Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 39
Vesturgata - 101 Reykjavík Ca.
270 fm reisulegt hús vel staðsett við
Vesturgötu í Reykjavík. Húsið sem er 2
hæðir og kjallari með góðri lofthæð er
byggt 1876. Parket og flísar eru á gólf-
um. Í þessu húsi fer saman góð stað-
setning, sál og saga. Verð 29,5 millj.
Þrastarás - 221 Hafnarjörður
Stórglæsilegt einbýli á einum besta út-
sýnisstað á Íslandi. 5 svefnherbergi.
Stór og glæsileg stofa. Rúmgóðar
svalir. Hellulögð verönd og heitur pott-
ur. 50 fm bílskúr. Snjóbræðslukerfi í
stétt. Verð 38 millj. 6600
Erluás - 221 Hafnarfjörður
Glæsilegt 162,4 fm raðhús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr. Húsið er að
mestu tilbúið. Falleg eldhúsinnrétting
og vel innréttuð baðherbergi uppi og
niðri, sturta og baðkar. 6337
Sólvallagata -101 Rvk. Vönduð
íbúð á tveimur efri hæðum í fallegu
húsi. Íbúðin skiptist í 3 stofur og 4
svefnherbergi. Yfir efri hæðinni er rúm-
gott ris með glugga. Húsið er í fúnkis-
stíl og er teiknað af Einari Sveinssyni
og Sigmundi Haraldssyni. Garður í
góðri rækt. Verð-tilboð. 6316
Brúnavegur - 104 Reykjavík
Björt og falleg 115 fm hæð í tvíbýli í
Laugarneshverfinu. Sérinngangur.
Stórar vestursvalir. Fallegur garður í
suður. Ath: Íbúðin er eingöngu í
skiptum fyrir raðhús/einbýli í sama
hverfi. Verð 18,9 millj. 6615
Bólstaðarhlíð - 105 Reykjavík
4ra Falleg 4ra herbergja íbúð á fjórðu-
hæð ásamt miklu útsýni ásamt bílskúr.
Tvö svefnherbergi með skápum og
tvennar stofur sem eru samliggjandi.
Eldhús var standsett árið 2003 á falleg
hátt. Eign er öll parketlögð nema bað-
herbergi sem er flísalagt. Eign getur
verið laus fljótlega. Verð 15,9 millj
6424
Ársalir - 201 Kópavogur Stór-
glæsileg 122 fm 3ja-4ja herb. íbúð á 8.
hæð ásamt stæði í bílskýli í viðhalds-
litlu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar.
Stórkostlegt útsýni til bæja og fjalla.
Úrvals staðsetning. Falleg náttúra,
gönguleiðir, golfvöllur, þjónusta, skólar.
Allt í næsta nágrenni. Eign fyrir vand-
láta.Verð 22,9 millj.
Fífulind - 201 Kópavogur Glæsi-
leg rúml. 140 fm íbúð á tveimur hæð-
um í litlu fjölbýli. Fimm svefnherbergi.
Vandaðar innréttingar. Örstutt í skóla
og þjónustu. 6629 Verð 19,5 m. kr.
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9.00-17.00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
Eignir vikunnar
Eignin
Lækjasmári - 201 Kópavogur
Falleg og björt 4ra herbergja íbúð á
þriðju hæð ásamt bílskýli. Eldhús og
baðherbergi nýlega tekið í gegn á
snyrtilegan hátt. Stórar svalir. Mjög
góð eign á góðum stað í Kópavogi.
Verð 16,9 millj 6555
Suðurbraut – 220 Hafnafjörður
Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja
112,3 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýli.
Rúmgóð geymsla og þvottahús er inn-
af eldhúsi. Frábært útsýni. Verð 14,0
millj 6413
Hvassaleiti - 103 Reykjavík Fal-
leg 4ra herb. íbúð á 1. hæð auk 20 fm
bílskúrs með hita og rafmagni í nýlega
endurnýjuðu fjölbýli. Þrjú svefnher-
bergi. Suðvestursvalir. Parket og dúkur
á gólfum. Verð 15,5 millj. 6400
Valshólar - 111 Reykjavík Rúm-
góð 2ja herbergja íbúð sem hefur verið
breytt í 3ja herbergja íbúð. Baðherbergi
er flísalagt í hólf og gólf. Rúmgott eld-
hús með miklu skápaplássi. Stofa með
Pergó parketi á gólfi og útgengt á suð-
ur verönd. Verð 11,9 millj 6425
Laufásvegur -101 Reykjavík
Hugguleg 3ja herb. 62 fm íbúð á besta
stað í Þingholtunum. Afgirtur garður
með heitum potti. Útsýni til tjarnarinnar
frá eldhúsi. Stutt í skóla og alla þjón-
ustu. Áhv. 4,7 millj. kr. Verð kr. 10,9
millj.
Langahlíð - 105 Reykjavík Góð
102 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð.
Gott útsýni. Parket á gólfum. Íbúðin er
sérstaklega rúmgóð og björt. Útleigu-
herbergi í risi. Verð 13,9 millj. 6549
Breiðavík - 112 Reykjavík Mjög
falleg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari
og sturtuklefa. Bjartar samliggjandi
stofa og borðstofa, parketlagðar. Suð-
vestursvalir. Tvö svefnherbergi. Stór
sérgeymsla í kjallara. Vel staðsett.
