Morgunblaðið - 30.08.2004, Síða 41

Morgunblaðið - 30.08.2004, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 41 Í Asparholti eru að rísa sex litlar blokkir með 2ja, 3ja og 4ja herb. íbúðum. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar fyrir 1. desember. Leikskóli, grunnskóli, verslun og sundlaug rétt við hendina. Mjög traustur verktaki sem skilar vönduðum íbúðum fullbúnum án gólfefna og sameign og lóð fullfrágengin. ASPARHOLT ÁLFTANESI BESTU KAUPIN Í DAG GARÐBÆINGAR - ÁLFTNESINGAR Sala hefur verið mjög lífleg undanfarið og nú fer í hönd mesti sölutími ársins. Okkur vantar allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og fáið frítt sölumat. SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ ! Miklar hreyfingar eru nú á fastaeignamarkaði og okkur vantar allar gerðir íbúðarhúsnæðis á skrá. Ef þú ert í söluhugleiðingum, þá hafðu samband strax í dag - þú nærð allaf í okkur, alltaf. Sími 545 0800 heitum potti. Verð- tilboð. SÚLUNES - GARÐABÆ. Glæsilegt um 200 fm einbýli m. 43,5 fm bílskúr. Sérlega vandað og rúmgott hús með fallegum innréttingum og tækjum. 1500 fm eignarlóð. Stór verönd og hellu- lagt upphitað plan. Verðtilboð. URRÐARVEGUR - ÍSAFIRÐI Stórglæsi- legt 347 fm einbýli á tveimur hæðum með 40 fm bílskúr. Hús nýlega allt tekið í gegn. Glæsilegur garður. Sjá myndir á : www.gardatorg.is. Verð 15,5 millj. BREKKUSKÓGAR - ÁLFTANES Glæsileg ný 90,2 fm (139,3 + 50,9) efri sérhæð (gotuhæð) í tvíbýli á frábærum stað á nesinu. 3 svefnherb., mikil lofthæð, gott útsýni, stórar svalir. Ekki fullbúin eign. Verð 26,5 millj. 2ja. herb. 76 fm frá kr. 11,9 millj. 2 íb. eftir 3ja. herb. 96 fm frá kr. 13,9 millj. 4 íb. eftir 4ra. herb. 118 fm frá kr. 15,5 millj. UPPSELT KALDASEL - RVÍK. Mjög fallegt 317 fm raðhús (tengjast á bílskúr) á þremur hæðum á frá- bærum stað í Seljahverfinu. Í húsinu, sem er byggt 1983, eru 5 svefnherbergi. Hús í mjög góðu við- haldi, falleg lóð og opið svæði handan götunnar. Verð 29,5 millj. LINDARFLÖT - GARÐABÆ. Snoturt 143 fm einbýli á einni hæð auk 45 fm bílskúrs, samtals 188 fm. Húsið er á fallegri lóð. 4 svefnher- bergi. Þak nýlegt, rafmagn að hluta nýtt og hita- langnir. Heitur pottur í góðu garðhýsi. Verð 29,7 millj. HRÍSHOLT - GARÐABÆ Einstaklega glæsilegt rúmlega 500 fm einbýli. Í húsinu er meðal annars fullvaxin sundlaug með öllum búnaði. Húsið er sérlega glæsilegt og er byggt á einhverjum glæsilegasta útsýnisstað höfuðborgarsvæðisins, út- sýni frá Keili til Esju. Einstakt tækifæri. MARKARFLÖT GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu mjög vel staðsett um 200 fm (bílskúr 53 fm) einbýli á einni hæð. Falleg lóð, stór verönd með HJARÐARHAGI Falleg, björt og snyrtileg, samtals 102,2 fm íbúð á 2. hæð (á fyrstu hæð er bílskýli, geymslur og þvottahús) í mjög góðu fjölbýli ásamt 12,5 fm bílskýli. Snyrtileg sameign. Verð 16,9 millj. MÁVAHLÍÐ - RVÍK Mjög fín 102 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Björt og falleg íbúð og góð sameign (nokkuð endurnýjuð). Herbergi og geymsluloft á efra lofti sem ekki er í fermetrum. Verð 16,9 millj. