Morgunblaðið - 30.08.2004, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 47
Hlynsalir - mjög góð íbúð m.
bílskýli Glæsileg 3ja herb. íb. á 2. hæð
í lyftuhúsi m. glæsil. útsýni. Stæði í bíl-
skýli. Glæsilegar innréttingar. Stórar flí-
salagðar sólarsvalir. 2 svefnherb. V. 15,8
m. 2893
Skúlagata - m. bílskýli - laus
strax Vorum að fá í einkasölu vel skipu-
lagða 78 fm íbúð á 2. hæð í húsi, sem
hentar t.d vel fyrir eldri borgara. Suðvest-
ursvalir. Sérinngangur af svölum. V. 14,8
miljónir. 2828
Engihjalli - mikið endurnýjuð Í
einkasölu góð og vel skipulögð 86,9 fm
íbúð á 1. hæð í góðri lítilli blokk. Parket
og flísar á gólfum. Suðursvalir. Verð 12,9
m. 2774
Hraunbær - góð kaup Góð ca 76
fm íbúð á jarðh./kj. í góðu húsi mið-
svæðis í Hraunbæ, rétt við verslun og
aðra góða þjónustu. Parket. Áhv. byggsj.
ca 3,6 millj. V. 10,9 m. 2478
Möðrufell - fráb. verð Mikið endur-
nýjuð 80 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu
fjölbýli. Nýl. innr. í eldhúsi og nýl. skáp-
ar. Suðursvalir. Áhv. 5,3 m. húsbr. V. 9,6
millj.
Víkurás - með bílskýli Mjög góð 85
fm íbúð á 3. hæð í klæddu fjölbýli. Stæði
í bílskýli. Góðar beykiinnréttingar. Parket.
Þvottaherbergi á hæð. Suðvestur svalir.
Verð 12,5 m. 2429
Asparfell. Góð ca 60 fm íbúð á 3 hæð
í góðu lyftuhúsi. Parket á flestum gólfum.
Áhv ca 3,9 m. V. 8,4 m.
Austurberg - bílskúr Góð og mikið
endurnýjuð ca 55 fm íbúð á efstu hæð.
Suðursvalir. Laus fljótlega. V. 10,6 millj.
Mögul. að taka bíl upp í kaupverð. 2783
Bræðraborgarstígur Vorum að fá í
einkasölu góða og vel skipulagða 50 fm
íbúð á 1. hæð í góðu, vel staðsettu húsi.
Vestursvalir. Verð 10,9 miljónir. Áhv. ca
4,2 miljónir. 2645
Vesturberg - falleg útsýnis-
íbúð Í einkasölu falleg og vel skipul. 64
fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölb. Ný-
standsett baðherb. Mjög stórar vestur-
svalir m. glæsilegu útsýni yfir Kópavog,
Reykjavík, Álftanes o.fl. Þvottaaðstaða á
baði. Áhv. 3,8 m. húsbr. Verð 9,5 millj.
2592
Mávahlíð - gott endurnýjað
hús Í einkasölu 2ja herbergja íbúð,
ásamt einstaklingsíbúð, samtals 85,7
fm (lítið mál að sameina í eitt rými).
Stærri íbúðin er laus strax, hin er í
leigu. Verð 13,1 m. 2656
Þingholtin - glæsileg íbúð
Glæsileg 3ja herb. íb á 1. hæð í fallegu
húsi. Íb. er öll nýstandsett. Glæsilegt
eintak. Halogenlýsing í loftum. Nudd-
baðkar. Eign í sérflokki. V. 13,5 m.
2649
Kristnibraut - jarðhæð - nýleg
íbúð Í einkasölu glæsileg fullbúin 3ja-
4ra herb. íb. 106,4 fm á 1. hæð (geng-
ið beint inn) í vönduðu nýl. lyftuhúsi í
Grafarholti. 2 góð svefnherb. Góðar
innréttingar og gólfefni er parket og
flísar. Útg. úr borðst. í sérgarð. Áhv.
hagst. lán. V. 15,9 millj. 2218
Breiðholt - sérinng. Falleg 42 fm
einstaklingsíbúð á jarðhæð m. útgang á
steypta verönd. 200 m frá FB og ör-
skammt frá allri þjónustu. Laus strax.
Verð tilboð. 1967
Atvinnuhúsnæði
Faxafen - nýtt á skrá Til sölu 668
fm kennsluhúsnæði á jarðhæð. Skiptist í
6 kennslust., opið rými, móttöku o.fl.
