Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 14
574 bræðranna og heyrði um hvað þeir ræddu. Þeir voru að tala um mig. Riddaraliðshöfuðsmaðurinn var orðinn eldrauður af víndrykkju, hann sló bylmingshögg í borðið og heimtaði hljóð. — Herrar mínir, sagði hann. — Þetta líkist ekki neinu. Það verð- ur að gefa Petsjórín áminningu. Þessir glænefir frá Pétursborg eru alltaf svona upp með sér, þangað til þeir fá ærlega á bauk- inn. Hann heldur að hann sé sá eini 'sem umgengizt hefur fyrir- fólk, vegna þess að hann gengur alltáf með hreina hanzka og burstuð stígvél. . ( — Og þetta líka litía upphefð- arglott, sem hann gengur með! Eigi að siður er ég sannfærður um að hann er regluleg raggeit, já, hreinasta raggeit. — Já, jaað held ég líká. mælti Grúsnitskí. — Honum er lagið að komá ser úr klípu rheð spaugsemi. Ég ságði einu sinni nokkur orð við hann. sem.feömið hefðu öllum öðrum til að síá mig niður fyrir. En Petsjórín tók því öllu í gríni. Auðvitað sjjoraði ég ha'nn ’ekki á hólrp- það. v'ár hans að gera það. Svo kæri ég mig ekki heldur um að komast í neitt sem ... — Já', Grúsnitskí hefur náttúr- lega horn í slðu hans, af ]óví hann tók frá honum prinsessuna, sagði eirihver. — Nei, hvernig getur yður dott- ið það í hug? Ég hef að vísu gef- ið prinséssunni ofúriítið undir fótirin, 'éh ég'hætti því fljótt, því mig Íarigar ekki vitund til að gift- ast. Og það er gagnsiætt grund- vallarskoðunum mínum að fífia ungar súlkur. Höfuðsmaðurinri hélt áfram: — Já, ég fullvissá ykkur um að hánn er heigull í húð o'g há’ry ég á við Petsjórín en ekki Grúsnitski. Grúsnitskí er kjarnakarl, og svo er hann alúðarvinur minn. SUNNUDAGSBLAÐIÐ — Herrar mínir! Er enginn hér, sem vill taka upp hanzkann fyrir Petsjórín? Ekki einn einasti? Því betra. Hvernig væri að reyna á hreystimennsku hans? Við ættum að geta haft gaman af því. .. — Já, það skulum við gera. En hvernig? — Heyrum nú til. Grúsnitskí hefur ærna ástæðu til að eiga í útistöðum við hann. Honum ber því aðalhlutverkið. Hann veður upp á Petsjórín með einhverja ó- svífni og skorar hann á hólm .., Og nú skal ég segja ykkur! Það verður áð gera mikið veður úr þe'ssu i;;' Hann skorar hann á hólm — ágætt. Allt verður þetta að gei'ást með hrolívekjandi há- tíðleik, — áskorunin, undirbún- ingur og skilmalarnir, svo sem unnt er. Ég skal sjá ’um það. Ég skal vera eirivígisvottur þinn, vesalings vinur minn! Mikil ó- skoþ. Én nú skal ég segja ykkur, nú kemur það skemmtilegasta:'Við hlöðum skafnmby'ssurnar með púðurskotum. Ég skal ábyrgjast að Petsjórín skríður inn í músar- holu. Þið fáið sex skrefa milli- bil. Fjandlnri hafi það' Erufn við sammála, herrar mínir? — Snilldarlega hugsað. ’Við er- um sánimála. Því ekki það? var hróþað úr öllum áttum. Og þú, Grúsnitskí? Ég beið titrandi eftir svari Grúsriitskís. ísköíd gremja fyllti huga minn. Ef hendingin heíði ekki leiít mig hingað, hefði ég orðið þessum fábjánum (il at- hlægis. Ég gæti faðmað Grúsnit- skí áð mér, ef hánn félíist nú ekki á þessa upþástungu. Én eftir stund arþögn reis hann úr saeti 'sínu, rétti höfuðsmanninum hönd sína og mælti hátíðlega: — Gott, ég fellst á þetta. Hriinirigu þeirri serri orð hans vöktu hjá þessári fyrirmyndar samkundu, verður ékki með orð- um lýst. Þegar ég 'srieri heim á leið, á- sóttu mig tvenns konar kenndir. Fyrst og fremst bar ég harm í huga. — Hvers vegna hata þeir mig allir? hugsaði ég. Af hverju skyldi það stafa? Hef ég móðgað einhvern þeirra? Nei. En skyldi ég þá vera einn þeirra manna, sem fara í taugarnar á fólki við fvrstu sýn? Jafnframt fann ég að það hljóþ í mig æ meiri illska. —• Taktu þér vara, Grúsnitskí góður, sagði ég hálfhátt, þar sem ég æddi um gólfið í herbergi mínu. Svona er ekki hægt að leika með mig. Þau verða þér dýr, hrifningáróp þessara þokkalegu félaga þinna. Ég er ekki leikfang harida ykk- ur ...! Mér kom ekki' dúr á auga alla nóttina. Um rriorguriinn var ég grár og gugginn eins og næpa. Laúst fyrir hádegi hitti ég Maríu prinséssu- við brunninn. —- Þér eruð þó ekki veikúr? spurði hún og horfði rannsakandi á mig. — Néi, en ég hef legið andvaka í riótt. — Það hef ég gert líka . . . Ég var reið við'yður ... ef til vill var það rangt af mér. En viljið þér ekki gefa mér skýringu? Ég er fús tíl að fyrirgefa yðUr allt... — Allt? — Já, allt... ef þér bara segið sannleikann . . . én flýtið yðúr . . . Ég héf brótið heilann svo mikið lil áð finna einhvérja skýringu ér réttlætti frárhférði yðar. Verið gat að þér værúð hræddir um að fjöl- skylda mín legði'steiri í götu yðar . . . Þáð er alvég ástæðulaust. Und- ir eins og þau fá að vita það (hér varð hún skjálfrödduð) skal ég bíðja þau um sámþykki sitt.. • Eða eru það ástæður yðar, sein hindra það? ... Það skuluð þér vitá að ég get fórriáð öllu fyrir þann mann sem é'g elska... O, svarið mér nú fljótt — hafið með- aumkun með mér ... Þér fyrirlít-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.