Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Síða 8

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Síða 8
S U N N UD A G'S BL A ÐIÐ m Fjórar manngerðir, sem kvenfólk dáir HVERSKONAR manngerðir eru það einkum, sem konur eru veik- astar fyrir? Það er að sjálfsögðu erfitt að svara þeirri spurningu afdráttar- laust, því að karlmenn eru jafn- ólíkir og konurnar. Samt sem áður segja sálfræð- I. ingárnir oss að það séu einkum fjórar manngerðii', sem kvenfólkið á erfitt með að standast. ' - - • - I. í fýrsta lagi er það maðurinn, sem skýrskotar til móðurtilfirin- ingar konurinar. Hánn er veriju- lega grannváxinn, ekki mjög hár og fremur kraítasmár. Hánn er feiminri og hlédrægur í daglegri umgengni, -—nema þegar harin er i félagsskáp kvenna; þá er hann í essiriu sínu og vérður liðugt um málbeinið. Hann er hjálpsamur við heim- ilisstörfin, eri er lítt sjálfstæður i áthöfnum sirium, og þarfnast stýrks og ráðleggiriga í ýirisum vandamáium. — Það iiggur í aug- urn uppi áð þessi maringerð er tíð- fundin meöal menntamanna —■ og einnig nokkuð meðál handverks- manna. Sálfræðingarnir segja: Könur eru veikáir íyrir honum. vegna þess að þær hafa lÖngun til að hjálpa honum, vernda hann og hlúa að honum. Tíðum líkist hann meira barni en fulivöxnum manni, og það er í eðli konunnar að gæla við börn og veita þeim móður- vernd. II. Önnur manngerðin er algjör mótsetning þeirrar fyrstu. Hann er sjálfsöruggur heimsmaður. Sé hann ekki fríður sýnum, vinnur hann það upp með því að vera jafnan vel til fara og smekklega snyrtur. Hann er mælskur, bugast ekki fyrir mótlæti og á ekki til feimni. Hann leggur enga dul á afreks- verk sín, og er jafnvel dálítill gort ari. Hann er mjög sjálfsöruggur í umgengni við konur, —- og á það til.að líta niður á þær; telur þær einfaldar ... . og á þó auðvelt með að. ná. valdi yfir þeim. II. Sálfræðingárnir segja: Konur eru veikar fyrir þessari manngerð, því að þær bera fyrir honum óttablandna virðingu. — Þeim er það ljóst, að hann er hálf- geróur skálkur, en einmitt það kitlar kverieðli þeirra; en í aðra röndina di-eymir þær um að gera hann að betri manni. Jafnvel þótt þær verði rnjög ástfangnar af hon- um, sjá þær vel galla hans, Konur sem kynnast mönnum af þessari tegund, hugsa oft sem svo: — Það væri mátulegt að taka i hnakkadrambið á honum svo um íriuni, til þess að hann læri að bera virðingu fvrir konum! Kannski er það einmitt ég, sem er fær um að dusta hann til. Svo er aðeins spurningin, hvort þeirra verður sterkara í tvíkeppn- inni, sem hefst með hjónabandinu. III. Manngerð númer þrjú er hundr að prósent karlmenn, — tíðum i- þróttamenn. Hann lítur á konur sem algerlega þarfleysu í þjóðfé- laginu, þær fara í taugarnar á honum, og hann reynir að sneyða hjáþeim. Hann er vöðvamikill og van- rækir ekki að nota þá. Hann ekur bíl eða mótorhjóli; kann að skrúía vélina í sundur stykki. fyrir stykki og setja hana saman aftur. Hann er líklegur til að vera hnefaleika- maður, kappaksturshetja, veiði- maður, kúluvarpari eða rörlagn- ingamaður. Þégar aðrir karlmenn tala um stúlkur i nærveru hans, leiðist honum, og sé hann í kvennasam- kvæmi er hann þögull, leiðinlegur og dálítið ruddalegur. Sálfræðingarnir segja um hann: — Það sem konurnar heillast af i fari þessarar manngerðar, er það hversu örðugt er að festa hendur á þeim. Af einhverjum duldum ástæðum halda þær eða finna, að tilveran með honum hljóti að vera örugg og eftirsókn- arverð, ef þeim tækist að vekis

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.