Morgunblaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 3
Fullt ver›: 4.690 kr. Tilbo›sver›: 3.990 kr. F í t o n / S Í A F I 0 1 1 0 1 8 Fyrsta bítlasveit landsins, Hljómar, spilar á útgáfuhátíðinni sem hefst kl. 20.00 Einar Már frumflytur Bítlaávarpið í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi, í kvöld „Vofa gengur laus um götur heimsins, vofa Bítlanna ...“ Þannig hefst Bítlaávarpið sem ætlað var að leysa öll önnur ávörp af hólmi, til dæmis Áramótaávarpið og Kommúnistaávarpið. Rokktónlistin kemur inn í líf íslenskra skólabarna á sjöunda áratugnum – og byltir því. Tónlistin leysir margt úr læðingi og verður ásamt ástinni það afl sem breytir heiminum. Bítlaávarpið er fullt af dýrlegri skemmtun og djúpri alvöru. Einar Már eins og hann gerist bestur. Fyrstu 100 kaupendur Bítlaávarpsins fá eina af eldri bókum Einars Más í kilju í kaupbæti. „Einar Már er einn besti rithöfundur Norðurlanda.“ Politiken Einar Már Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.