Morgunblaðið - 30.08.2004, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 30.08.2004, Qupperneq 40
NÝR vörulisti fyrir árið 2005 frá IKEA er kominn út og hefur honum verið dreift inn á öll heimili á land- inu. Í fréttatilkynningu frá IKEA segir að meginþema nýs árs sé svefnherbergið og allt sem því tengist. Jafnframt er þar líka að finna sniðugar hugmyndir fyrir aðra staði heimilisins sem kosta svo lítið að hægt er að leyfa sér stóra drauma s.s. nýjar línur í hús- gögnum t.d. sófum, borðum, stól- um, hillusamstæðum, skrifstofu- húsgögnum, innréttingum o.fl. Nýir litir á áklæðum, efnum, gardínum, púðum, handklæðum og rúmfötum skipa þar jafnframt stóran sess. Í fréttatilkynningunni segir einnig: „IKEA-vörulistinn er gefinn út í rúmlega 130 milljón eintaka um all- an heim og er mest dreifði prent- miðill í öllum heiminum. Hann kem- ur út í 36 löndum og á 46 ólíkum tungumálum. Í ár er vörulistinn 284 blaðsíður. Yfir 130 milljón eintökum af IKEA-vörulistanum er dreift um allan heim. Nýr vörulisti frá IKEA 40 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali.Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Sandra Guð- mundsdóttir lögg. fastsali Þorbjörn Pálsson Sigríður Sigmundsdóttir Guðmundur Valtýsson Björgvin Ibsen Páll Höskuldsson Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir Sigríður Birgisdóttir 2ja herbergja Miklabraut, 105 R. Lítil og snotur 60 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu. Nýlegar flísar og parket á gólfum. Mjög stórt svefnherbergi. Baðherbergi ný- lega standsett með góðum sturtuklefa. Þre- falt gler. Nýlegt rafmagn að hluta. Þvotta- hús í sameign. Sölufulltrúar Sirrý sími 848- 607. Þorbjörn sími 898-1233. Skeiðarvogur, 104 R. Skemmtileg og góð 55 fm, 2ja herb. íbúð með þvottahúsi og geymslu í kjallara í rað- húsi á þessum friðsæla og góða stað í Vog- unum. Mjög stutt í alla þjónustu. Grunn- skóli/leikskóli/gæsluvöllur. Kjörin fyrstu kaup. Sölufulltrúar Sirrý sími 848-607. Þorbjörn sími 898-1233. Hátún, 104 R. Fasteignakaup kynna afar snyrtilega íbúð í hjarta bæjarins við Hátún í Reykjavík. Íbúðin sem er á 3. hæð í snyrtilegu fjölbýli með lyftu. Íbúðin getur verið laus við kaupsamn- ing. Þessi íbúð er mjög vel staðsett og stutt í alla þjónustu í miðbæinn. Verð 9,5 millj. 3ja herbergja Tjarnarmýri, 170 Seltjarnarnes Falleg og góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð með suðursvölum og stæði í bílskýli, innst í botn- langa á þessum rólega og góða stað. Inn- angengt er í bílskýli. Sameiginlegt þvottahús á 1. hæð. Hús og sameign í ákaflega góðu standi. Sölufulltrúar Sirrý sími 848-607. Þor- björn sími 898-1233. Hraunbær, 110 R. 3ja herb., 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu) á góðum stað í Hraunbænum. Íbúðin er með rúmgóðu eldhúsi, sprautulakkarði innrétt- ingu og flísum á gólfi. Stofan er rúmgóð með vestursvölum og góðu úrsýni yfir í Kópavoginn og út á sjóinn. Verð 12,5 millj. Nönnugata, 101 R. 79,2 fm, 3ja herhergja íbúð á þriðju hæð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Hér er um að ræða eign sem öll hefur verið nýlega tekin og endurnýjuð að mestu. Gott útsýni er úr íbúðinni. Verð 14,9 millj. Veghús, 112 R. 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt bílskúr. Tvö rúmgóð svefnherbergi með góðum skápum. Baðherbergi er afar fallegt með flís- um í hólf og gólf, mjög falleg innrétting. Parket er á öllum gólfum, flísar á forstofu. Góður bílskúr með hita, rafmagni og vatni. Verð 14,2 millj. Rekagrandi, 107 R. