Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 16

Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 16
SUNNUDAGSBLAÐIO 236 þess álitnar vera eftirfar- til hertogans um að flytj- STÚTURINN EFSTIJR. Fors'jóri fyrirtækis nokkurs kallaði fyrir sig allt starfsfólk sitt, og tjáði því, að hann hefði grun um, að það væri „flösku- stúturinn“, sem orsakaði það, hve afköstin væru slæleg undanfarna mán- uði. Ba'ð hann nú starfs- fólk sitt að íhuga, hvort ekki væri unnt að sneiða hjá flöskustútnum um sinn og sjá, hvort afköst- in fæiu ekki vaxandi. Greip.þá einn starfsmann anna fram í og sagði: „En mætti ég vekja athygli forstjórans á því, að stút- urinn er efstur á flösk- unni-“. ERKIBISKUPS BOÐ. Erkibiskupinn af To- ledo á Spáni hefur gefið út reglugerð í 12 liðum. Merihluti reglugerðarinn- ar fjallar um klæðaburð kvenna. Kjólarnir mega ekki vera svo þröngir að þeir komj upp um hinar kvenlegu línur, og heldur ekki svo stuttir að þeir hylji ekki að mestu fót- leggina. Hvers konar særaut er fordæmt, sama er að segja um það sið- leysi að ganga sokkalaus eða með bera handleggi. Þegar um er að ræða barnafatnað, þá er ræða barnafatnað, þá er sam- kvæmf reglunni bann að að hafa telpukjóla styttri en svo, að þeir nái vel niður fyrir hné, og drengir meiga ekki vera í svo stuttum bux- um að sjáist langt upp eftir lærum þeirra. SUNNUDAGSBLAÐIÐ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ingólfur Kristjánsson. Stórholti 17. Sími 16151. Box 1127. AFGREIÐSLA: Hverfisgðtu 8—10. Sími 14900. Prentsmiðja Alþýðublaðsins. andi: 1) Hin gengdar- lausi fjáraustur hertoga- frúarinnar til klæðnaðar og skartgripa og í 2) lagi tilboð Bretadrottningar ast heim og setjast að á Englandi, svo að hann geti þó dáið í heimalandi sínu og orðið grafinn í enskrj mold. ' 1 GÖMUL LOG. Lagagrein frá 1770 er enn við lýði á Englandi, en hún kveður svö á, að refsivert sé, ef kona heill ar mann til ásta við sig eða hjónabands á fölskum forsendum, sem sé þeim, að nota andlitsfarða, falsk ar tennur, gerfihár og háhælaða skó! SKILNAÐUR FYRIR DYRUM? Háværar raddir ganga nú um það, að hertoginn af Windsor hafi í huga að skiija við Wallis, og eru helztu ástæðurnar til 5S* —:----------------N Hún býður gleðilegt sumar með blómakransinum.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.