Morgunblaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 35
Aðalfundur Varðbergs,
félags ungra áhugamanna um vestræna
samvinnu,
verður haldin í skrifstofu félagsins, Garða-
stræti 2, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 17.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
Opið hús í Safnaðarheimili Háteigskirkju
í kvöld 4. nóvember kl. 20 - 22.
Umræður í hópum í umsjá sr. Halldórs Reynissonar.
Allir velkomnir.
Opið hús í kvöld
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kynningarfundur um IPMA vottun
verkefnastjóra verður haldinn á vegum
Verkefnastjórnunarfélags Íslands þriðjudaginn
9. nóvember n.k. klukkan 16:30.
Fundurinn verður í húsi Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1.
Í kjölfarið mun Ingólfur Hrólfsson, vottaður verkefnastjóri, kynna
verkefnastjórnun við hönnun á Hellisheiðarvirkjun. Allir eru
velkomnir, vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfang:
steatl@rarik.is
Alþjóðleg vottun verkefnastjóra
VERKEFNASTJÓRNUNARFÉLAG
ÍSLANDS
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 10:00 á eftirfar-
andi eignum:
Arnarheiði 25, fastanr. 220-9802, Hveragerði, þingl. eig. Svandís
Þórhallsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Kaupþing Búnað-
arbanki hf.
Austurey, fastanr. 220-6123, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sigurður
Ingi Tómasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Austurvegur 63, fastanr. 218-5494, Selfossi, þingl. eig. Sveinn Þór
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Birkivellir 23, fastanr. 218-5617, Selfossi, þingl. eig. Klemenz Erlings-
son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.
Bjarkarbraut 26, fastanr. 225-4619 og 225-4620, Bláskógabyggð,
þingl. eig. Brynja Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands
hf., útibú.
Bjarkarheiði 28, fastanr. 225-2940, Hveragerði, eig. skv. þingl. kaup-
samn., Ólöf Jónsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Brautarhóll, fastanr. 167-066, Bláskógabyggð, þingl. eig. Bjarni Krist-
insson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Breiðamörk 26, fastanr. 223-9067, Hveragerði, eig. skv. þingl. kaup-
samn., Landherji ehf., gerðarbeiðandi J.Á.verktakar ehf.
Drumboddsstaðir, lóð nr. 15, fastanr. 220-5366, Bláskógabyggð,
þingl. eig. Sveinn Oddgeirsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin
hf.
Efri-Brú, fastanr. 220-7346, Grímsnes- og Grafningshreppi , þingl.
eig. Guðmundur Tómasson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur
og nágr., útib.
Eyjahraun 12, fastanr. 221-2207, Þorlákshöfn eig. skv. þingl. kaup-
samningi, Anna Gísladóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Eyrargata 21, fastanr. 220-0060, Eyrarbakka, þingl. eig. Emil Ragnars-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Eyrargata, (Sólbakki), fastanr. 220-0150, Eyrarbakka, þingl. eig. Guð-
mundur Hreinn Emilsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Furulundur 6, fastanr. 221-9440, Bláskógabyggð, þingl. eig. Þorlákur
Hermannsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Gagnheiði 13, Selfossi, fastanr. 218-6113, þingl. eig. Eignarhaldsfé-
lagið Foxflug ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.
Gagnheiði 53, fastanr. 223-8832, Selfossi, þingl. eig. Mellundur
ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Grundartjörn 11, fastanr. 218-6212, Selfossi, þingl. eig. Björn Heiðrek-
ur Eiríksson og Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., útibú.
Háengi 15, fastanr. 218-6313, Selfossi, þingl. eig. Guðmundur Egg-
ertsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Heiðarbrún 52, fastanr. 221-0305, Hveragerði, þingl. eig. Kristinn
Sigurður Elísson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf.
Heiðmörk 42, fastanr. 221-0438, Hveragerði, þingl. eig. Akurblóm
ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær.
Heiðmörk 64, fastanr. 221-0468 og 221-0466, Hveragerði, þingl.
eig. Blómaver ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Kaupþing
Búnaðarbanki hf. og Lánasjóður landbúnaðarins.
Heslilundur 4, fastanr. 220-9126, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sendi-
herrann slf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Hvítárbraut 5, fastanr. 220-8359, Grímsnes- og Grafningshreppi,
þingl. eig. Svavar Kristinss. þb. c/o Ragnheiður Bragad. hdl., gerðar-
beiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur.
Iðjumörk 1, fastanr. 221-0543, Hveragerði, 50% ehl., þingl. eig. Guð-
mundur Kristján Erlingsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf.
Kistuholt 2, fastanr. 226-9703, Bláskógabyggð, þingl. eig. Porta ehf.,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Kistuholt 4, fastanr. 226-9707, Bláskógabyggð, þingl. eig. Porta ehf.,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Kistuholt 6, fastanr. 226-9705, Bláskógabyggð, þingl. eig. Porta ehf.,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Kistuholt 8, fastanr. 226-9704, Bláskógabyggð, þingl. eig. Porta ehf.,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Klausturhólar lóð 23, fastanr. 220-7740, Grímsnes- og Grafnings-
hreppi, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, gerðar-
beiðandi Lögmenn Suðurlandi ehf.
Kléberg 3, fastanr. 221-2396, Þorlákshöfn, þingl. eig. Gísli Gunnar
Jónsson og Vigdís Helgadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Langamýri 5, fastanr. 226-3484, Selfossi, þingl. eig. Trausti Magnús-
son og Hugrún Harpa Reynisdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf.
