Morgunblaðið - 22.10.2004, Síða 48

Morgunblaðið - 22.10.2004, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÍKARÐUR Örn Pálsson tónlistar- gagnrýnandi gaf nýlega út átján hug- leiðingar um íslensk þjóðlög fyrir pí- anó. Þetta eru Sumri hallar, hausta fer, Ljósið kemur langt og mjótt, Ókindarkvæði, Vera mátt góður, o.s.frv. Lögunum er raðað í erf- iðleikaröð, þau léttustu eru fyrst en svo syrtir í álinn og síðustu sex eru aðeins á færi afburðapíanóleikara. Ekki er mikið til af píanóútsetn- ingum íslenskra þjóðlaga sem eitt- hvað er varið í; útsetningar Jóns Leifs eru t.d. óttalega hugmynda- snauðar og Sveinbjörn Sveinbjörns- son útsetti þjóðlög í gamaldags sa- lonstíl sem venjulegur píanóleikari tekur í nefið. Lagasafn Ríkarðs Arn- ar er því kærkomin viðbót, ekki bara við það sem til er af útsetningum, heldur við flóru íslenskra píanó- tónsmíða í heild sinni. Verkin eru nefnilega ótrúlega margbrotin; þetta eru fantasíur þar sem úrvinnsla ein- faldra stefjanna kemur sífellt á óvart án þess að virka tilgerðarlega. Sex- undahlaupin í Draumkvæðinu, spænskur takturinn í Friðriki VII kóngi og listilega vel gerð fúga í Nú skal seggjum segja fær mann nánast til að gapa af undrun, en þrátt fyrir það er framvindan ávallt eðlileg; Rík- arður virðist geta látið hvað sem er hljóma sannfærandi og í rökréttu samhengi við annað í tónlistinni án þess að heildarmyndin bjagist. Tónsmíðarnar eiga sumar hverjar fullt erindi við lengra komna píanó- nemendur, og jafnvel þá sem styttra eru komnir, en sem slíkar vantar þær tilfinnanlega fingrasetningar. Að öðru leyti er safnið svo gott sem full- komið; frágangurinn er prýðilegur fyrir utan smávægilega prentvillu á einum stað (taktur 35 í Vera mátt góður þar sem nótnahálsar eru vit- lausu megin) og er óhætt að benda pí- anókennurum á útgáfuna auk þess sem ég skora á einhvern stórpíanista landsins að flytja verkin, helst öll, í nánustu framtíð. Kemur á óvart TÓNLIST Nótnasafn Átján hugleiðingar um íslensk þjóðlög fyrir píanó. Höfundur gefur út. RÍKARÐUR ÖRN PÁLSSON Jónas Sen CHICAGO Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins Stóra svið Nýja svið og Litla svið GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Su 24/10 kl 20, Lau 30/10 kl 20 , Fö 5/11 kl 20, Su 14/11 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau 5. sýn su 24/10 kl 20 - Blá kort Lau 30/10 kl 20, Fö 5/11 kl 20 Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er Frumsýning í kvöld kl 20 -HVÍT KORT 2. sýning fi 28/10 kl 20 - Gul kort 3. sýning su 31/10 kl 20 - Rauð kort 4. sýning su 7/11 kl 20 - Græn kort 5. syning fö 12/11 20 - Blá kort Su 21/11 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 24/10 kl 14, Su 31/10 kl 14, Su 7/11 kl 14 Su 14/11 kl 14, Su 21/11 kl 14 ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA Börn tólf ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Gildir á: Héri Hérason, Belgíska Kongó, Geitin, Screensaver CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Lau 23/10 kl 20, Fö 29/10 kl 20, Lau 6/11 kl 20, Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20 Síðustu sýningar BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fi 28/10 kl 20, Su 31/10 kl 20 - UPPSELT Fi 4/11 kl 20, Su 7/11 kl 20 Aðeins þessar sýningar Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is MARGT SMÁTT - STUTTVERKAHÁTÍÐ í samstarfi við BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA 11 stuttverk frá 7 leikfélögum Umræður - uppákomur - skemmtiatriði í forsal Lau 23/10 kl 20 - kr. 2.100 Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Í kvöld fös. 22/10 uppselt, lau. 30/10 uppselt, lau. 6/11 uppselt, lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, fim. 25/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt, lau. 4/12, lau. 11/12, mið. 29/12 ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur Lau.23/10 örfá sæti laus, fös. 5/11 örfá sæti laus, fös. 12/11 nokkur sæti laus. lau. 20/11. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 24/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 31/10 örfá sæti laus, sun. 7/11.nokkur sæti laus sun. 14/11 • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov Í kvöld fös. 22/10 nokkur sæti laus, lau. 30/10. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Lau. 23/10 uppselt, sun. 24/10 uppselt, fös. 29/10 nokkur sæti laus, sun. 31/10 nokkur sæti laus SVÖRT MJÓLK Á SMÍÐAVERKSTÆÐINU Í KVÖLD ☎ 552 3000 SÍÐUSTU SÝNINGAR! • Laugardag 23.10. kl. 23 NOKKUR SÆTI LAUS • Laugardag 30.10. kl. 23 NOKKUR SÆTI LAUS • Fimmtudag 4.11. kl. 20 • Föstudag 12.11. kl. 23 eftir LEE HALL FRÁBÆRT LEIKHÚSTILBOÐ! Kóngurinn á sviðið... Komdu út að borða og skelltu þér svo beint í leikhúsið! Glæsileg þriggja rétta máltíð á Kaffi Reykjavík og eldheitur leikhúsmiði á 3.900 kr. “Þvílík snilld! Ég skora á alla að sjá þessa stórkostlegu sýningu” AK Útvarp Saga Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter, „Ósvikin listræn upplifun“ S.A.B. MBL sun. 24/10 kl. 20 Örfá sæti laus fös. 5/11 kl. 20 7 kortas. UPPSELT fös. 5/11 kl. 22 30 Aukasýning sun. 7/11 kl. 20 8 kortas. Nokkur sæti Leikhúsferðir til Akureyrar Sun. 24. okt. kl. 20 • lau. 30. okt. kl. 20 fös. 12. nóv. kl. 20 • sun. 14. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Frumsýning lau. 23. okt. kl. 14 • sun. 24. okt. kl. 14 • lau. 30. okt. kl. 14 • sun. 31. okt. kl. 14 Leitin að Rómeó - aríur og söngvar eftir Gounod, Bellini, Bernstein og Sondheim Hádegistónleikar þriðjudaginn 26. okt. kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Kurt Kopecky píanó. Gestur: Maríus Sverrisson. Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Stórdansleikur í kvöld Logar frá Vestmannaeyjum Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 Fös . 22 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI F im. 28 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 06 .11 20 .00 UPPSELT Sun . 07 .11 20 .00 UPPSELT „Ekk i spurn ing að þet ta er e inn best i söng le ikur sem ég hef séð . Ég át t i e r f i t t með að ha lda mér í sæt inu og stökkva ekk i upp á sv ið og vera með“ -B i rg i t ta Haukda l , söngkona- . “ NEMENDALEIKHÚSIÐ Draumurinn eftir William Shakespeare 6. sýn. í kvöld kl. 20 7. sýn. lau. 23. okt. kl. 20 8. sýn. þri. 26. okt. kl. 20 Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13 552 1971 - leiklistardeild@lhi.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.