Sunnudagsblaðið - 14.04.1963, Side 7

Sunnudagsblaðið - 14.04.1963, Side 7
fólk í dalnum boðið. Eg var beðinn að vera veizlustjóri ásamt Eyjólfi bónda á Þóroddsstöðum í Grímsnesi, en hann var bróðir brúðgumans, og þeir bræður Ing- unnar, konu Böðvars á Laugarvatni. Þetta varð ein stærsta og veglegasta veizla í sveit, sem ég hefi setið, og var óspart veitt, matur, kaffi, súkkulaði og vín. — Veizlan var að mörgu leyti með fornu sniði. Þar var skipað í sæti efitir mann- virðingum, að vísu að nokkru í gamni, en það hygg ég, að sjaldan hafi verið gert áður. Eg hugsa að gamnið hafi verið fyrsti vottur þéss frjálslyndis, sem síðan hefur farið vaxandi meðal þjóðarinnar í heild. Þegar' gestir höfðu matast og fengið nægju siria, og allir eða flestir voru orðnir léttir af víninu, var farið í leiki og dans úti á túninu. Þetta varð eftirminnileg yeizla. Hún var virðuleg en fjörug — og þannig eiga veizlur að vera. B. Jónsson FURBULEGUR REIÐSKJÓTI. Upp úr þessu hélt ég til Þingvalla til smíðanna, sem ég hafði verið ráðinn til. Það átti að smíða hús handa Friðriki áttunda, Konungshúsið, sem enn stendur og mun nú á sumrum aðallega vera hvíld- arstaður forsætisráðherra. Þá skyldi og byggja skála handa dönsku þingmönnun- um, sem Alþingi hafði boðið hingað vegna könungskomunnar. Þarna voru margir smiðir að verki og var rösklega unnið, enda miðaði því mjög vel áfram. Meðan á smíðinni stóð, brá ég mér til Reykja- víkur á óvenjulegum reiðskjóta, sem mikla forvitni vakti. Eg hafði nefnilega keypt mér reiðhjól, en það þótti ekki lítill frami í þá daga, að eignast slíkan farar- skjóta. Eg hjólaði leiðina milli Þingvalla og Reykjavikur á þremur til fjórum tím- um, og þótti það ævintýralega fijót ferð, enda var fljótasta ferð. þá lausríðandi helmingi lengri eða sex til sjö tfmar, og tólf tíma lestaferð. A sunnudagskvöld kl. sex kom ég frá Reykjavík að Kárastöð- um og hafði lagt af stað úr bænum kl. 3. A Kárastöðum voru nokkrir smiðir frá Þingvöllum og furðuðu þeir sig mjög á ferðalagi mínu. Er ég kom var slegið upp balli og tók ég þátt í dansinum ekki síður .en þéir, sem komið höfðu frá Þingvöllum. Og svo var lokið við KonungShúsið og kóngurinn kom og allt fólkið og mikið var um dýrðir og margt gerðist, en um það tala ég ekki, því að það er þvælt. mál, enda ekki svo merkilegt. Þegar þetta var liðið hjá, fór ég aftur austúr að Hjálmsstöðum, og hélt áfram með Stofu- smíðina. í KREPPU OG VANDRÆÐUM. Þegar ég var við námið, bar það einu sinni við, er ég var að vinna við hús í ofsaroki, að ég ofreyndist og mun hafa kviðslitnað. Nú var þáð um haustið, þegar ég fór til Reykjavíkur, að ég var með ferðamönnum, sem voru að fara með hangikjöt og aðrar búsafurðir suður, ög hjálpaði ég til að setja upp þungan bagga eftir áningu á Kárastöðum og fann ég, að við þetta var eins og eitthvað slitnaði í kviðnum. Lögðum við svo af stað, en ég var alltaf að finna til óþæginda .og þetta fór vaxandi, þar til ég fann til óbæri- legra kvala. Þetta gekk svo langt, að ég treysti mér ekki til að halda áfram og