Mjög gott húsnæði, góð loftræsting,
tölvulagnir í öllu rýminu. Næg bílastæði -
mjög góð aðkoma. Verð tilboð. 2483
Bíldshöfði - nýtt á skrá Til sölu á
mjög góðum stað tveir eignarhlutar, 176
fm og 143 fm, samt. 318 fm. Að mestu
eitt stórt rými. Tvær innkeyrsludyr. Gott
útipláss. Verð tilboð. 2426
Hlíðasmári - til leigu/sölu Skrif-
stofur á 3. og 4. hæð í mjög góðu lyftuh.
Einstaklega vandaðar innréttingar, skrif-
stofur ásamt opnum vinnusvæðum.
Mögl. að leigja í heild eða í smærri ein-
ingum. 2371
Stórhöfði - 250 fm Til sölu/leigu
skrifst. á 2. hæð. Sérstaklega bjartar og
vandaðar skrifst. með glæsilegu útsýni.
Mjög góð staðsetning. Tölvulagnir. Verð
tilboð. 2162
Til sölu/leigu Grensásvegur 282,6 fm
verslunarhæð. Góðir verslunargluggar.
Mjög góð staðsetning. Gott auglýsingag.
Mögl. laust nú þegar. Verð tilboð. 2590
Til leigu Skrifstofur á jarðhæð, samtals
ca 209 fm. Um er að ræða mjög góðar
og vandaðar skrifstofur á jarðhæð við
Skúlagötu. Verð tilboð. 1762
Til sölu Sólvallargata ca 178 fm versl-
unarh., jarðhæð, Húsnæðið er hannað
fyrir verslun, þjónustu eða léttan iðnað.
Eignin er mjög áberandi þegar ekið er
meðfram Ánanaustum. Verð tilboð. 1671
Til sölu Borgartún 1. hæð, verslun og
2. hæð verslun og skrifstofur, samt. ca
400 fm. Húsnæðið er í dag nýtt undir
verslun. Góð aðkoma, góð bílastæði.
Mjög góð staðsetning. Verð tilboð. 2929
Til leigu Aðalstræti, ca 265 fm 101
Rvík. Skrifstofur á 5. hæð. Hagst. leiga.
Nánari uppl. á skrifst. 2782
Þarabakki Til sölu skrifstofur á 2.
hæð, 142 fm. Eignin er öll hin vandað-
asta. Mjög góð staðsetning. Næg bíla-
stæði. Verð tilboð. 2666
Sigtún - 625 fm skrifstofur Ein-
staklega glæsileg og vel staðsett skrif-
stofubygging við Laugardal. Séraðkoma
inn á hæðina utan frá, beint af bílastæð-
um. Einnig er aðkoma að hinum um-
rædda eignarhluta í gegnum glæslega og
mjög snyrtilega sameign sem er með
lyftuhúsi. Sameiginlegt mötuneyti í sam-
eign allra í húsinu. Rýmið skiptist í mót-
töku og opin rými, en einnig er búið að
stúka af skrifstofur og fundarherbergi.
Gólfefni eru parket og dúkur. Tölvulagnir
eru í öllu rýminu með aðgengi að sér-
staklega útbúnu tölvuherbergi í kjallara.
2527
Möðrufell - góð íb. m. fallegu
útsýni Góð 78 fm íb. á 2.hæð í góðu
nýl. viðgerðu og máluðu fjölb. á
góðum stað útvið óbyggt svæði /
Víðidalinn. Nýl. innr. í eldhúsi, Suður
svalir. Verð 10,2 m.
Þórðarsveigur
- nýjar glæsilegar íbúðir á frábæru verði
- Glæsilegt útsýni - Allt að 85% fjármögnun í boði
Í einkasölu nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað í Grafar-
holtinu. Íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna og með stæði í lokuðu
bílskýli. Ein tveggja herb. 63 fm íb. m stæði í bílskýli, verð 11,9 m.
Þriggja herb. íb. 87 fm með stæði í bílskýli, verð frá 14,2 m. Fjögurra
herb. 97 fm með stæði í bílskýli, verð frá kr. 15,6 m. Í öðru húsinu er
sérinng. af svölum og í hinu húsinu er lyfta. Greiðsludæmi miðað við
85% fjármögnun (ef þarf): 3ja herb., verð 14,2 m. ÍLS-veðbréf 9,7
m. Aukalán til allt að 40 ára 2,3 m. Kaupandi greiðir 2,2 m. eftir
samkomulagi. Greiðslubyrði ca 60 þús. pr. mán.
Allar nánari uppl. hjá sölumönnum.
