Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 7
SUNNUD AG SBLAÐIÐ HÁPMACfH?;. Jú, sátí v'ai* oi’ðið. VísindamaÖurinn Críle hel'ur sýnt íram á það í bók sinni The Pheno- niena of Life (Undtir lífsins), að -geymaraffnagn sé í eðli sínu hið sama og orka lífsfrvrriisins. Vöðv- arnir ,vita“ ekki hvílíkri, raforku þeir hafa ýfír að réða“. Þess vegna er stUndum haegt að fá hjarta til áð starfa á ný, enda þótt það hafi haett að slá meðan á skurðaðgerð hefur stáðið, meðal annars végna deyfiiyíjanotkurtar, ■— fneð því að nota rafstraum til þess. Nokkruín (ildum fyrir Krjists burð komst grískur líffæraíræðing uf að þeirri hiðurstöðu, rheð at- hítgunum sínum, að hjartað slægi af s.jálfu sér. Uppgötvun hans var enginh gauinur gefinn um meira Gn t.vöþúsund ára skeið. Það var ekki fyrr en á síðustu öld; áð tnenn fóku að hallast að þessu aít- ur, en upp frá því má segja að HsknavíSihdin háfi stöðúgt verið freisisanda og kvenréttirtdahug- sjöhin fór að skjóla róluhi, haíi losáð sig við hina eldri og ^ihganai búnltiga. Á sama hátt koniu stuttu kjólarnir og stutt- ^lippta hárið til sögúnnar strax uPþ úr fyrri heimsstyrjöldinni. Eftir síðari heimsstyrjöldina hrðu svo brjóstin í tízku ■— og þau gerð sem mest áberahdi. kannig breytist tízkan frá einum Hina til annars oft f sambandi við mQrgs konar ytri aðstæður. En á ölíum tímum gildir þ6 hið sama, að konan kaupir sér kjóla önnur klæði fyrst og fremst í Pyí augnamiði, að ganga í augu karliáannanna — og til þess áð ja athygli á kvenlegúm yndis* i,Gkka sínum. að leita þess, hvefnig hjartað frutnleiðir sína eigln örku. Ekki hefur tekizt áð varpa skýru ljósi yfir þennán leyndardóm enn, þó hafa menn lært mikið á seinni árum, og er það rakið í Scientific American, maíhefti 1957. Til þess að skilja hvernig hjart- áð framleiðir orku sína, er rétt að gera sér ljóst, hverníg það er byggt og hvernig það starfar. —- Segja má að hvert hjarta sé í raún réttri tvö hörtu, hægra og vinstra. Milli þeirra er véggur, sem verður stinnur, þegar bæði vinslra og' ha>gra hjarta slá, en það gera þau samtímis. Hverju hjarta er skipt í framhólf og afturhólf. Milli þeirra er blaðka eðaToki og önnur ti'l neðst í afturhólfinu. Þessir hjartalokar hindra blóðið frá að renna til baka, eftir að það hefur sogazt út úr hólfinu. Hvort hjarta annast sína séf- stöku hringrás, hið hægra til lungnanna en það vinstfa blóðrás- ina um líkamann að öðru levti. Þegar blóðið kemur inn í fram- hólf hægra hjartans, úr hringferð inni um líkamann, er það fullt af kolsýru. Þá er hólfið er fullt, opn- ast loki og blóðið streymir niður í afturhólfið. Þegar það er fullt lokast hólfið og nú sogast blóðið út í lungun, eftir lungnaslagæð- unum, þar sem það hreinsast af kolsýrunni, og tekur í sig súrefni. Samtímis þessu fýllist ffamhólfið á ný, Þegar blóðið hefur tekið í sig súrefnið, hverfúr það frá lung- unum og streymif ittn í vinstfa Helming hjartans, ’ten þáðart út úin líkainann. Annars má öilu fremur líkja hartaslögunum við vindingu en slátt. Hvað kmhur svo háftslættlnúm af stað? í stvitbu máU eru það raföldur setfi mýfidaSt í sér- 67 stökum vef, eða hnút, í hægra fram hólfinu. Við keðjuverkun breiðast þær út frá hólfi til hólfs, yfir bæði áfturHólf, á broti úr sekúndu. Aukáhnútúr er í hólfinu til aðstoðar, og getur hann jafnvel myndað rafverkanirnar, éf aðal- Hnúturinn bregst. En hvað myndar þá sjálfar raf- verkarnirnar? Það eru efnabreyt- ingar, sem eiga sér stað í blóðinu og byggingu frumanna í þessum hnútum. Frumurnar í líkama mannsins eru ekki jafn móttæki- legar fyrir öll efni, sumum hleypa þær inn, öðrum ekki. Til dæmis taka þær á móti kalíum-frumeind um en ekki natríum-frumeindum. Nú eru fleiri natríum-frumeindir í blóðinu en kalíum-Irumeindir, og skapast þannig jákvæð afstaða utan við frumurnar en neikvæð inni í þéihn. Það er ennfremur kunnugt, að frumurnar í áðurnefndum hnút- um er ráða fyrir hjartslættinum, hleypa natríum-frumeindum inn í sig. Þegar visst magn þeirra er komið inn í frutttuna, opna þær liana, svo natríum-frumelndirnar geta Streyttit inn, en kalíum-frum- eindir eru reknar út. Afleiðitig þess verðUr bréyting frá neikvæðu ástandi í frumUnúm til jákvæðs, en af því myndast raföldurnar. Þessi hleðsla myndar ,.spi*eng- ingu“ vegna vissra efna í blóðinu, en þáð eru t.d. kalíum, natríum, kalsíum, súrefni og sykur í ein- hverfi myhd. Þessi sprenging myndar svo keðjuverkun, er breið ist úm framhólf hjártans og síðar allt hjartað, á bfoti úr sékúndu. Mteðán þetta hefUr átt sér stað, héfiir aftur skapazt neikvæð af- staða í frumunum, en hvérnig og hvers vegna það verður, er enn ekki að fullu ljóst. Þessar véí'kéhif fáird síðán fram, uht þáð bii fejötfti og tVisvar slnn- um á mínútu, allt lífið út í gegn!

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.