varð því að skilja við samferðamennina. Eg drógst heim að Heiðarbæ og var kom- in nótt, þegar ég kom þangað. Svo að- framkominn var ég, að ég rétt komst upp að glugganum á baðstofunni og gat með naumindum gert vart við inig. Fólkið vaknaði og kom kona út, en þá lá ég að gluggadekkinu næstum því rænulaus. Fleira af heimilisfólkinu kom til hjálp- ar og var ég meira borinn en studdur inn í bæ, færður úr fötunum og settur í rúm. Þarna fór mjög vel um mig, enda gerði fólkið allt fyrir mig sem það gat hugsað sér að yrði mér til fróunar og þæginda. Svo undarlega brá við, að ég kenndi mér einskis meins um morguninn og hélt áfram til Reykjavíkur eins og ekkert hefði í skorizt. Lítið var um atvinnu fyrir trésmiði f Reykjavík þetta haust. Þó tókst mér að fá vinnu og vann ég fram að áramótum, en þá fékk ég mislinga og lá þungt hald- inn í þeim í hálfan mánuð. Eftir það skreiddist ég á fætur og var ákaflega máttfarinn. Enn hélzt atvinnuleysi og raunar kreppa á öllum ísviðum. Þó tókst mér að fá dálítið að gera á verkstæði og smíðaði ég húsgögn og aðra smámuni, en erfiðlega gekk mér að selja það, sem ég smíðaði, enda gat fólkið ekki keypt neitt. Brátt komst ég í vandræði — og sá raunar ekki út úr þeim. Mér hund- leiddist auk þess áðgerðaleysið og ákvað því að leita þess fyrsta sem byðist til þess að binda enda á auðnuleysið, sem; mér fannst að alveg væri að sliga mig bæði andlega og líkamlega. Eg réði mig þá til bónda upp í Kjós; sem var að hef ja þúskap. Vann • ég- hjá honum við ýmsar smíðar og nokkur búverk um vorið, en við heyskap um sláttinn. Þetta varð mér. eins , og frelsun af mölinni í Reykjavík. Um haustið fór ég svo enn austur, að Hjálmsstöðum til þess að innrétta loft yfir stofuhúsinu. Þarna var ég fram yfir, jól, en þá fór ég enn suður. Ekki tók betra við en áður, því að allt var í kalda koli. Þannig var ástandið hér um þetta leyti og jafnvel enn-lengur. Nokkru eftir- áramótin. fór ég upp að Alafossi og*vann þar við flutninga og þar var ég til vors. SS!!!""11""1""!"1" HJÁ STEFÁNI B. JÓNSSYNI. að stofria ungmennafélag í Mosfellssveit. Um vorið steig ég skref, sem hafði Ungmennafélagið Afturelding, og gekk ég mjög mikil — og að flestu leyti gagnleg * bað þá þegar og bráðlega var ég ko3- áhrif á ævi mína. Eg réðst að Súður- inn formaður þess. Félagið var fjölmennf, Reykjum til framfara- og hugsjóna- enda voru i því flestir eða allir unglingar mannsins Stefáns B. Jórissönar. Stefán 1 sveitinni, en máttarstoðir þess voril hafði verið í Ameríku i tólf ár, en kom systkinin í Grafarholti, börn Bjarnar ð heim aftur og settist að. Það er ég viss Grafarholti. Margir fundir voru haldnir um, að hann gerði það af hugsjóna- * félaginu ýmist í Grafarholti eða á ástæðum. Honum fannst, að hann hefði Lágafelli ög voru fjölmörg velferðarmál Jært svo margt vestan hafs, sem gæti lands og þjóðar tekin til uniræðu og var komið þjóð sinni að gagni «g opnað henni alltaf fjörugt og ■ skemmtilegt á funduni sýn til margvíslegra bjargræðisvega. Hann. Þess og samkomum. Eitt sinn um voríð