Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 2
562 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Gamal kvæði til Ólafs Friðrikssonar Hvoi’t aldýran þú elur þér óðhátt, veit ég um íátt. Eitt er víst: aj5 vel lýstui’ þinn valdsþroti þann, er krotar. Eláttskap og lýgi ei láttú leggja skömm á, og þjóðvömm, tand vort og lifandi myndir lífsþátta guðs máttar! Gelur heimskúr og galar. Gerist fífl sá, er stíflar lífæð landsins gæða. Landi og þjóð margur grandar. Högg fast, svo fyrir bresti fleipurvopn þeirra, er steypa lýðfrelsi, og löghelsi leggja á barn í sól-vöggu! Horskur sveinn, haltu beinni hugbraut í fólks-þrautum! Sanngöígur svefnhöfga sigraðu ódeigur! Mál 'þitt á metskálum mun þyngra rógs-glingri. Frömuður fróðhrima, fagdísir þér lýsi. <> I : ■ - - • ,i iþ'.i. • H • Asmtiiulur .lonsson '•i . i,: . .,.:• . í ■ i m frá Skúfsstiiðuni. (1937). Kvæði þetta er ort 1937 í til- efni af ritdeilu, sem Ólafur Frið- riksson háði um þær mundir. Sendi höfundur Ólafi þá kvæðið, en það hefur ekki áður birzt á prenti. Höfundur kvæðisins er Ásmundur Jónssö’n frá Skúfsstöð- um. Það cr «tundum crfið|cikum bundið að grisja skóginn. Þéssi Jiarna á myndinni, John Collins, bóndi í Orcgon í Bandaríkjunum liefur þánn liátt á að fara í gcgnum hann nieð jarðýtu, meðan trén cru nógu ung og ryðia reinar í skóginn. Ilajin segir að það sé mikill munur livað trén vaxi liraðar. cf þau standa gisið í skóginum. Þér verðið að borga fargjald íyrir drenginn, ságði strætisvagn- stjórinn. Drengurinn, sem var sex ára, reyndi að gera eins lítið úr sér og unnt var í sætinu. Hann er bara þriggja ára þetta grey, anzaði móðirin. Hvaðk vltleysá, svaraði vagn- stjórinn hann lítur út fyrir að vera sjö ára. Hvað get ég gert að því, þótt hann sé svona áhyggjufullur út af dýrtiðarmálunum, svaraði kon- an. Jón lá makindalega aftur á bak í rakarastólnum. Þá hentist mað- ur allt í einu inn um dyrnar og hrópaði: — Jón, Jón, konan þín varð undir bíl. Jón spratt á fætur eins og fjöð- ur og hljóp út. Hann vár kominn góðan spöl, er honum datt í hug, að honum lægi ekkert á — hann væri annars ókvæntur.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.