Morgunblaðið - 22.10.2004, Síða 44
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
© DARGAUD
Bubbi og Billi
ÆÆ. ÞETTA
ER RAGGI
SVALI
KEMUR EKKI BUBBI BYGGIR
MEÐ SNATANN SINN. ER
VERIÐ AÐ VIÐRA AULANN?
HA
HA!
HEFURÐU SÉÐ NÝJA HUNDINN MINN?
HANN HEITIR T-REX. HANN ER BLANDA
AF RISAEÐLU OG PIT-BULL! ROSALEGA GRIMMUR!
GRRR!
ÖÖÖ... ÉG HEF ALDREI SAGT ÞÉR
ÞAÐ EN BILLI KEMUR FRÁ TÍBET OG HEFUR
ÆFT KUNG-FU Í MÖRG ÁR
GRRR! AHAHAHAHA
HAHAHA!! HA!
HA!
ÞÚ ÁTT
LEIK BILLI
HUNDURINN
MINN!
HUNDURINN
MINN!
ÞAÐ ER MÁLSHÁTTUR FRÁ TÍBET SEM SEGIR
AÐ ÞEGAR BILLI ER REIÐUR ÞÁ Á AÐ VARA SIG
EINMITT
FÖRUM
FLJÓTUR BILLI!
HVERNIG FÓRSTU AÐ
ÞESSU?!
ÉG VEIT ÞAÐ EKKI! ÞÚ
SAGÐIR MÉR AÐ SLÁST
OG ÉG SLÓST! ÉG VAR
ALVEG DAUÐHRÆDDUR!
ÞAÐ ER KOMIN YFIR MIG
LÖNGUN TIL ÞESS AÐ
HREYFA MIG
VÁ! EINS GOTT
AÐ HÚN VARÐI
EKKI LENGI
ÉG ER MEÐ
SPURN-
INGU
HVAÐ GERIST EF ÞAÐ ER
MJÖG FALLEGT OG GÁFAÐ
BARN UPPI Á HIMNUM AÐ
BÍÐA EFTIR ÞVÍ AÐ FÆÐAST
EN FORELDRAR ÞESS ÁKVEÐA
AÐ TVÖ BÖRN SÉU NÓG?
FÁFRÆÐI ÞÍN Í
GUÐFRÆÐI OG LÆKNIS-
FRÆÐI ER HLÆGILEG!
ÞETTA ER SAMT
MJÖG GÓÐ SPURNING
HÉR KEMUR SPORT-
BÍLLINN Á 200 KÍLÓMETRA
HRAÐA!
HÉRNA KEMUR
STEYPUBÍLLINN!
VARIÐ YKKUR!!
OG HÉRNA KEMUR
FLUTNINGABÍLL FULLUR
AF HÆTTULEGUM
EITUREFNUM!
ÚTKOMAN
VERÐUR
SKEMMTILEG
Dagbók
Í dag er föstudagur 22. október, 296. dagur ársins 2004
Árum saman hefurlegið fyrir að stað-
setningar skipta æ
minna máli í atvinnu-
lífinu. Fjarskipta-
tæknin hefur gert að
verkum að menn geta
verið í sambandi nán-
ast hvar sem er, í
gegnum farsíma og
tölvu. Þess vegna
finnst Víkverja það
alltaf jafnstór-
furðulegt þegar hann
rekur sig á það í starfi
sínu að sumir líta svo
á að fari þeir í vinnu-
ferðir til útlanda séu
þeir sambandslausir við umheiminn.
Þetta er talsvert áberandi hjá
stjórnendum fyrirtækja og opinber-
um embættismönnum. Kurteisir
einkaritarar og símaverðir gefa svör
á borð við: „Nei, hann er í útlöndum.
Kemur eftir fjóra daga. Hefur sam-
band þá.“ Bjóðast ekki einu sinni til
að taka skilaboð af því að „hún er
bara alveg upptekin í útlöndum“.
Fjóra daga? Stundum er þetta
fólk bara í London eða Kaupmanna-
höfn, þar sem farsímakerfið virkar
bara ágætlega og tiltölulega auðvelt
er að stinga tölvunni í samband og
lesa skilaboðin sín. Getur verið að
fólk líti á það sem einhvers konar frí
frá því að svara erind-
um fjölmiðla að vera
statt í útlöndum?
Geir H. Haarde
fjármálaráðherra
borgar laun opinberra
starfsmanna. Víkverji
heyrði í ráðherranum í
útvarpinu í gær, þar
sem hann talaði frá
Skotlandi. Hann er
greinilega ekki einn af
þeim, sem detta úr
sambandi þegar út
fyrir landsteinana er
komið. En getur ekki
fjármálaráðherrann
gert það að reglu að
þeir, sem þiggja væntanlega bæði
síma og tölvu frá ríkinu, noti þessi
tæki til að hafa samband við um-
heiminn þegar þeir eru í útlöndum?
x x x
Víkverji fer oft í sund. Í sundlaug-unum eru iðulega klukkur, sem
mæla tímann og hitamælar, sem
sýna lofthita. Víkverja finnst vanta í
sundlaugar þriðja mælinn, sem mæl-
ir hitann á sundlauginni. Í stað stöð-
ugra samræðna fastagesta um það,
hvort laugin sé „góð“ eður ei þann
daginn, má fá nákvæma, vísindalega
mælingu sem sýnir hvort hún er
kaldari í dag en í gær.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: „Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun
og trúið fagnaðarerindinu.“ (Mark. 1, 15.)
Ármúli | Gestir Smiðjunnar-listhúss voru hvergi sviknir þegar Tolli opnaði
sýningu sína „Í ljósaskiptunum“ í gærkvöldi, en þar má sjá olíumyndir mál-
aðar á síðustu árum.
Að sögn Tolla er viðfangsefnið að mestu leyti náttúra Íslands. „Meginuppi-
staðan er máluð eftir kajakferð sem ég fór í sumar og eru myndir af mann-
vistarleifum vestan af Ströndum,“ segir Tolli. „Þá eru þarna myndir frá því
ég fór upp á hálendið í sumar auk mynda frá Laxá í Aðaldal.“
Sýningin stendur til 4. nóvember.
Í ljósaskiptunum
Morgunblaðið/Kristinn