Laufhagi 14, fastanr. 218-6683, Selfossi, þingl. eig. Sigríður Hulda
Tómasdóttir og Gunnar Emil Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og sýslumaðurinn á Selfossi.
Laufskógar 8, fastanr. 221-0670, Hveragerði, 75% ehl., þingl. eig.
Ágústa M. Frederiksen, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú.
Laugarás, fastanr. 220-5530, Bláskógabyggð, eignarhl. gerðarþ.,
þingl. eig. Rannveig H. Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Rvíkur og nágr., útib.
Lágengi 21, fastanr. 218-6572, Selfossi, þingl. eig. Steinunn Jóna
Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn
á Selfossi.
Leigulóð úr landi Heiðarbæjar, Bláskógabyggð, ehl. gþ., þingl. eig.
Ingibjörg Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Litla-Fljót 1, fastanr. 167-148, Bláskógabyggð, þingl. eig. Þórður
J. Halldórsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og
sýslumaðurinn á Selfossi.
Lóð úr landi Ingólfshvols, Sveitarfél. Ölfus, matshl. 010110, (hús
D) og matshl. 010111, (hús E), ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi
Sandhóls, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn
á Selfossi.
Lóð úr landi Laugaráss, Bláskógabyggð, þingl. eig. 1997 ehf., gerðar-
beiðendur Bláskógabyggð og sýslumaðurinn á Selfossi.
Lóubraut 1, fastanr. 226-5279, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Ingi-
björg Þ. Sigurþórsdóttir, gerðarbeiðandi Sigurður K. Erlingss., þ.b.
b/t Oddný M. Arnardótt.
Lóurimi 12, fastanr. 218-6755, Selfossi, þingl. eig. Sæunn Lúðvíks-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Minna-Mosfell, fastanr. 220-7852, Grímsnes- og Grafningshreppi,
þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Grímsnes- og
Grafningshreppur.
Ósabakki 1, lóð fastanr. 192547, þingl. eig. Jón Birgir Ragnarsson,
gerðarbeiðandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur.
Skálmholt, fastanr. 166-375, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Kolbeinn
Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn
á Selfossi.
Smiðjustígur 10, fastanr. 220-4225, Hrunamannahreppi, þingl. eig.
þ.b. Stálsmíði Bjarna ehf., gerðarbeiðandi Hrunamannahreppur.
Starengi 13, fastanr. 218-7267, Selfossi, eig. samkv. þingl. kaup-
samn., Svava Óla Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið.
Tjörn, fastanr. 219-9889, Stokkseyri, þingl. eig. Kata Gunnvör Magn-
úsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Tryggvagata 14, fastanr. 218-7462, Selfossi, þingl. eig. Þórunn
Sveinsdóttir og Þórir Hans Svavarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður, Lín ehf. og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjav.
Túngata 68, fastanr. 220-0344, Eyrarbakka, þingl. eig. Guðmundur
Öfjörð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Útey 1, fastanr. 220-6639, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jóhanna Ósk
Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Vorsabæjarvellir 3, fastanr. 221-0890, Hveragerði, þingl. eig. Silfur-
berghóll ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Votmúli 2, fastanr. 192-087, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Sverrir
Einarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík.
Þrándarlundur, fastanr. 166-619, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þingl.
eig. Þrándarlundur sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið.
Öndverðarnes 2, fastanr. 220-8714, Grímsnes- og Grafningshreppi,
ehl. gerðarþ., þingl. eig. Gunnar Örn Ólafsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands hf., útibú og PricewaterhouseCoopers hf.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
3. nóvember 2004.
Gunnar Örn Jónsson, ftr.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöll-
um 1, Selfossi, föstudaginn 12. nóvember 2004 kl. 10:00
á eftirfarandi eign:
Ásgautsstaðir, Stokkseyri, fastanr. 219-9745, þingl. eig. þb. Móa
hf., fuglabú b/t Ástráður Haraldsson hrl., gerðarbeiðendur þb. Brims
hf., b/t Sigurmar K. Albertsson hrl., Landvélar ehf., Pétur Jónsson
ehf. og Sveitarfélagið Árborg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
3. nóvember 2004,
Gunnar Örn Jónsson ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Fossháls 13, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Oliver Edvardsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004
kl. 10:00.
Gnoðarvogur 64, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Pétur G. Pétursson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íslandsbanki hf., útibú 515, Joma
pípulagnir ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember
2004 kl. 15:30.
Reynimelur 22, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bolli Hafþórsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004
kl. 14:00.
Súðarvogur 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Dominium hf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. nóvember 2004 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
3. nóvember 2004.
I.O.O.F. 11 1851148½ G.H.
Landsst. 6004110419 VIII Mh
Í kvöld kl. 20.00
Lofgjörðarsamkoma. Kvöldvaka
í umsjón starfsfólks gistihússins.
Veitingar og happdrætti.
Allir velkomnir.
Fimmtudagur 4. nóv.
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20:00.
Ræðumaður:
Kristinn Pétur Birgisson.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Mánudagur 8. nóv.
Biblíulestur í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 19.30.
Þriðjudagur 9. nóv.
Ungsam í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 19:00.
Uppbyggilegt starf fyrir ungt
fólk í bata.
www.samhjalp.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R