Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 9
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 229 hang láu um. hæðir og skorninga og í margvíslega krakustigu inn um skóginn. Það var farið að birta af degi og norðui'ljósanna gætti ekki leng ur, máninn fölnaði einnig og hvarf loks með öllu. í morgunskímunni greindi Jón úlfinn í nokkur hundr uð metra fjarlægð. Skyndilega tók að hvína í topp- um trjánna, og upp á tindum fjall- anna sá Jón að snjóinn tók að skafa. Óveðrið var að skella á. Nú var hann kominn svo nærri úlfirmm, að hann heyrði hvernig hann gekk upp og niður af mæði, og að hann titraði af þreytu og magnleysi. Hann myndi aðeins hafa úthald skamman spöl ennþá, svo myndi hannsitja fastur í lausa mjöllinni og ekki vera fær um að ioreyfa sig. Jón mundaði spjótið og hóf það á loft, Úlfurinn hvæsti grimmdai'- lega á móti honum og augun voi'u hatufsfull. Úr munnvikjum hans vall. hfiit fi'oða, sem bi'æddi snjó- inp, þegar hún féll niður í hann. Úlfurinn neytti síðustu orku sinnar til þess að rísa upp og ráð- ast á manninn, en í.sömu andra kastaði Jón spjótinu. Úlfurinn féll aítur fyrir sig til jai'ðar og sprikl- aði fótunum upp í loftið. Jón hló hörðum sigurhlátri. Sv.o.gekk hann fast að dýrinu og rak. hníf sinn í brjóst þess; um ieið féll hann. máttvana niður á heitan feld hi-eindýrabanans. Að. kvöldi dags,. fimm dögum °ftir að Jón hafði lagt úlfinn að velli, kdm hann. aftur heim -til Ualdbúðanna. Fólkið heima i tjaldbúðunum liafði gefið upp alla von um að það myndi nokkru sinni framar sjá.Jón gamla, en vegna stórhríð- ar ixaíði .verið ógei'Jegt að leita Hans' Jón sagði nú fi’á. íerðalagi sínu °g . eltingarleiknum við úlfinn, Úann lauk fi'ásögn sinni með þess- unx orðum og var drýgindalegur: ,,Myndi nokkurt gamalmenni hafa leikið þetta eftir mér?“ Og enn eitt surnar veitti Jón gamli ættfólki sínu forystu um auðnir norðursms . . . ennþá eitt sumar naut hann hinria sólx'íku daga og fögru nátta á fjöllunum í landi miðnætursólarinnar, lengst í norði'i.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.