Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 3
SIINN U D A G SB L A ÐIÐ 563 Hjörtur Jónsson stud, theol, Hvers plztu Karþap* sem átfir eiff sinn hvífa, vaska synil MIÐJARÐARHAFSSTRÖND — svignandi döðlupálmar, öldugjálí- ur við ljósan sand, sól á háhveli, brennandi hiti. Hafið er blátt og sjóndeildarhringurinn krappur í hitamistrinu. Klettahöfði gengur fram í sjóinn. Þar er allur gróður skrælnaður og jarðvegurinn svið- inn, harður, brúnleitur leir, og gráir kalkklettar. Við stígu'm út úr stórum fólksvagninum, stúd- entar úr öllum heimi. Frakkar hafa látið til sín heyra. Þeir telja aðgerðir okkar beinast. gegn sgr °g' vilja korria í veg fyrir, að við höldum til Sakiet-Sidi Joussef, Hafa þeir sagzt vilja aðvará fjöi- skyldur þeirra, sem tækju þ'átt í þessu'm leiðangri. Su'mum hafa þeir þegar skrifað bréf. Þeir segj- ast ekki taka ábyrgð á því, áð við verðum ekki skotnir. Vegna þess- ara aðgerða þeirra hefur för okk- ar til Sakiet-Sidi Youssef verið frestað og við dveljum í Túnis- borg í góóu yfirlæti. Tímaiin not- um við til þcss að fara á bað- strandir, sko'ð'a söfn óg rústir, sjá okkur um í Af ríku, lahdi svartra manna. Því erum við líka stödd hér á hvítri sandströnd. Eg segi við. Konur eru líka í hópnum, Valerie, ameríska, Barbara sænska, Díana enska og tvær innfæddar stúdín- ur. Flestir hafa kastað fötum i bíln um og erd'áðéihs á sundbolúm. Skó þarf þó áð hafa á fótum, því að sandurinn er breniiahdi heit- ur, þar til kemur ofan í flæðar- málið. Margir hafa og sólhattana tilþess að verjast splstihg. ,Vio flýtum okkur a3 komast í sjóinn. Hitinn er mátulegur, en selta mik- il. Maður flýtur næryi því eins og korktaþpi. Þarna er fulít af fólki, en það er flest hyítt, Evrópuþúar. Hvítar konur '{ baðfötum eftir Par- ísartízku þreyta knattieik. Það er skrýtið í þessu landi, að 'sjá frjáls- ar konur'. Múhameðstrúarkonurn- ar eru eigh eigin'mainnanna, líkt og asnar þeirra og úlfaldar. Þær fá ekki að fara í sjóinn og baða sig, þótt ef til vill veitti nú sumum hverjum ekki af því. Þó sá ég ein- stöku vaða út í, en þá" í f'ullum skí'úða og haldandi blæunhi fyrir andiitinu. Má vera, að þær hafi fengið ílengi'ngu fyrir, sanit held ég vart, 'ef þær hafa á engan hátt berað nekt sína. Þess vegna var það svo mikilvægt að halda blæj- unlii rétt fyrir andlitinu, en skó- síðir kyrtlarnir var'ðveittu hitt. Það var mikil blessun að geta - ' ' ' bað'að sig í svölum sjónum.Að vísu svéið í sólbrunann, en það var samt sválanái. Við fórum í kápp- sund og knattleik, én skriðuni síð- an úpþ á ströndina og Íögðumst í saridinn. Hann var mátulega heit- ur í fjöruborðinu og rrieð því að velta sér á hliðarnar sitt á hváð, var hægt að í'orðast að skáðbrenna. Ekki vorum við fyrr komin upp í sandimi, en inníæddur tötruih klæddur náurigi nieð tro§ á höfð- inu tók að angrá okkur. Háhh var berfættur, kolbrúnn og rifinn, talaði arabisku og pataði með hönd unum. í troginu, sem hann' setti fyrir okkur, bar hann gersemar sínar. Það voru hnetur, vindlingar yafðir innan í bréf og sitthvað fleira, VáfhveÍ tyggigúmmí. Eng- inn vildi kaupa af honum, enda verðið óheyrilegt. Hann nefndi það á f'ronsku. Sá svarti Íét ekki bug- ast fyrir það. Han'n gekk aðeins í burt'u og í stóran'sveijfc kom síð- an aftur og tók að bjóða okkur vöru sína. Nú var allt orðið mu'n ódýrara og sumir fóru að kaupa. Brátt' kbm líka annar. Hann bar gosdrykki í körfu á höfðinu, en þeir voru'ekki gefnir, þó glæptist eirfn Fiririirin á því að kaupa sér eina fioskU. Síðan varð þeim svártá ekki meira ágerigt og hann gekk í burtu alveg eins og félagi haris háfði gert áður, kom síðan aft'ur og bauð gosdrykki fyrir hér iim bil hehningi lægra verð. Þannig er verzlað í Austurlönd- um. Innfæddu stúdeiitarnir höfðu tekið með handa okkur smurt braiið og ferská ávexti, perur og abríkósur. Þeir deildu með okkur föngurium og við snæddum á hækj um okkar í heitum s'andmum. Á eftir voru gosdrykkir, sém komu sér vel í þeim vítisþórsta Afríku. Síðan var stokkið í sjóinn aftur, en að því búnu haldið fótgangandi . áleiðis til.. Karþagó. 'Við. gengam lötúr hæ'gt í hitanum. Það var líka ýmisslégt að sjá. Lengra út með ströndinni voru konur. að þvo ull

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.