Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 3
Að leika sér, er HVERS VEGNA þykir börnum gaman að leika sér? Þessari spurn ingu hafa menn verið að velta fyr- ir sér frá örófi alda. Foreldrar i’alda það flestir, að barnaleikir séu til þess að eyða tímanum og fullnsegja athafnaþrá barnsins. Uþpeldisfræðingar hafa talið þá °ins konar hlé, áður en hið cigin- iega líf byrjar, „frímínútur milli virkilegra vinnustunda". Aðrir á- líta leiki „ósjálfráðan undirbúning undir fuIlorðinsárin“. Það er ekki fyrr en hin síðari úr, að sálfræðingar og uppeldis- fræðingar eru farnir að skilja, hversu mikið er við leik barnsins bundið. Þeim er það loks orðið I.ióst, að starfsemi sú, er barnið I°ögur á sig í Ieiknum, er því ekki einasta hreint læknislyf, heldur broskar hún) eðli þess á ýmsa Iund. I'Iftir sált'ræðingi er þetta haft: „Éf við skildum, hvað leikur í vaun- •nni er, yrðum við hrifnir af upp- odlisgiidi. hans“. Að leika sér, það or að nota tímann, en ekki eyða honum, því leikir eru mikilvægt utriði x uppvextinum. Þeir teljast til nauðsynlegustu athafna lífsins. Börnin eru hinir mestu líkinga- æeistarar. Þau líkja eftir flestöllu, sem þau sjá gerast kringum sig, °g nota til það, sem þau hafa fvrir ’ratnan liendurjxar. Heimur sn, er i’au lifa i, verðui’ þeira rauji- vernlegijr íuilorðna íóííunu °r siarfssvið þess, Frægta- f'ræði SUNMPDAGSBLASIB LESKIR BÁRHÁ að nota tíman, en ekki maður hefur sagt, að þegar börn leiki sér saman, sé 'þeim það ekki leikur, heldur verði að skpða það sem alvarlega athöfn. Það er mikilsvert atriði í upp- eldi barnsins, að það fái að leika sér upp á eigin spýtur. það þrosk- ast á því að gera sínar tilraunir sjálft, og sínar skyssur, og heldur áfram að læra af því, lífið á enda. Barnið lærir að ganga af því að detta og standa sjálft upp, það lærir að forðast rauðglóandi hluti, og kemst að því að það þarf mjk- inn dugnað til þess, að hlaupa upp og ofan stiga. Og þá er ekki minna gaman að því að stækka. Allt er þetta börnunum leikur, en jafn- framt eðlilcg aðferð til sjaukins þr.oska og vaxandi hæfileika til að samlagast þeirri veröld, sem þau lifa í. Leikir bjálpa börnum til þess, að ná valdi yfir likarná sínum, að gera ýmislegt, er samstarf vöðva og hreyfiskynjunar þarf til, hjálpa þeim til að una vel umhverfi sínu og njóta ánægjunnar af útiveru og hreyfingu. Leikur er aðferð barnsins til þess, að læra og gera sig skiljan- legt. Það' hefur verið sagt, að „á því tímabili sem barnið hefur enga kqnnara, læri baú mest og fljót- asf'.'Einu sjnni sagði kennslukona eitthvíjð á'þessí) leið um hæfileika bqrna t.íl að taffg. á möti tilsögn fyrstu áriri- „Ef við beruiþ saman Ö3 að eyða honum það sem barnið drekkur i sig af þekkingu fi'am að sex ára aldri og lxitt sem það lærir næstu árin þar á eftir, verður við agndofa af undr un vfir muninum“. Á þessum ár- uih lærir bai'nið að langmestu leyti. af leikjum sínum. Meðan barnið er á leikaldrinum, er líf þess laust við foi'dóma vegna trúar, þjóðei'nis eða kynflokks. Þegar börn leika sér, hafa þau litlar hugmyndir um mismun kynjanna og skipta sér heldur ekki mikið af slíku. En geri þau það, er það vegna þess, að fullorðna fólkið hefur lagt of mikla áherzlu á þetta atriði. Sé of mikill grein- armunur gerður á kynjunum- verða börn of næm fyrir því. Sál- fi’æðingur einn hefur lýst þess konar tilfelli. Faðir spui'ði son sinn, sem var að koma inn, eftir fyrsta.daginn í skólanum, hveniig honum fyndist að vera þar. Dreng urinn svaráði: „Skólinn er svo sein góður, — þeir spyrja mann bara allt of mikið. Fyi'st spurðu þeir hvar þú værir fæddur, og ég sqgði þeim það. Svo spurðu þeir bvar manjma væri fædd, og ég' sagði þeim það líka. En þegar þeir spurðu hvar ég væri fæddur, þá varð ég að skrökva. Ég kunni ekki við að segjast vera fæddur á kvennaspítala, og láta þá halda a'ð ég vterj einhver stelpustrákur. Svo ég sagðiet vera ísjs44Uf 4 héilsui'iælinu.'1 Vfenj\ilegt

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.