Morgunblaðið - 30.08.2004, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 53
Ásmundur Skeggjason
sölustjóri
Runólfur Gunnlaugsson
viðskiptafræðingur,
lögg. fast.- og skipasali
Guðmundur Karlsson
sölumaður
Kristín Pétursdóttir
lögg. fasteignasali
Þórey Thorlacius
skjalagerð
Davíð Davíðsson
sölumaður
Jón Örn Kristinsson
sölumaður
Bára Kristín Pétursdóttir
sölumaður
Jóhanna Gunnarsdóttir
ritari, skjala-
og auglýsingagerð
Arnhildur Árnadóttir,
ritari og skjalagerð
— Bæ ja rh rauni 22 — S ími 565 8000 — Fax 565 8013
www.hofdi.is Hafnarfjörður
Austurberg stúdíó
Vorum að fá í sölu fallega 42,9 fm stúdíóíbúð á
jarðhæð með sérinngangi í snyrtilegu fjölbýli.
Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu. Góð
fyrstu kaup. Verð 7,3 millj. (4170)
Vesturgata 2ja herb.
Erum með í sölu góða íbúð á 2. hæð í þessu
góða steinhúsi í miðbænum. Nýtt baðherb.,
parket á gólfum. Verið að mála hús að utan.
Nýleg sameign. Suðursvalir. Góður suðurgarður.
Verð 9,5 millj. (4141)
Háholt 4ra herb.
Vorum að fá í einkasölu fallega 121 fm 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð í þessu barnvæna hverfi.
Verið að ljúka við málningu að utan. Verð 15,5
millj. (4124)
Svöluás 4ra herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 106 fm 4ra her-
bergja endaíbúð á 3. hæð í þessu fallega húsi.
Sérinngangur. Parket og flísar eru á gólfum.
Fallegt útsýni. Verð 16,9 millj. (3928)
Hjallabraut 4ra herb.
Vorum að fá í sölu dúndur góða 4ra herbergja á
1. hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er laus
strax svo nú er bara að drífa sig og skoða. Verð
14,5 millj. (4044)
Blikaás 4ra-5 herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 120 fm efri sérhæð
í viðhaldsfríu tveggja hæða fjölbýli í Áslandinu.
Parket og flísar eru á gólfum. Fyrstur kemur
fyrstur fær. Verð 18,3 millj. (3929)
Klapparhlíð 2ja herb. Mos.
Glæsileg, fullbúin og vönduð 2ja herb. íbúð á
annarri hæð með sérinngangi. Fallegt og lítið fjöl-
býli byggt 2001. Allar innrétt. mahóní og gólfefni
eikarparket og flísar. Verð 11,3 millj. (4054)
Austurströnd 2ja herb.
Vorum að fá í sölu fallega 62 fm 2ja herbergja
horníbúð á 6. hæð í múrklæddu lyftuhúsi. Sér-
stæði í bílageymslu. Suðurgrillsvalir. Hér er frá-
bært útsýni og öll þjónusta við hendina. Áhv.
5,7 millj. Verð 12,5 millj. (4128)
Eskihlíð 3ja herb.
Laus strax. Lyklar á skrifstofu Höfða. Vorum að
fá í sölu gullfallega 84,3 fm íbúð á 4. hæð, auk
aukaherb. í risi í góðu nýstands. húsi á þessum
vinsæla stað. Íbúðin er laus strax. Verð 13,8
millj. (3912)
Engjasel 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu mjög bjarta og rúm-
góða 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í
bílskýli. Nýtt þak og stigagangur. Verð 1,9
millj. (4096)
Álftahólar 4ra herb.
Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega 142 fm
íbúð ásamt góðum 29 fm bílskúr á þessum góða
stað. Parket og flísar á gólfum. Góðar suð-
ursvalir með fallegu útsýni. Verð 15,5 millj.
(3152)
Mosarimi 4ra herb.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 93,4 fm
endaíbúð á jarðhæð. Sérinng., sérgarður með
30 fm palli. Kirsuberjainnr. og -hurðir. Verð 15,5
millj. (4073)
Maríubaugur 4ra-5 herb.