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Mjög góð 114,5 fm íbúð á 1. hæð í sérlega góðu fjölbýli, ásamt 18,4 fm bílskúr. Tvö góð svefnh. með fínum skápum. Rúmgott eldhús með góðri beiki-innrétt- ingu, flísalagt baðherbergi með fallegri innréttingu. Gólfefni íbúðarinnar eru flísar og parket. SKÓLATÚN - ÁLFTANESI Mjög góð og björt 108 fm endaíbúð á annarri (efstu) hæð í 5 íbúða húsi. Suðursvalir. Góð sameign. Verð 14,7 millj. EYRARHOLT - HF. Glæsileg 101 fm íbúð á 1. hæð í litlu og góðu fjölbýli á holtinu. Rúmgóð og björt íbúð. Stórar suður-svalir. Góð sameign. Verð 14,3 millj. LÆKJARGATA HF. Glæsileg um 90 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. 2 góð svefnher- bergi, stór geymsla, rúmgott baðherbergi, gott eld- hús og stórar suður- svalir. Verð 13,9 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Mjög góð og björt 71,6 fm íbúð á 2. hæð í litlu og góðu fjölbýli. Stórar (ca 18 fm) svalir, parket og flísar og nýleg innrétt- ing. Verð 11,9 millj. SUMARHÚSALAÓÐIR - HVAMMUR Í SKORRADAL Um er að ræða ótrúlega fal- legar sumarhúsalóðir í landi Hvamms í Skorradal. Lóðirnar eru margar skógivaxnar en Hvammur hef- ur verið í umsjá Skógræktarinnar í 40 ár. Þeir sem vilja það besta verða að skoða þetta. Sjá myndir á: www.gardatorg.is Hringdu strax og við sendum þér skipulagsgögn, við svörum alltaf símanum (545- 0800). ASPARHOLT - ÁLFTANES Nú eru að hefjast framkvæmdir á nýjum og glæsilegum um 180 fm raðhúsum á frábærum stað á nesinu. Hægt verður að fá húsin á öllum byggingastigum. TRÖLLATEIGUR - MOSÓ Falleg og vel skipulögð 190 fm milli-raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. . Húsin skilast fullbúin að utan, grófjöfn- uð lóð og fokheld að innan. Verð 17,3 millj. Álftanes - Eignaval er nú með í sölu Hliðsnes á Álftanesi. Húsið er byggt 1980. Íbúðin er 203,3 fm, bílskúr 50,5 og 26,9 fm geymsla, en heildarstærð er 280,7 fm. Telma Róbertsdóttir hjá Eignavali segir að hér sé um að ræða einstaka eign. „Hér er sveitasæla rétt við borgarhliðið, umlukin Álftanessósnum og Skógtjörn, sem hefur að geyma eitt mesta fuglasafn landsins. Stór lóð/land fylgir húsinu, er þar hestagirðing og aðhald fyrir hross. Engar byggingar eru áformaðar í kring. Veiðihlunn- indi fylgja landinu. Fagurt út- sýni er í allar áttir, kyrrð og næði.“ Komið er inn á gott bílaplan við þrefaldan bílskúr þar sem að hluta til er geymsla. Stétt til útiveru er við innganginn í hús- ið. Húsið er á einni hæð en leyfi er fyrir að byggja ofan á það. Komið er inn í góða forstofu með flísum, skápum, gestasal- erni og inn af holi er gott for- stofuherbergi. Úr holi er gengið inn í opið rými sem skiptist í borðstofu, stofu m/glæsilegum arni og sjónvarpsstofu þar sem gengið er út á verönd. Gegn- heilt eikarparket er á gólfum. Eldhús er bjart með góðum inn- réttingum, borðkrók m/glugga. Búr er inn af eldhúsi þaðan sem gengt er út á stétt. Sér svefn- herbergisálma með glæsilegu baðherbergi m/flísum, nudd- baðkari og sturtu, og tvö mjög rúmgóð herbergi. Innar á gang- inum er komið í forstofu þar sem gengið er inn í mjög gott vinnuherbergi, rúmgott þvotta- herbergi m/innréttingum og eldvarnarhurð er inn í stóran þrefaldan bílskúr. Telma segir að þetta sé til- valin eign fyrir náttúruunn- endur og þá sem vilja vera í næði frá borgarkliðnum en þó rétt steinsnar í burtu. Ásett verð er 49,5 milljónir.Hliðsnes á Álftanesi var byggt árið 1980. Húsið er á stórri lóð með hestagerði, en einnig fylgja veiðihlunnindi landinu. Hliðsnes, Álftanesi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.