Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 9
SUNNUDA©SJ3LAÐIÐ eftirtekt hans. Hann virðist traust ur og öruggur, og því líklegur til að vera góður verndari konu sinn- ar. Trúlega gæti hjónaband raeð slíkum manni heppnazt vel, það er að segja, eí' konunni tekst að yfirvinna stórlæti hans og hús- bóndavald. En hún mun fá harðan keppi- naut, þar sem um' er að ræða öll III. fristundaáhugamál hans og áhug- ann í sambandi við starf hans, og mörg skilnaðarmál er hægt að skrifa á reikning afbrýðisemi eig- inkonunnar, sem finnst hún bíði lægra hlut í samkeppninni við at- vinnu hans og áhugamál, sem hann fórnar meiru en henni. IV. Loks eruna við komin að fjórðu manngerðinni. Hann heillar aliar konur, hvort heldur sem þær eru ungar eða farnar að i’eskjast. Ef tii vill eru i.eðli hans ýmsir þættir þeirra manngerða, sem áður hefur verið lýst, og þess vegna er erfiðara að skilgreina sérkenni hans. , Hann er eins og suma-rfugl, er Högrar frá stað til staðar, og nýt- ur þess að vera dáður og tilbeð- inn, en þreytist fljótt, og þráir éitthvað nýtt. Hann unir sér ;vel í nálægð kvenna, stráir gullhömrum á báða bóga, en er fljótur að gleyma gam alli viðkynningu. Það eru menn af þessari gerð, sem eru hinir mestu gallagripir í sambúð. Hann getur verið hávax- inn eða smávaxinn, grannur eða þéttvaxinn. fríður eða ófríður; karimönnum fellur hann sjaldan í geð. Sálfræðingarnir segja: Leyndardómurinn við vinsæld- ir hans meðal kvenna, er þau ai- úðlegheit, sem hann sýnir jafnan í umgengni: konur eru ánægðar með sjálfar sig í nærveru hans, því að hann hefur alltaf á reiðum höndum uppörfandi orð, og dáist að þeim. Menn af þessari tegund eru kjörnir til þess að koma íram sem sérlegir fulltrúar, og einnig eru þeir einkar heppilegir sölumenn; þeir geta gengið frá dyrum til dyra — og allstaðar jafn elskuleg- ir og mjúkir á manninn. IV. En það er einn hængur á: Ómót stæðilegir og elskulegir menn geta nefnilega verið — svo undarlega sem það hljóðar — hundleiðinleg- ir, þegar til lengdar lætur. Um stuttan tíma geta þeir auðveldlega verið sigurvegarar gagnvart öll- um konum, en þeirn heppnast sjaldan að varðveita áhuga nokk- urar konu aevilangt. v«9 VITIÐ ÞÉR? að nýjustu útvarpstæki, sem Bret. ar framleiða, eru ekki stærri en svo, að unnt er að stinga þeim í 20 stykkja sígarettu- pakka. að hvalurinn drekkur ekki sjó; og þarf yfir höfuð ekkert að drekka, — það vatnsefni sem hann þarfnast fær hann í fæð- unni. að ýmsir kynþættir í Afríku hafa mikla andúð á blóðgjöfum, það er að segja, að blóð úr heil- brigðum sé dælt í sjúka, því að þeir trúa því, að sálin búi í blóðinu og vilja ekkert „sálna rugl“ milli einstaklinga. að í Ameríku eru flestir hjóna- skilnaðir í veröldinni, miðað við fólksfjölda, en í Japan tíð- ust sjálfsmorð. að innan bæjax-takmarka Óslóborg ar eru 424 bújarðir, og bæjar- landið getur fóði'að 1100 mjólk urkýr. að órið sem leið fói’ust fimm þús- und manns á Englandi í um- ferðarslysum og 250 þúsund urðu fyrir meiri eða minni meiðslum. að ísbreiðurnar umhverfis Norð- ui'- og Suðurskautið fara sífellt minnkandi, og verður veðrátt- an því mildari í nærliggjaridi löndum. Meðalþykkt pólaríss- ins er frá 700—2800 metrar. að í Toi'ino á Ítalíu er það refsi- vert eí maður kyssir konuna sina á járnbrautarstöð eða öðr um opinberum stöðum, og er sektin um 150 krónur. að bílaiðnaður Japana hefur auk- izt mjög síðai’i ái'in, og eru þeir nú fai'nir að framleiða mikið af bílum fyrir Evi’ópu- markað. að maðurinn er eina lífveran á jörðunni, sem liggur á bakið (>p söiíi.ú'.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.