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Rekag- randa með bílskýli. Gengið er inn parketlagt hol með fataskáp. Húsið var allt tekið í gegn í maí 2004 og húsið yfirfarið. Þak og glugg- ar yfirfarnir og hús viðgert og málað. Hérna eru um mjög falleg íbúð að ræða í góðu húsi sem er allt nýstandsett á virkilega góð- um stað. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 14,2 millj. Vesturgata, 107 R. Fasteignakaup kynna fallega 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð við Vesturgötu. Eignin sem hefur verið mikið endurnýjuð er öll hin glæsilegasta og afar vönduð í alla staði. Verð 16,5 millj. Efstihjalli 200 Kópavogur Skemmtileg og góð 79 fm íbúð, 3ja herb. á 1. hæð með góðri geymslu í kjallara í þessu vinsæla hverfi. Stofa með útgengi á suður- svalir. Eldhús með góðu útsýni til norðurs. Afgirt og skjölgóð suðurlóð. Mjög stutt í alla þjónustu. Sölufulltrúar Þorbjörn sími 898- 1233. Sirrý sími 848-6071. Kóngsbakki, 109 R. Góð 3ja herb., 87 fm íbúð á 1. hæð með góðu eikarparketi á gólfum ásamt geymslu. Útgengi úr eldhúsi út á verönd og skemmti- legan sérgarð til suðurs. Verið að standsetja baðherbergi. Hús/sameign og lóð nýlega standsett. Mjög skemmtilegt umhverfi og barnvænt með góðum göngustígum í grunnskóla/leikskóla/gæsluvöll og alla þjón- ustu. Sölufulltrúar Sirrý sími 848-6071. Þor- björn sími 898-1233. Hjaltabakki 109 R. Laus við undirskrift. Nokkuð góð 3ja her- bergja, 86 fm íbúð á 3. hæð ásamt góðri geymslu. Góðar vestursvalir. Parket á gólf- um. Hús/sameign og lóð nýlega standsett. Mjög skemmtilegt umhverfi og barnvænt með góðum göngustígum í grunnskóla/ leikskóla/gæsluvöll og alla þjónustu. Sölu- fulltrúar Sirry sími 848-6071. Þorbjörn sími 898-1233. 4ra herbergja Engihjalli, 200 K. Stór og rúmgóð 4-5 herbergja íbúð 97,4 fm á 4. hæð við Engihjalla í Kópavogi. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. Verð 12,9 millj. Hjaltabakki, 109 R. Mjög björt og góð 4ra herbergja, 110 fm íbúð á þriðju hæð ásamt mjög stórri geymslu í kjallara. Góðar svalir með útgengi úr stofu og snúa til suðurs. Allar hurðir hafa verið gerðar upp. Ný eldvarnahurð. Hús/ sameign nýlega fallega standsett og málað. Mjög skemmtilegt umhverfi og barnvænt með góðum göngustígum í grunnskóla/ leikskóla/gæsluvöll og alla þjónustu. Sölu- fulltrúar Sirrý sími 848-6071. Þorbjörn sími 898-1233. Höfum ákveðna fjársterka kaupendur að eftirfarandi eignum: X Einbýlishús/hæð ca 120 fm og stór bílskúr. Staðsetning ekki aðalatriði en stór bílskúr. X Lítið raðhús eða 4ra herb. íbúð með eða án bílskúrs. Staðsetning í póstnúmeri 110 - Ás hverfi. X Þangbakki í Mjódd - 3ja herb. íbúð. Góðar greiðslur. X Seltjarnarnes - Mýra hverfi. 2ja til 3ja herb. íbúð með bílskýli. Allar nánari upplýsingar veita sölufulltrúar Fasteignakaupa. Þorbjörn sími 898-1233. Sirry sími 898-1233. Vantar / Óskast Raðhús / parhús / einbýlishús Okkur hefur verið falið að finna fyrir ákveðinn og fjársterkann kaup- anda fasteign í þínu hverfi sem innifelur helst eftirfarandi: X Svefnherbergi lágmark 3. X Lítil íbúð má fylgja í kjallara en ekki atriði. X Vinnuaðstaða eða bílskúr lágmark 20 fm. X Verð frá kr. 19 millj. til kr. 29 millj. Allar nánari upplýsingar veita sölufullrúar Fasteignakaupa. Þorbjörn sími 898-1233. Sirrý sími 848-6071. Seljahverfi Breiðholti Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.