Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 11

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 11
SUNNUDAGSBLAÐIÐ ús. Winston gerðum póstsending- unum skil. Þegar við vorum bún- ir sagði ég Winston frá samtalinu hjá gufuvélinni. Hann lét sig það miklu várða, og spurði mig, er ég háfði lokíð sögu minni, hvört ég vissi hvað gömlu hjónin hétu. — Jú, gamli maðurinn sagðist heita Nelson. — IlVað þá! segir Márkús, — ég vissi að ég hefði séð þennán mann áður, þegar hann gekk fyrir dyrn ar á póstvagninum. Hann var sái'a læknir okkar í stríðihu, og það var hann, sem saumaði saman á mér kinnina í Chickamauga ög batt um brotið á lærbeini mínu við Re- zacea. Við töldum hann mesta sáralækni í heimi, og þó var hann jafnan viðkvæmur eins og kven- rnaður. Ég fer aftur í fólksvagn- inn til að heilsa upp á þau. Held- urðu að þú getir annazt um póst- inn? Og heyrðu, hvað fnikla pen- inga hefur þú á þér? Ég þóttist vita hvað Markús hafði í huga, én ég efaði stórum, að við liefðum ráð á svo miklum Peningum, að Við gætum kéypt hað af járnbrautarstjórninni að breyta fastaáætlunínni. Lest þessi hlaut að bíða eftir öðrum leStum, sem kömu til móts við hana í Dall- as, og þar sein Fort Worth var aðeins 30 mílur þaðan, sá ég eng- *n ráð til að ná þangað í tæka tíð. Skeð gæti það, að Ray Ellis fengi ieyfi til að haga ferðinni frá Dall- as án iillits til ferðaáætlunarinn- ar, en ómögulegt yrði honum að uá þaðan ávallt á tilteknum tíma. í héilt ár hafði ég daglega farið hessa leið en aldrei hafði ég náð t'I Fort Worth áður sú lest legði á stað. ^egar Markús löksins kom aft- Ur til mín í póstvagrtinn Vórum v*ð komnir í nánd Við Dallás. All- an síðari huta dagsins hafði ég anhazt póstáfgreiSslUna eírtn, því Póstsendingar voru með fninná ^óti. Tvisvar hafði ég séð Markús skjótast inn á hraðskeytástöðvarn- ar þegar lestin nam staðar, og í Terell tók ég eftir að hann fékk skeyti, en er ég leit framan í hann sá ég að hann Vár voniaus. — Jæja, segi ég og bíð eftir svari. — Hér er símskeytið, svaiaði hann og rétti mér það. Það hljóð- aði svo: „Winston, póstafgreiðslumaður á Íestirtní nr. 5. — Penirtgatilbóö yðar ekki þegið. Aðrar ráðstafan- ir áður gerðar. —Champell, ráðs- maður,“ — Jæja, þetta gerir út um mál- ið“, sagðr ég og skilaði honum skeytinu. .. ' — . Nei. það gerir ekki út um það, langt frá því, sagði Winston. — Gamla móðirin hefur skotið máli sínu til æðri dómstóls heldur en ráðsmanna járnbrautánna, ög hún fær úrskurð þeirra ónýttan. Ég veit ekki hvernig það atvikast, en ég trúi því statt ög stöðtigt. í Dallas vorum Við öhnum kafn ir við að ferma og afferma póst- flutninginn. Allt í einu sjáum við gamla Ray Ellis koma út úr hrað- skeytastofUnni æðandi eins og vitstola maður. Andlitið Var blóð- rautt og augun tindrandi. Hann rétti Markúsi blað og sagði: — Lestu þetta fljótt. Wittston lás méð skjálfandi rödd: •*— Vegna brúðhjóna á lestinni nr. 5 bíður Rock Island lestin 20 mínútur. Þér flýtið ferðinni frá Dallas án tillits til símatöflunnar, svo þér náið lestinni í Forth Worlh. Þannig var þá „úrskurður lægra dómstólsihsa bára misskilningur. „Aðrar ráðstafanir", sem óðúr voru gérðar, Vöru þasr, að koma brúðhjónunuln, söm tiú voi'u að fará inn í lestina oklcar, x tíma tii Forth Wotth. En þú, unga frú,kem þarna styðst við arm brúðguma síns, var það hæsti réttur — hæsti 71 réttur sá, sem veit um alla „úr- skurði“ áður en þeir eru uppkveðn ir — sem kom þér til að kjósa þennan dag sem þinn heiðursdag? Sá dómstóll veit alla hluti 6g'é£ til vill er það í öðrum tilgangi en að auka fögnuð þinn, mín 'kæru, að þessi gufulest mun þjóta ög stökkva og fljúga með meiri hraða en nokkur önnur lest héfur íarið yíír þessar Texassléttur. Auðvitað er tímirtn naumur. En þó ékki sé það nerna 30 mílna svæði vefðUr tólf mínútna munurinn jafnáður. Kindarinn hefur fyllt eldhðlfin með kolum og gamli Ray Ellis hfef ur aldrei fyrr hellt svo mikilli olíu á vél sína og allur er hann nú á lofti. Lestarstjórinn bendir og hægt og gætilega förum Við gegn um borgina. Öryggispípan á vél- inni spýr gufu, sem sýnir að .nóg- an höfum vér kraftinn til áð leggja á stað í kappreiðirta. Skyldi gámlá móðirin vlta hvað um ér að vera? Eða ætli trú hénnar hafi VériS.sVo örugg, að hún hafi alltáf vitaö þetta? Svo ségir Markús Winston að vérið háfi. En nú kemul* óvænt fyrir. Rétt í því að við erum að koiöast út úr borginni, verður gamall flutniöga vagn fyrir okkur á brautintti, sem hefur farið út af sporinu. Þeír ganga hreystilega fram í þvi að koma honum aftUr á spðrið, eh hvér mínúta gildir nú líf éða dauða. Fimm míhútUr éru farnár — tíu, og enn er vaghinn ekki kominn upp á spórið, hVaö þá úr vegi. Vélstjórinn ökkar hefur far- ið til þeirra og er að hjálpa þeiih. Við heyrum hann hrópa tneð þrumandi rödd að steypa vagnin- um út af brautihni og að Roy EIlis skuli börga skaðann. Nú gnístir í trjám óg heVrást dithtir bg Öýhk- ir. Vagninn veltUr með lxávfeða miklum niðitr brékkuiia. Klukkan hringir bg Ray gahilí se« fölut og titrahdi Við stýtið. Þú getur það ékki. gamli máð-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.