einni hæð á
þesssum eftirsótta stað. Falleg
ræktuð lóð. Tvö svefnherbergi.
Laust til afhendingar í ágúst/sept.
Verð 10,5 millj.
SELJAHLÍÐ - AKUREYRI
Opið virka daga kl. 9-17
KÓPAVOGSBRAUT
Glæsilegt 182 fm einbýlishús semer hæð og ris ásamt kjallara og
45 fm tvöföldum bílskúr. Húsið er mik-
ið endurnýjað, ný viðbygging. Frábær
staðsetning. Falleg ræktuð lóð. Verð
24,9 millj.
G
læsilegar og sérlega vandaðar
135,9 fm efri og neðri sérhæð-
ir á þessum eftirsótta stað í
grónu hverfi í vesturbæ Kópavogs. Efri
hæðirnar eru með góðri lofthæð. Með
neðri hæðunum fylgir sérgarður. Sér-
stæðir 27 fm bílskúrar fylgja. Húsin af-
hendast fullbúin að utan. Lóð skilast
fullbúin með hita í stéttum. Íbúðirnar
afhendast fullbúnar að innan án gólf-
efna. Vandaðar innréttingar frá HB-inn-
réttingum. Húsin standa á góðum og
eftirsóttum stað. Stutt í alla þjónustu.
Sjá nánar skilalýsingu og teikningar á
skrifstofu okkar.
Traustur byggingaraðili - Markholt ehf.
H O LTA G E R Ð I K Ó PA V O G I
G L Æ S I L E G A R N Ý J A R H Æ Ð I R
Aðeins 2 hæði r ef t i r !
EINBÝLISHÚS ÓSKAST
EINBÝLISHÚS ÓSKAST Í AUSTURBÆNUM
Höfum fjársterka og góða kaupendur að góðu
tvíbýlishúsi í austurborginni. Möguleiki á
skiptum á glæsilegri 3ja herbergja íbúð fyrir
eldri borgara með bílskúr við Sléttuveg. !