Stutt í skóla og á golfvöllinn. Verð 14,9
millj.
Sigluvogur - 104 Reykjavík
Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð ásamt
30 fm bílskúr í rólegri botngötu. Tvö
svefnherbergi. Smekklegt flísalagt eld-
hús. Björt stofa, parketlögð. Verð 14,5
millj. 6662
Seilugrandi - 107 Reykjavík
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð ásamt bíl-
skýli. Parket og dúkur á gólfum. Sér
verönd. Húsið er nýlega viðgert að ut-
an og málað. Góð eign á vinsælum-
stað í Vesturbænum. Verð 10,6 millj
6427
Arahólar - 111 Reykjavík Rúm-
góð 2ja herbergja íbúð með miklu út-
sýni yfir borgina og hafið. Yfirbyggðar
svalir. Rúmgott eldhús. Stofa með
parketi á gólfi. Svefnherbergi með góð-
um skáp. Verð 10,0 millj 6428
Miklabraut - 105 Reykjavík
Björt rúmgóð 2ja herbergja íbúð á góð-
um stað miðsvæðis í Reykjavík. Gott
viðhald á húsi og íbúð. Parket á gólfum
og góðar innréttingar. Áhv. 3 millj.
húsbr. Verð 9,4 millj. 5448
Vindás - 110 Reykjavík Mjög góð
2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöl-
býli. Baðherbergi með sturtuklefa.
Íbúðin er öll nýlega standsett. Verð að-
eins 7,0 millj. 6584
Snorrabraut - við Grettisgötu
Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð á góð-
um stað í miðbænum. Góðar suður-
svalir. Endurnýjað baðherbergi. Nýlegt
parket á stofu. Íbúð snýr út að Grettis-
götu. Verð 8.9 millj. 6406
Garðastræti - 101 Reykjavík
Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sérinngangi. Nýleg innrétting í
eldhúsi. Flísar á baði. Sér þvottaðstaða
í íbúð. Frábær staðsetning í hjarta mið-
borgarinnar Verð 9,9 millj. 6525
Flugumýri - 270 Mosfellsbær
Erum með nokkur 150 til 370 fm rými
með stórum innkeyrsludyrum við Flug-
umýri í Mosfellsbæ. 6048
Atvinnuhúsnæði
Atvh.
Krókháls - 110 Reykjavík Miklir
möguleikar!. Rúmlega 500 fm vönduð
og rúmgóð skrifstofuhæð. Mikil loft-
hæð og fallegt útsýni. Möguleiki er á
að skipta eigninni í tvennt og hafa tvo
innganga. Stór hluti kaupverðs fæst
lánaður ef óskað er. 9875
Stórhöfði - 110 Reykjavík Gott
skrifstofuhúsnæði sem skiptist í nokkr-
ar skrifstofueiningar sem allar eru í út-
leigu en með sameiginlega móttöku.
Eitt fallegasta útsýni sem völ er á.
Traust fjárfesting. Mögul. að lána á
góðum kjörum. Verð 64 millj. 5833
Vesturgata - 101 Reykjavík
Einkasala 200 fm verslunarhúsnæði
auk 38 fm bakhúss sem mögulegt er
að breyta í íbúðarhúsnæði. Verslunin
stúkast í verslunarrými, kaffiaðstöðu,
salerni og lager. Húsnæði sem bíður
upp á mikla möguleika, góð fjárfesting.
Verð 22,5 millj. 6543
Óska eftir einbýli eða raðhúsi í Grafarholtshverfi. Áhugasamir vin-
samlega hafið samband við sölumenn Foldar fasteignasölu
Sérbýli í
Grafarholtshverfi óskast!
Lindasmári 45 - 201 Kópavogur -Opið hús
Virkilega falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á jarðhæð í nýlega endurnýj-
uðu fjölbýli. Hellulögð stétt til suðurs og garður. Tvö svefnher-
bergi með góðum skápum. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar á
eldhúsi og baði. Massíft olíuborið eikarparket á gólfum. Rólegt
og gróið hverfi. Verð 14,9 millj.
Opið hús verður í dag og þriðjudag milli kl. 18.00 og 19.00.
Erum að leita að sjötíu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum fyrir opin-
beran aðila. Staðgreiðsla í boði fyrir réttar eignir. Skoðun og kaup
ganga mjög hratt fyrir sig. Áhugasamir hafi samband við sölu-
menn Foldar fasteignasölu.
70 íbúðir - 2ja, 3ja
og 4ra herbergja
Njörvasund 4 - 104 Reykjavík - Opið hús
Björt og falleg 5 herb. 94 fm hæð ásamt 27,5 fm bílskúr í rólegu
og grónu hverfi í Sundunum. Fjögur svefnherb. Eign hefur verið
töluvert endurnýjuð að sögn seljanda m.a. nýlegar raflagnir og
tafla, nýlegar svalir, bílskúr með nýlegu þaki ásamt gólfi. Hús
verður málað á næstu mánuðum á kostnað eig. Opið hús
verður í dag og þriðjudag milli kl. 18 og 19. Verð 16,2 millj.
Þjónustusími
eftir lokun
694 1401