Morgunblaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Örlagalínan 908 1800 & 595 2001. Miðlar, spámiðlar, draumráðning- ar, tarotlestur. Fáðu svör við spurningum þínum. Örlagalínu- fólkið er við frá 18-24 öll kvöld vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001. Heilarinn David Calvillo verður með einkatíma í Betra lífi 9., 15., og 16. nóv. Djúpvirk heilun fyrir líkama og sál. Blandað er saman fræðum Ayurveda og indíána. Heilsuráðgjöf í lok tíma. Frekari upplýsingar og pantanir í síma 581 1380. Bókin Vitundarvígsla manns og sólar. Fyrir þá sem leita. Fæst í Betra lífi, Kringlunni 8-12, s. 581 1380. Hausttilboð - 30%! Full búð af nýjum vörum fyrir hunda, ketti og önnur gæludýr. 30% afsláttur af öllum vörum. Opið mán.-fös. kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Verið flottastar í kjól frá Kjóla- leigu Jórunnar. Alltaf opið. Símar 567 7779 og 692 0799. Skíðaævintýri í Búlgaríu. Kynningarfundur í kvöld kl. 20.00 í Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, um fyrstu skíðaferð Íslendinga til Borovets í Búlgaríu 21.01.- 01.02. 2005. Nánari upplýsingar hjá Ferða- skrifstofu Íslandsvina hf., netfang info@explorer.is, sími 510 9500. Ódýr ferð fyrir alla fjölskylduna. Léttar veitingar í boði. Dreymir þig um að ferðast? Gullið tækifæri fyrir þig sem langar að ferðast ódýrt! Nýtt á Íslandi/atvinnumöguleikar. Heimsins stærsta ferðaskrifstofa á netinu. www.reisepop.prttravel.net Hótel Vík, Reykjavík býður nú upp á vetrartilboð á gistingu. Hótelherb. og 27 fm íbúð. Sími, gervihnsjónv. og þráðl. internet. Gerum fyrirtækjum tilboð. Kannaðu málið í síma 588 5588. www.hotelvik.is . Sjávarréttahlaðborð Hafið Bláa Útsýnis- og veitinga- staður við ósa Ölfusár. www.hafidblaa.is, sími 483 1000. Indverskt hádegisverðarhlað- borð á aðeins 990 kr. Kjötréttir, grænmetisréttir, pönnukökur, laukbollur, raita- og mangochilli- sósa og nanbrauð. Frá kl. 11.30- 15 á mið-, fim- og fös. Veitingahúsið SHALIMAR, Austurstræti 4, s. 551 0292. Heimsendingarþjónusta Hafðu það kínverskt. Mikið úrval. Tilboð. Sjá www.sjanghae.is. Sími 517 3131. Heimsendingarþjónusta 3ja herbergja íbúð óskast 3ja herbergja íbúð eða stærri óskast frá annað hvort 1. des eða 20. des. í langtímaleigu. Eingöngu íbúðir í Reykjavík koma til greina. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 693 1042. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas ör- yggiskerfi. Góð sameign. Upplýsingar í síma 896 9629. Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn. Málarameistarafélagið. Sími 568 1165. Feng Shui byrjendanámskeið laugardaginn 6. nóv. kl. 13. Leiðbeinandi: Jóhanna Kristín Tómasdóttir. Skráning í s. 698 7695 eða jkt@centrum.is. www.fengshui.is. Ný fartölva til sölu Dell Lattitude 505, ca mánaðar gömul, alveg ónotuð, með 3ja ára ábyrgðar- skírteini til sölu vegna breyttra aðstæðna. Verð aðeins 160 þús. Sími 867 0111. Kauphúsið ehf. S: 552 7770 & 862 7770. Skatta- bókhalds- & uppgjörsþjón. allt árið, f. einstakl. & félög. Eldri framtöl. Leiðrétt. Kærur. Stofna ný ehf. Eigna- & verðmöt. Sig. W. Lögg. faste.sali. Við bjóðum framkvæmdaaðilum eftirtaldar framleiðsluvörur okkar á verksmiðjuverði: Fráveitubrunnar Ø 600 