Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Qupperneq 15

Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Qupperneq 15
í skýrslu NKWD • frá Ukrainu segir svo: Ef Þjóðverjar ráðast á Sovétríkin, mun meirihluti íbú- anna í Ukrainu snúast gegn okk- ur, og það er mesta óráð að treysta nokkuð á þá. Þetta reyndst' líká rétt vera: Stór hluti ukrainska hersins heils aði þýzka hernum með fögnuði og ukráinskir hermenn gerðust lið- hlaupar í stórum stíl og fóru svo þúsundum skipti yfir til fjand- mannánna. í september 1942 urðu þeir Krústjov og Sjukov nánir sam- stárfSmenri í Stalingrad, er þeir lögðu á ráðiri um varnir borgar- irinár, og urðu þeir eftir þetta miklir vinir og studdu hvorir ann- an í blíðu og stríðu. Orustan um Stalingrad varð sögulegur þáttur í styrjoldinni, og eftir það byrjaði að halla undan fæti fyrir Þjóð- vérjum. KÍrústjov var sendur til Voronesj og hafði á hendi skipu- lagningu hersveitanna þar, og dvaldist hanri þarna, þar til síð- ustu Þjóðverjarnir höfðu verið hraktir út úr Ukrainu. Eftir það .fór harin til Kænugarðs til þess að skipuleggja endurreisn hins herjaða lánds. Mikilí fjöldi íbúanna hafði ver- ið fluttur í þýzkar þrælabúðir og þár að auki höfðu rúmlega þriár milljónir Úkráiriúbúá verið hand- teknar áf leynilÖgreglunni vegna >,sainvinnu við Þjóðverja“, og ♦afði þetta ekki svo lítið fyrir endurreisninni. Krústjov var þáð hygginn að hika ekki til starfa 'fyrr, en fyrslu hreinsáhirnar höfðu verið fram- hvacimdar, en þær voru gerðar rindir forystu Beria. Og Krústjov sú þá þegar í hendi sér, að ein- hverju sinni mundi hann ákæra ®ería fyrir að hafa sent þrjár ’vúlljónir Úkrainumanna til Sí- béríu. ,ún um þessat-.mundjr var lion- Ul'u þo aimað ríkáfa í liuga: SUNNUDAGSBLAÐI® WALDORF - ASTORIA Greinin byrjar á bls. 223. SVIPMYND ÁF STARFSDEGI- OSKARS. Oskar hefur séð um márgar af hinum frægustu veízlúrn, sem. haldnar hafa verið í Wáldorf Astoria, og skal nú brugðið upp nokkrum myndum af starfsdegi hans í þessu stóra hóteli, er sýna um leið hvað með þarf, þegár stór- veizlur eru haldnar. Til irióttöku einnar, sem erlend ríkisstjórn efndí eitt sinn til á' Waldorf Ast- oría fyrir 3000 manns þurfti Osk- ar að sjá fyrir að panta 500 kíló af humar, 1500 kjúklinga, 500 kiló kartöflur og grænar ertur, 150 litra af samkvæmisís, 100 kg. af ananas 36.000 deserkökur og 3000 mokkakaffi. Árið 1883 kom fátækur, urigur piltur til New York og gerðist hótelsveinn í Hffman Huse; þetta var Oscar Tirchy, og allt sem hann átti þá rúmaðist í ein- um vaðsekk. Pilturinn var nám- fús og duglegur og eftir hálft ár var hann hækkaður í tigninni frá því að vera sendisveinn við hótel- ið og gerður að frammistöðu- manni Hann hafði opin augu og Hvernig; mátti honum takast að leiða bændurnar inn á hinn rétta veg sósialismans? Hárin hafði eina hugmynd, og Stalín var henni samþykkur: Gömlu sveita- þorpin skyldu jöfnuð við jörðu, og bændunum safnao saman á stórútri nýtízku búgörðum, sem reknir væiru af ríkinu. Enginn mátti eiga neinar landeignir — bændurnir skyldu verða jafn- eignalaus verkalýður og iðnaðar- verkamennirnir í borgunum. Og nýr kapituli í lífí Krústjovs og sögu rússnesku þjóðarinnar var að hefjast. Næsta greiu: Dauói Staiíus. 235 eyru, en munninn lokaðan, og hann fékk stöðugt ábyrðarmeiri og betri stöður innan hótelsins. Þegar Óskar var 27 ára, var Wili- am Waldorf Astoria að láta reisa stórbyggingu í. Fifth Avenue — sem síðar varð Waldorf Astoria. Oskar fylgdist af athygli með framkvæmdunum við þetta stór- hýsi, og var sannfærður með sjálf- um sér að x þessu hóteli vildi hann vinna. Byggingunni var næstum fulllokio dag einn, þegai’ hann stóð úti fyrir henni og horfði löngunarauguip. upp. eftir hinni miklu framhlið hússins. Skyridi- lega stóð ung stúlka við hlið hans. :— Hafið þér löngun til þess að líta inn í. húsið? spurði hún. — Já, én það mundi víst hæg- ara sagt en gert, sagði Oskar. — Komið með mér: sagði stúlk- an, og þau, gengu hindrunarlaust um allt húsið, . og meðan þau gengu um það fékk Oskar að vita að þessi engill — því vissulega var stúlkan honum eins og engill af himnum. sendur — vat einka- ritari William Waldorf Astor, og þá var hann ekki seinn á sér að láta í ljós ósk sína um að rnega starfa þarna. Og fáum dögum síð- ar stóð hann skjálfandi í hnjálið- unum frammi fyrir hinum vænt- anlega húsbónda sínum, og draum ur hans rættist — hann var ráð- inn sem þjónn í hótelið og hefur starfað þar síðan. En það var ekki nóg með það að hann fengi atvinnuna, hcldur giftist hann „englinum“, og aha tíð upp frá því var hún hans hægri hönd, og fyrirgaf honum jafnan þótt áhugi hans fyrir starf- inu í hótelinu, leiddi það af sér, að heimilislífið yrði að sitja á hakanum. Og brátt varð fátæki drengur- inn frá Sviss orðinn milljónamær- ingur, og örlög hans eru kannski ckkj þau ómerkustu í sögu Wald- orí Astoria-hótels.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.