Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 6

Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 6
566 SUNNUDAGSBLAÐIÐ forðum. Þeir. voru hvítir, þessir svartir, umskiptingar. Við skoðuðum rústirnar. Það var hið helzta og aðálstolt fólksins. Þær höfðu verið grafnar upp á seinni tímum og víða haldizt furðu vel. Þar höfðu verið gríðarmiklar byggingar eins og Malok mustéri og Amfileikhúsið hérumbil eins stórt og Kolloseum í Róm. Alls staðar gat að líta marmarasúlur moð útskornum höfðum, og var einhvers konar rósamunstur al- gengast. í rústunum var fullt af skítugum og rifnum svörtum skran sölum. Voru þeir fljótir á kreik, þegar þeir urðu varir við ferða- menn. Einn kom til mín með ljósakolu úr leir. Var hún gerð sem mannshöfuð með túðum fyrir þrjá kveiki. Sagði hann, að þetta væri lampi Hannibals og geysi- verðmætur. Mér þótti hins vegar sagan heldur ósennileg. Iíann vildi fá 450 Túnisfranka fyrir. Ég sagðist skyldi borga 100 franka. Snérist hann síðan í kringum mig og smálækkaði verðið. Þóttist ég ekkert vilja með koluna hafa, en að lokum rétti sá svarti mér hana og sagði, að ég hefði boðið fyrir hana 100 franka. Við það varð ég náttúrlega ao standa. Síðan sótti aðra kolu inn í rústirnar' og hóf atlogu á ný. Þegar við fó1"r-n v'ldí hann selja kolu fyri’- 50 franka og var þá verðið orðið nhi nirnúm lægra en í upphafi. T'ro’úrrir voi’u vitan- legá ekki rrá tiV’irp hinnar fornu Karþagó. Tlær ■i/0'’u eftirííking, en nákvæmlegn eins r » úr sama efni og kolur þæ”. rú ’ ’Astu Hannibal. Þá skoðupui1 við gömlu höfn- ina. Þar gat að líta fiskimenn með litla róðrarbáta og múr einn var þar heljarmikill. Sögðu innfæddir hann vera leifar af múr þeim hin- um mikla, sem umlukti Karþagó Hannibals. Við Stigum aftur upp í vagninn, sem beið okkar, og héldum til GRETAR FELLS: 1. MESSAN. Einn veðurdag góðan ég gekk í kirkju, gerði þar bæn mína hljótt. Geisli frá lífssviði fegurri foldar féll inn í huga míns nótt. Þetta var guðdómleg guðsþjónusta. Góð varð mín sál og hrein. Hér var söfnuður enginn, kór eða klerkur. Kirkjan — hún messaði ein! 2. DRAUMRÝMI. Guðir, mín lund þarf ljós og yl, ljóðanna undur og hreima. Á gyðjunnar fund ég ganga vil. —• Gefið mér stund — til að dreyma. .............................................liimmiimm.................................. Túnisborgar. Utan við Karþagó var úlfaldahjörð á beit. Úlfaldinn er enn austur þar hið trygga skip eyðimerkurinnar og eitt aðalfar- artækið ásamt asnanum. Ég renndi huganum yfir það, sem ég hafði skoðað. Karþagó, borg fornrarar frægðar, hvérs áttir þú að gjalda? Þú sem áttir eitt sinn hvíta, vaska syni. Hjörtur Jónsson, stud. theol. Fín frú var að leiðbeina vinnu- konunni, sem var nýkomin í vist- ina. — Þér verðið að muna það, Gróa, að bera enga skartgripi, þeg- ar þér gangið um beina fyrir gesti mína. — Ég á enga skartgripi, anzaði Gróa, en ég þakka yður samt fyr- ir, að þér vöruðuð mig við gest- unum. \ itiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiinuuiiiiv iiiiiitiimiiiimiiiitiiiiiiiiitHimiiiminnmthMiiHmm. E

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.