Morgunblaðið - 22.10.2004, Page 42

Morgunblaðið - 22.10.2004, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11, Búðardal, fimmtudaginn 28. október 2004, kl. 14.00 á eftir- farandi eign: Teistey DA 15, skipaskrárnr. 1769, þingl. eig. Salthólmi ehf., gerðar- beiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn í Búðardal, 21. október 2004. Anna Birna Þráinsdóttir. Kópavogsbúar Opið hús með Ármanni Kr. Ólafssyni Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbúum í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10:00 og 12:00 í Hlíðasmára 19. Á morgun, laugardaginn 23. október, mun Ármann Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúi og formað- ur skólanefndar Kópavogs, ræða málefni Kópa- vogs. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Opinn kynningarfundur í Menntaskólanum að Laugarvatni, laug- ardaginn 23. október 2004, kl. 10.30 Tilefni fundarins er undirritun samstarfsyfirlýs- ingar um uppbyggingu og framkvæmdir við Gufubað og ylströnd á Laugarvatni. Jafnframt verður kynnt nýtt deiliskipulag og framtíðarsýn fyrir svæðið. Dagskrá: Ávarp Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir. Hollvinasamtök Gufubaðsins, Frá hug- mynd til framkvæmda Friðrik Guðmundsson, framkvæmdastjóri Byggingarfélags námsmanna og formaður Hollvinasamtakanna. Kynning á deiliskipulagi, Landform ehf. Undirritun á samstarfsyfirlýsingu. Kennaraháskóli Íslands, nýjungar í starfi Ólafur Proppe, rektor Kennaraháskóla Íslands. Íþróttamiðstöð Íslands og sunnlensk sveitarfélög Gunnar Þorgeirsson, formaður SASS, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Gjábakkavegur Erna Bára Hreinsdóttir, tæknifræðingur hjá Vegagerðinni. Uppbygging í Bláskógabyggð Sveinn A. Sæland oddviti Bláskógabyggðar. Stutt ávörp: Fundarstjóri: Halldór Páll Halldórsson skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni. Sýning með drögum að nýju deiliskipulagi og upplýsingum um Gjábakkaveg og Íþróttamiðstöð Íslands á staðnum. Fundinum lýkur um hádegið. Stjórn Hollvinasamtaka Gufubaðs - og smíðahúss, sveitarstjórn Bláskógabyggðar. Morgunverðarfundur Ágætu Garðbæingar! Opið hús verður með Erling Ás- geirssyni, bæjarfulltrúa, í félags- heimili sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ, Garðatorgi 7, laugar- daginn 23. október kl. 10—12. Boðið verður upp á léttan morgunverð. Hittum góða félaga og fræðumst um hvað er að gerast í bæjarfélaginu okkar. Allir velkomnir. Nýir Garðbæingar sérstaklega boðnir velkomir! Verum blátt áfram! Sjálfstæðisfélag Garðabæjar, Huginn f.u.s. í Garðabæ. TILKYNNINGAR Landfyllingar við Gufunes í Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Reykjavíkurborg hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um gerð landfyllinga í Gufunesi í Reykjavík. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 22. október til 3. desember 2004 á eftirtöldum stöðum: Á Borgarbókasafni Reykjavíkur, Foldasafni, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðum Umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkurborgar: www.rut.rvk.is og Hönnunar verkfræðistofu: www.honnun.is . Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 3. desember 2004 til Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Borgar, Grímsnes- og Grafningshreppi Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á deili- skipulagi Borgar í Grímsnesi samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í því að gert er ráð fyrir bygg- ingarreit skólahúsnæðis suðaustan við félags- heimilið Borg. Breytingartillagan er til kynningar á skrifstofu sveitarfélagsins í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi, frá og með föstudeginum 22. októ- ber til og með föstudagsins 19. nóvember 2004. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 3. desember 2004. Skila skal skriflegum athugasemdum á skrif- stofu sveitarstjórnar. Þeir sem ekki gera at- hugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskil- inn frest teljast samþykkir henni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagsáætlun í Reykjavík. Álftamýri 1 – 5 og 7 - 9. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðanna að Álftamýri 1 – 5 og 7 - 9. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðin að Álftamýri 1 – 5 stækki úr 2405m2 í 2598m2, hámarsknýtingarhlutfall verði 0,9 og fjöldi bílastæða á lóð fjölgi úr 36 í 51, lóðin að Álfta- mýri 7 – 9 stækki úr 1323m2 í 1530m2, nýtingarhlutfall verði 0,62 og fjöldi bílastæða fjölgi úr 17 í 28. Einnig gerir tillagan ráð fyrir að öll hús á reitnum standi áfram nema bílskúr á lóðinni 1 – 5 og leyft verði að byggja eina hæð ofan á einnar hæðar byggingar á lóð nr. 1 – 5. Einnig verður svigrúm til að endurhanna útlit suðurhliða þannig að heilleg og róleg hlið snúi að næstu nágrönnum í raðhúsum við Álftamýri 15 – 27. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 22. október til og með 3. desember 2004. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 3. desember 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 22. október 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Grensásvegur 12a, 040101, Reykjavík, þingl. eig. Grensásvegur 12a ehf., gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON, Sparisjóður vél- stjóra og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 26. október 2004 kl. 15:00. Grensásvegur 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. H-D húsið ehf., gerðar- beiðendur Sparisjóðurinn í Keflavík og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 26. október 2004 kl. 15:30. Hraunbær 42, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Þór Sveinsson og Hjördís Lilja Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 26. október 2004 kl. 10:30. Reykás 1, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Finnur Binder, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 26. október 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. október 2004. Aðalfundur Softis hf. Aðalfundur Softis hf. vegna ársins 2003 verður haldinn föstudaginn 29. október nk. kl. 16.00 í þingsal 1, Hótel Loftleiðum v/Hlíðarfót, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 9. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild stjórnar til að auka hluta- fé félagsins og til útgáfu áskriftarréttinda til starfsmanna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur og önnur fundargögn liggja frammi á skrifstofu félagsins í Hafnar- stræti 19, 2. hæð, 101 Reykjavík. Stjórn Softis hf. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum í vinnu. Allar nánari upplýsingar í síma 896 4901. Straumvirki ehf. Heildsala Heildsala auglýsir eftir starfsfólki til fram- tíðarstarfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til augld. Mbl. eða á box@mbl.is f. 28. okt. merktar: „H — 16199“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.