Morgunblaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2004 49 M.M.J. Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.15. b.i. 16 Shall we Dance? Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon  H.J. Mbl. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Taktu sporið út úr hverdagsleikanum! KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 10. BARDAGINN UM FRAMTÍÐINA ER HAFINN OG ENGINN ER ÓHULTUR.HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND ÓLÍK ÖLLU ÖÐRU SEM ÞIÐ HAFIÐ SÉÐ ÁÐUR. I Í I I I I I Í I I Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Þorirðu að velja á milli? Fór beint á toppinn USA! Ó.Ö.H. DV Ég heiti Alice og ég man alltÉg heiti Alice og ég an al t Ógleymanleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Urrandi góð fjölskyldumynd. Þ.Þ. Fréttablaðið. BARDAGINN UM FRAMTÍÐINA ER HAFINN OG ENGINN ER ÓHULTUR.HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND ÓLÍK ÖLLU ÖÐRU SEM ÞIÐ HAFIÐ SÉÐ ÁÐUR. I Í I I I I I Í I I AKUREYRI Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 ÁLFABAKKI Sýnd. kl. 4. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6.10, 8.05 og 10.15. HIÐ ILLA ÁTTI SÉR UPPHAF LAND LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON Ó.H.T. Rás 2 KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 8.05 og 10.10. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50. Ávísun í desember ÞÚ GETUR FENGIÐ TUGI ÞÚSUNDA ENDURGREIDDA Í DESEMBER F í t o n / S Í A HEIMARÆKTAÐA rokksveitin Leaves kemur heldur betur sterk inn í bresku iTunes-verslunina þar sem lag þeirra, „Shakma“, hefur verið valið smáskífa vikunnar. Frá þessu er greint í frétt á íslenska Apple-vefnum. Þetta er fyrsta lagið af væntan- legri plötu Leaves og er það m.a. komið í spilun á Rás 2. Þeir sem vilja kíkja á þetta í iTunes þurfa að velja bresku verslunina og þá blasir þetta við á forsíðunni miðri. Tónlist | Breska iTunes-verslunin Leaves með smáskífu vikunnar Morgunblaðið/Árni Torfason Leaves í Hafnarhúsinu á síðustu Iceland Airwaves-tónlistarhátíð. www.apple.is Tom Cruise ermikill aðdáandi breska knattspyrnu- mannsins Davids Beckham. Hefur Cruise sagt Beck- ham það að hann hreinlega dái hann og að Beckham sé hetjan hans. Síð- asta sunnudag fór hann að sjá Real Madrid spila, með þeim Beckham- hjónum. Segir sagan að Cruise vildi nú miklu fremur vera frægur fyrir knattspyrnuleik heldur en kvik- myndaleik. Cruise er ekki eini leikarinn sem er mikill knattspyrnuaðdáandi. Á laugardaginn fylgdist Demi Moore með Arsenal leika gegn Southamp- ton og leikarinn Kevin Costner er einnig aðdáandi Arsenal. Hugh Grant er hins vegar áhangandi Ful- ham.    Popparinn Elton John hyggstganga í hjónaband með David Furnish, sem verið hefur unnusti hans um langt skeið. „Við höfum ekki ákveðið daginn og þetta verður áreið- anlega ekki stór op- inber athöfn en mig langar að treysta bönd okkar með brúðkaupsheitum. Ég hef aldrei verið jafnhamingju- samur,“ segir söngvarinn í viðtali við þýska blaðið Gala, sem fjallar um líf þekkts fólks. Hann og Furnish hafa þekkst frá árinu 1993. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.