Sjá einnig www.nybyggingar.is V. m. 2695
Nýjar íbúðir við Frakkastíg
til afhendingar strax
Í einkasölu eru nýjar og glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í
hjarta borgarinnar í 3ja og sex íbúða húsum. Um er að ræða
glæsilegar íbúðir, sem afhendast fullfrágengnar með vönduð-
um innréttingum og tækjum og með parketlögðum gólfum og
flísalögðum baðherbergjum. 2749
Þorláksgeisli 52-60
- glæsileg parhús og raðhús
Glæsileg og vel skipulögð parhús á 2 hæðum, 209,1 fm að
stærð, m. innb. 30 fm bílskúr og raðhús ca 208 fm. Húsin eru
frábærlega vel staðsett rétt ofan við golfvöllinn sunnan til í
hlíðinni með góðu útsýni. Húsin afhendast fullfrágengin að
utan og máluð, en fokheld að innan með steyptum stiga milli
hæða. Byggingaraðili er Pálmar Guðmundsson, sem er afar
traustur með áratuga reynslu og fádæma vönduð vinnu-
brögð. Verð 18,2-18,9 millj. Hús nr. 52 er selt! 2871
Norðurbrú - Garðabæ - Álklætt lyftuhús
Fyrstu íbúðirnar til afhendingar fljótlega
- Möguleg allt að 85% fjármögnun
Í einkasölu í þessu glæsil. nýja 13 íbúða húsi íbúðir sem afhendast
fullfrágengnar án gólfefna með vönduðum innréttingum og flísalögn á
baðherb. Húsið afhendist fullfrágengið að utan, álklætt með fullb.
sameign. Stæði í fullbúinni bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Rúmgóð-
ar íbúðir, bæði 3ja og 4ra herbergja, 103-125 fm. Lyfta er í húsinu
sem verður í alla staði mjög vandað. Verð frá 16,5 m. Greiðsludæmi
miðað við 85% fjármögnun (ef þarf): 3ja herb. ca 103 fm íb., verð 16,5
m. ÍLS-veðbréf 9,7 m. Aukalán til allt að 40 ára 4,0 m. Kaupandi
greiðir 2,8 m. eftir samkomulagi. Greiðslubyrði ca 72 þús. pr. mán.
Lítið við og fáið nánari upplýsingar eða skoðið á
www.nybyggingar.is
Þorláksgeisli - lúxusíbúðir í sérflokki
til afhendingar fljótlega
Álklætt lyftuhús - Arinn fylgir íbúðum á 3. hæð
Allt að 85% fjármögnun möguleg
Vorum að fá í sölu í nýju vönduðu lyftuhúsi glæsil. fullbúnar (án gólf-
efna) íbúðir 2ja-5 herbergja. Sérinngangur af svölum. Arinn í íbúðum
efstu hæða. Ryksugukerfi innbyggt í hverri íbúð. Við hönnun hússins
var gert ráð fyrir að hafa húsið sem viðhaldsléttast, þ.er húsið er
klætt með álklæðningu að mestu og gluggar eru með álklæðningu
að utanverðu. Vandaðar innréttingar. Fyrstu íbúðirnar eru til afhend-
ingar í ágúst 2004. Greiðsludæmi miðað við 85% fjármögnun (ef
þarf): 3ja herb. ca 95 fm íb., verð 15,8 m. ÍLS-veðbréf 9,7 m. Auka-
lán til allt að 40 ára 3,6 m. Kaupandi greiðir 2,5 m. eftir samkomu-
lagi. Greiðslubyrði ca 65-70 þús. pr. mán. Leitið upplýsinga hjá
sölumönnum okkar eða lítið á www.nybyggingar.is. 2852
Grafarholt - Katrínarlind
- frábær staðsetning - lyftuhús m. bílskýli
- allt að 85% fjármögnun - frábærar íb. á góðu verði
Nýtt glæsilegt lyftuhús. 3ja herb. 95 fm íb. og 5 herbergja (4
svefnherb.) 126 fm íbúðir. Afhendast fullfrág. án gólfefna m. flísa-
lögðu baðherbergi og þvottahúsgólfi. Upphengd salerni. Frábær
hönnun og nýting. 10 fm svalir í suðvestur. Vandaðar innréttingar
frá HTH (Ormsson). Valmöguleiki um ca 4 viðartegundir. Stæði í bíl-
skýli (3ja bíla bílskúr) fylgir öllum íbúðum. Traustur byggingaraðili
með mikla reynslu. Verð á 3ja herb. er 14,8 m. Verð á 5 herbergja er
17,9 millj. Greiðsludæmi miðað við 85% fjármögnun (ef þarf): 3ja
herb. ca 95 fm íb., verð 14,8 m. ÍLS-veðbréf 9,7 m. Aukalán til allt
að 40 ára 2,7 m. Kaupandi greiðir 2,4 m. eftir samkomulagi.
Greiðslubyrði ca 62 þús. pr. mán.
Lítið á WWW.Valholl.is eða Nybyggingar.is
og sjáið grunnmyndir og verðlista. V. 16,9 m. 2457
Aðeins 4 íbúðir eftir!