Fráveitubrunnar Ø 1000 ● Sandföng ● Vatnslásabrunnar ● Rotþrær ● Olíuskiljur ● Fituskiljur ● Sýruskiljur ● Brunnhringi ● Brunnlok ● Vökvageymar ● Vegatálmar ● Kapalbrunna ● Einangrunarplast Sérsmíði f. vatn og fráveitur Borgarplast Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, sími 561 2211 Parket og pallaefni Gegnheilt eikarplankaparket og viðhaldsfrítt pallaefni. Gæði og gott verð. Upp- lýsingar í síma 897 2924. Tilvalinn í ræktina. Íþróttabrjóstahaldari kr. 1.995,- og aðhaldsbuxur í stíl kr. 1.285 Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Smáfólk, Ármúla 42. Nýkomin bómullarlök í 4 stærð- um, mynstruð sængurverasett frá 1.490, fóðraðar vinnuskyrtur 990 kr., bakpokar verð 495-790 kr., handklæði lækkað verð. Opið frá kl. 11. Toyota Land Cruiser, árg 2001, ekinn 59.000, 33” breyttur, sjálf- skiptur, leður, dráttarkúla og þak- bogar. Bílalán 1.850.000. Verð 3.700.000 Höfðabílar ehf., Fosshálsi 27, s. 577 1085 og 894 5899. Musso E-32, sjálfskiptur, kraft- mikill lúxusjeppi, 220 hestöfl, árg. 1999. Einn með öllu; rafmagn, cruse, fjarstart o.fl. Nýleg þjón- ustuskoðun, felgur og dekk. Ódýrari í rekstri en díseljeppi m.v. 20 þús. km á ári. Frábært verð á góðum jeppa. Upplýsingar í sím- um 892 5553 og 891 8144. Ford Econoline 150, sjálfskiptur, árgerð 1981, með öllum ferða- búnaði. Upphækkaður toppur, eldavél, ísskápur og salerni. Bíll í góðu standi, skoðaður 2004. Verð aðeins kr. 470.000. Greiðslu- kjör möguleg. Upplýsingar í sím- um 892 5553 og 891 8144. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Galant ’99, 2l., ek. 128 þús., ssk., litað gler, hiti í sætum, geisla- spilari, álfelgur o.fl. Traustur bíll! Verð 1,1 millj. Skipti á ódýrari koma til greina. Áhvílandi gott lán ca 680 þús. (afb. 21 þús.) Upplýsingar í síma 895 0196. Í LJÓSI mikillar jafnréttisumræðu í samfélaginu undanfarin misseri harmar Frjálshyggjufélagið að ekki hafi fleiri en raun ber vitni lýst sig sammála Pétri Blöndal alþingis- manni um að afnema beri svokall- aðan sjómannaafslátt. „Jafnræði verður að ríkja meðal þegna lands- ins. Félagið er þó ekki hlynnt aukn- um skattaálögum. Best væri að jafn- ræði yrði náð með því að skattur yrði lækkaður á alla borgara til jafns við sjómenn. Væri þetta kærkomið tækifæri til að draga úr ýmsum út- gjöldum sem óþarft er að ríkisvaldið standi í á kostnað skattgreiðenda.“ Sjómannaafsláttur og jafnfræði REYKVÍSKUM börnum í tónlist-arskólum fjölgaði um 361 í fram-haldi af því að borgin ákvað að hætta að greiða með tónlistar- nemum annarra bæjarfélaga. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn í fræðsluráði Reykja- víkur um nýtingu þess fjármagns sem losnaði þegar ákveðið var að hætta að leggja fram fjármagn til tónlistarskóla vegna nemenda með lögheimili utan Reykjavíkur, en ákvörðun þar að lútandi var tekin haustið 2002 og kom til framkvæmda fyrir ári síðan. Fram kemur að sparnaðurinn hafi að stærstum hluta gengið til þess að fækka á biðlistum eftir tónlistarnámi. Fyrir breytinguna voru 2.130 reykvísk börn skráð í tónlistar- skóla, en þeim fjölgaði eftir breytingu um 361 í tæplega 2.500. Reykvíkingum í tónlistarnámi fjölgaði um 361 Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.