Glæsileg 120 fm sérhæð á 1. hæð með sérinn-
gangi og verönd úr stofu, í endahúsi. Flísar á
gólfum. Glæsilegar innréttingar. Þvottaherb. og
geymsla í íbúð. Þrjú rúmg. svefnherb. Hér er allt
sér og engin sameign. Verð 19,8 millj. (4175).
Sólvallagata sérhæð
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 118 fm sér-
hæð á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað
ásamt rislofti. Hérna er á ferðinni góð íbúð í
góðu tvíbýli. (4181)
Skráð eign er seld eign
Erum með í sölu sérlega rúmgóða og fallega 102 fm íbúð á 1. hæð á þessum flotta stað með út-
sýni út í hraunið. Parket á gólfum. Stórt þvottaherb. í íbúð. Sérlega barnvænt hverfi og stutt í allt.
Verð 12,9 millj. (4146)
Breiðvangur - 3ja herb.
Vorum að fá í sölu þetta fallega einbýlishús, sem staðsett er á besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar.
Húsið er kjallari, hæð og ris. Glæsilegur garður með heitum potti o.fl. Þetta er eign fyrir þá sem
hafa græna fingur. Verð 21,5 millj. (4122)
Hverfisgata - einbýli
Klassískt 147 fm einbýlishús á góðum stað í Setberginu, að auki er 39,4 fm bílskúr og 17,2 fm
sólstofa. Heildarstærð hússins er því 203,6 fm. Eignin er á einni hæð. Mikill garður í rækt og frá-
bær aðkoma. Hellulögð grillverönd aftan við bílskúr og útigeymsla. Einnig verönd út af sólstofu.
Góð hönnun og hentug stærð á húsi. Hús í sérflokki! Verð 28,5 millj. (4133)
Einiberg - einbýli
Smárarimi - einbýli
Erum með í sölu þessi fallegu einbýlishús á
Landssímalóðinni. Húsin eru 172 fm og á einni
hæð með innbyggðum bílskúr. Gert er ráð fyrir
4 herb. Hiti í gólfum. Húsin standa á fallegum
eignarlóðum og verða afhent fullbúin að utan
og tæplega tilbúin til innréttinga að innan fljót-
lega. Einungis tekur um 4 vikur að fullklára síð-
an húsin. Verð 22,7 millj. (3568)
Glæsilegt fjórbýli í öðrum áfanga Vallahverfis. Um er
að ræða 4ra herb. íbúðir og er sérgarður með íbúðum
neðri hæðar. Innréttingar frá Axis og allur frágangur til
fyrirmyndar. Íbúðunum verður skilað fullbúnum að utan
sem innan, en án gólfefna, nema hvað baðherbergi
verður flísalagt í hólf og gólf. Teikningar og allar nánari
upplýsingar á skrifstofu Höfða. Verð 16,9 millj. Afhend-
ing jan.-feb. 2005. Verktaki Þrastarverk ehf.
Daggarvellir 1 - nýbygging
Stórglæsilegt 320,7 fm einbýlishús á besta
stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Tvöfaldur
bílskúr. Svalir og verönd meðfram allri efri
hæðinni. Aukaíbúð í kjallara en lítið mál
að opna aftur á milli. Lóðin er blanda af
hraunlóð, grasi og sólarverönd. Mikil
framsýni og nákvæmni í hönnun sem og
klassískt yfirbragð gerir þetta að einstöku
húsi á einstökum stað. Verðtilboð.
Víðivangur - einbýli
Vandaðar 4ra herbergja 120,2 fm íbúðir með suður-
svölum og sérgarði í suður. Aðeins 4 íbúðir og allar
með sérinngangi. Afhendast fullbúnar að utan (stein-
aðar) og fullbúnar án gólfefna að innan. Garður frá-
genginn. Gluggar og útihurðir frá Gluggasmiðjunni.
Innréttingar frá HTH (Bræðurnir Ormsson) og tæki frá
AEG. Baðherbergi er flísalagt. Traustur byggingaraðili.
Verð 16,8 millj.
Daggarvellir 3 - nýbygging
Laus strax
Laus strax Laus strax
Laus strax