Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 6

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 6
MÉttNINOARSAGAN nær Ul mafgi-a' fjárskyldra hluta — en S )rað ér ekki fyrr en á þessari öld, “ að augu sagnfræðinga hafa opnazt fyrir þeim staðreyhdum sem finna má í sögu tízkunnar á ýmsum tím- um. Hver er ástæðan fyrir hinni bréytjlegu tízkii? Og erum vér fær um að segja fýrir Uhi það, hvern- ig hún muni þróast á komandi áratugum? Englendingur nokkur hefur freistað þess að gerast spá- maður í þessu efni, og fara hug- myndir hans hér á eftir: Sagt er að upphaf kventízkunn- ar sé það, er Eva fékk sér fíkju- blað í aldingarðinum til þess að hylja með hfekt sína. Biblían segir að hún hafi blygð- azt sín og þess vegna fundizt nauð syhlegt að finna sér eitthvað til þess áð dylja nekt sína. En ef litið er á þróun kvenfata- tízkunnar um aldaraðir, mun mað ur brátt komast að raun um það, að klæðnaðurihn þjónar ýmsum fleiri hlutverkum en því éihU að dylja nektina. Margir sagnfræðingar hafa eytt í það tíma og kröftum að finna svar við spurningunni: Hvers vegná breytist tízkan? Danski rit- höfundurinn Broby-Johansen hef- ur skrifað margar bækur um mál- ið og álítur, að fatnaðurinn — og' þá einkum kvenfatnaður — sé gleggsta vísbending um leyndar og opinberar óskir og þrár. Á Englahdi hefur fornfræðing- urinn James Laver lagt fyrir sig líkar rahnsóknir. Hann er hálærð- ur maður á sextugs aldri og starf- ar. í listadeild Victoria and Al- bert-sáfnsins í Lundúnum. Kenn- ingar hans uhi tízkUna háfa Vakið mikla athygli. jáfWh W8 Tízkan á hinum KLÆÐABURINN VEGNA KARLMANNANNA. Ilann heldur því fram í fyrsta lagi, að konurnar breyti klæða- burði sínum, ekki sjálfra sín vegna, heldur karlmannánna. Með aðstoð fatanna hafa þær á öllum öldum gætt þess að vekja eftir- tekt karlmannanna með því að hefja fram einstaka hluti líkam- ans. Það kemur í Ijós, segir Laver, að þar eru eihkum fimm atriði, sem koma til greina. í fyrsta lagi brjóstin, í öðru lagi mittið, í þriðja lagi mjaðmirnar, í fjórða lagi bak- hlutinn og í fimmta lagi fæturnir. Suma tíma er eitthvert eitt af þessum fimm líkamshlutum und- irstrikað, sérstaklega með klæða- tízkunni, á öðrum tímum eitthvað annað. Með hjálp kjóla, undirfata, sokka, hanZka, brjóstahalda, belt- is, skófatnaðar, hnappa, slæðna og þess háttar eru þessir líkamshlut- ar ýmist gerðir meira áberandi eða að úr þeim er dregið. Þegar einhvei'jum hinna fimm líkamshluta hefur, um hríð verið á „löfti haldið", segir Lever, dvín- ar áhuginh fýrir honurh, ög sigur- tímabil annars hefst. Þetta er á- ýnisu tímum. stæðan fyrir hinni breytilegu kvenf atnaöartízku. Sérhver ný tízkustefna vekur mikla athygli fýrst eftir að hún kemur fram, veldur andúð og mót- mælum, en sigrar þó. Um alda- mótin síðuStu roðnuðu menn upp í hársrætur, ef þeir sáu kven- mannsökla, — svo síðklætt var kvenfólkið þá, en 1926 vöru pils- in komin upp fyrir hné. Frá 1940 til 1950 hafa brjóstin verið hinn mikilvægasti punktUr líkamans, enda þótt þau hafi bók- staflega ekki virzt tilhfeyra kven- líkamanum á árúhum 1925—30. Laver heldur því fram að á næstu árum verði það mittið eða rnag- inn, sem verði starað á, enda má þegar sjá þess vott á nýjustu frönsku kjólunum, þar sem svo virðist að kohur sem klæðast þeim, séu rétt komnar á steypir- inn. Þá þykir það og sannað, að tízk- an táki mjög breýtingum í sam- ræmi við ýmsa heimsviðburði. T,- d. bendir Laver á það, að um 1800 — eða rétt upp úr frönsku bylt- ingunni, hafi einhig orðið býlt- ing í klaéðaburði kVehfólksins. Þegar kömirnar hafi fvllst nýjum

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.