Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 4
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 64 skiptir mismunur kynjanna hins vegar engu máli. Börn myndu ekk ert. gefa því gaum, ef fullorðna fólkið talaði ekki jafn mikið um kynferðismál og það gerir. LEIKIR I>ROSKA SKAPOERÐINA. Hépþilegir leikir venja b'arnið á að laka tillit til annarra, venja það á gjafmildi og að vinna í fé- lagsskap að sameiginlegu áhuga- máli. Þess vegna ætti að venja börn á að leika sér bæði ein og vúð aðra. Venjist barnið á að eiga leikföng með öðrum, hverfur því hngmyndin um að það eigi allt sjálft. 'Mjög snemma, jafrivél á fýfstu Jeíkárúnum, kemst barnið að því, að það má bæði gefa og þiggja gjáfir, og þetta man barnið æviriá ut. Barnið lærir þetta af eðlilegum samvistum við önnur börn í leik, svo framarlega sem það gerir sér far um að vera lip- urt og heiðarlegt í umgengni sinni við þau. Foreldrar skyldu muna það, að þeim ber að gæta þess, að barnið temji sér hollar og góðar lífsreglur frá fyrstu tíð, því ann- ars verður það þeim hrein plága, er það umgengst. Heilbrigðir leikir hjálpa barn- ínu til að hvíla sál og líkama og njóta lífsgleðinnar. Það fær áhuga. á því sem það tekur sér fyrir hend ur, því leikurinn er veruleiki í aug um þéss. Áhugi barnsins og hrifn- ing eykur og gleði þess yfir því, er það sjálft kallar vinnu. En leik ir þess ættu ekki að verða því vinna, heldur sem forsmekkur að samræmi í kveðandi lífsins, list þess og siðum. Þannig er hægt, að leggja grundvöll að auð- ugu menningarlífi þegar á fyrstu árum í ævi barnsins. Ef foreldra langar til að barn þeirra geti ver- ið fært um vandasama frístunda- vinnu, þegar það er orðið stórt, ættu þeir að láta það byrja á því snemma að fást við hana. ÞATTTAKANDI EN EKKI ÁIIORFANDI. Sumar mæður kvarta yfir því, að börn þeirra séu óróleg, upp- stökk og, tíðum annars hugar. Á þessu er hægt að ráða bót með smávegis leiðbeiningu, e£ skiln- ingur er fýrir hendi. Óróleg börn eru oft atorkusöm áð upplagi. Eirð arlevsi þéirra er tíðast umhverfi því að kenna, sem barnið elst upp í. Heimur, sám 'fullur" er af fjöl- breyttum en skammvinrium áhrif um, þar sem útvarps og sjónvarps dagskrár skiptast á, fjói*um sinn- um á klukkusturid, þar sem bílar og bíó venja börn á sífelld um- skipti,.þar sem barnið er. í sífelldri spennu vegna alls. þess er fram fer kringum það og finnst það alltaf þurfa eitthvað riýtt til að fást við. Innan um. þessa hringiðu geð- hrifanna verður barnið að gera sér að góðu að vera aðgerðarlaust, sem áhprfandi, ellegar leita sér annarra viðfangsefna til að una sér við. Spennan eykst meðan það horfir aðgerðarlaust á. Sé barnið aðeins áhorfandi en ekki þáttak- andi, verður það fljótlega leitt á hvaða skemmtun sem er. Það verð ur að fá athafnaþrá sinni svalað. Ef pabbi og mamma gefa því leik fang, sem fær það til að starfa í stað þess að horl'a hlutlaust á, mun það losna Við eirðarleysið. Sjáist foreldi’unum yfir.það, er ekki víst nema barninu hætti síðar til að vilja vei’a áhorfandi framvegis, og nenni ekki að taka sér neitt fyrir hendur. Það er alkunna,,þó illt sé til að vita, að nú á tímum er allt of margt af ungu fóiki, sem hefur þessa hneigð. , Órólegt umhverfi er ekki til þess fallið að ala upp djarfar og dugmiklar persónur, ekki heldur fólk með frjóar sköpunargáfur, sem getur sér gott orð í félagsleg- um framkvæmdum. Slíkar aðstæð ur eru ekki heldur hollar kerfis- bundinni menntun hraustra pilta og stúlkna, sém auðgað gætu þjóð lífið og þá menningu, sem þau eru sjálf vaxin upp úr. LEIKIR OG LÆRDÓMUR. Eðlilegir leikir barna bjóða upp á mörg viðíangsefni, og sérhverj- ir örðugleikar auka andlegan þróska. Öll veröldin, svo fögiir og forvitnileg sem hún er, verður sí- fellt ný hverri ákafri og áhuga- samri barnssál. Sérfræðingar stað- hæfa að börn læri það sem þau ætla sér að læra, og að þau vilji helzt fara sínar eigin leiðir til þess að verða sér úti um þann lærdóm. Það má orða það svo, að þau vilji opna dósing með sínum eigin hníf, enda þótt þau eigi á hættu að skera sig í fingur við það starf. Leikir örfa barnið til þess að hugsa meira. og með þeim er unnt að venja það á góða siði, svo sem reglusemi, hreinlæti, samstarf og virðingu fyrir eigum annarra og tilfinningum. Börn læra fljótt að gera greinarmun á því, hver í hóonum á hvaða leikfang, þeim skilst brátt að það verður að laga til í herberginu að loknum leik og að dótið má ekki liggja út um allt góli' að kvöldi. í leikium venst barnið á að hafa stjórn á sjálfu sér og greiða úr vandræðum og örðugleikum, sem fyrir kunna að koma. í leikjum venst þftð á að einbeita sér að vissu viðfangsefni, sköpunarhæfni þess bjálfast og það fer að treysta sér til að takast á við kröfur lífs- ins. Finni maður ekki til þessa innra samræmis, er naumast hægt að verða hamingjusamur, eða finna npioa verulega ánægju í því að lifa lífinu. Barnið lærir aðgætni á því að leika sér að samröðunarsnilum eða hvf?via úr kubbrm, því bau leikföne býðir ekki að handfjatla með fliótfærni eða hussunarlevsi. Þess konar hlutir krefjast ósjálf- rátt rólégrar yfirvegunar. Það

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.