Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 16

Sunnudagsblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 16
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 576 ’"£•'•þegaklefar í flugvélum hafa árum saman líkzt mcst farþegavögnum á langleiðum, sætunum verið skip- í raðir og allir snúið eins. Nú er von á breytingum í þessu efni. Ýmis stór amerísk fyrirtæki hafa keypt sér flugvélar og senda þær með helztu framkvæmdastjóra sína fram og aftur um álfuna, éftir því scm þörf er á. F 2 na sést ein slík flugvél. Hún er innréttuð líkt og skrifstofur, og það er hægt að halda í henni fundi eða vinna við hvað, sem manni sýnist. (iifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiciniii ustuna hafði, hefur í ann- Svíþjóð, Friðrik í Dan- arri borg rekið svipaða mörku og Ólafur í Noregi, starfsemi. hafa verið sæmdir hárri • • brezkri orðu. Þeir eru nú ,• Þrír hinir norrænu kon- heiðursmarskálkar í • . ungar, Gustav Adolf í brezka flughernum. Komizt hefur úpp um fluttar á vændiskvenna- hvíta þrælasölu í Mexíkó hús nokkurt. borg. Sextán ára stúlka, Þetta komst upp, er for- dóttir háttsettst embætt- eldrar stúlknanna leituðu ismanns, stóð fyrir starf- til lögreglunnar til að seminni. Stúlkurnar höfðu komast eftir hvað orðið smeygt sér inn á krá hefði af dætrum þeirra. krá nokkra, drukkið sig Stúlkurnar voru sextán fullar og voru eftir það ára og yngri. Sú, sem for- SUNNUDAGSBLAÐIÐ Fylgirit Alþýðublaðsins. AFGREIÐSLA: Hverfisgötu 8—10 — Sími 14900 Prentsmiðja Alþýðublaðsins

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.