kom því heim og hóf strax framkvæmdir yar íarið í skemmtiferð á hestum austur til þess að leiðbeina 'öðrum. Hann talaði * Grafning og var riðið i einni fylkirigu og skrifaði og hann framkvæmdi. Stefán austur Mosfellsheiði og svo um Dyraveg. B. Jónsson var brautryðjandi á fjölmörg- Áð var 1 Marardal og þaðan riðið á Kol- um sviðum, en vitanlega var hann langt viðarhöl og þar var drukkið kaffi. Þaðaa á undan sinni samtíð og samferðamenn var svo haldið niður í Svínahraun. Mik- hans hvorki skildu hann né þeir hefðu id var skrafað og mjög mikið sungið. djörfung eða getu til þess að breyta um Þetta var stór, hópur og glæsilegur, ungt, aldagamla hætti og taka upp nýjungar, heilbrigt fólk, sem unni þjóð sinni og þó að það lægi í augum uppi, að nýj- vildi aUt leggia 1 sölurnar fyrir velferð ungarnar væru auðveldari í framkvæmd hennar án eigingirni og krafna um per- og . hagkvæmari en gömlu aðferðirnar. sónulegan hagnað eða metorð. Þá var orð- Búskapurinn á Suður-Reykjum var með takið ,,íslandi allt,” — á allra vörum — ýmsu móti með allt öðrum hætti en hér °" bori ad fullyrða, að hugur fylgdi ríkti. Stefán hafði nákvæma reikninga niáli. yfir búreksturinn og færði hann bækur Það er ef til vilL rétt að ég geti þ.ess, sínar daglega. Hann hélt mjólkurskýrsl- hvernig við Stefán B. Jónsson kynntumst. úr óg fylgdist nákvæmlega með hverri .' Við vorum báðir að skoða námugröft i kú. Hann var mikið gefinn fyrir tilraun- Þormóðsdal Þar, þóttust einhverjir hafa ir og nýbreytni. Margt af því, sem hann fundið gull og voru menn fengnir tll að byrjaði á og reyndi að fá menn til að grafa eftir því. Mikið var um þetta tal- gera, hefur síðar reynst rétt og hag- að. Mikið var grafið, en aðeins fannet kvæmt, en þá brostu margir að Stefáni. kvarz, en ekki gull. Kvárzið var malað og Það er ekki ný bóla, að þannig sé tekið á mikið notað til þess að klæða utan hús. móti hugmyndum þeirra, sem eru á und- Stefán stakk upp á því að ég kæmi heint an sinni samtíð. Eftir að hann kom að að Reykjum með sér og það varð úr, og Reykjum, lét hann leiða heitt vatn heim þannig réðst ég til hans. Eg vann að úr hver, sem var spölkorn fyrir norðan margvíslegum störfum hjá Stefáni, en túnið. Var vatnið látið renna gegnum fyrst og fremst við smíðar, svo var ég i miðstöðvarofna í íbúðarhúsinu og hitað flutningum fyrir búið og flutti ég ýmsar upp þannig. Einnig var hveravatnið leitt búsafurðir til Reykjavíkur, þar á meðal f fjósið og kúnum gefið volgt vatn að jarðarávöxt, en jarðrækt stundaði Stefán drekka. Mikil garðrækt var á Reykjum af kappi. Þá var ekki upphleyptur vegur og tún aukin að miklum mun í tíð Stefáns. nema rétt upp undir Lágafell, hitt var Margt verkafólk var hjá Stefáni og var aðeins ruddur vegarslóði og var hann hann óspar á að fræða það, og alltaf fjör- erfiður yfirferðar, þegar snjóar voru, aui* ugar viðræður við matborðið og langt °g bleyta. Varð þvi oft heldur slarksamt & fram á kvöld. Mér finnst því alltaf að þessumÞferðalögum. Oftast varð ég sjálf- þarna hafi verið nokkurs konar skóli, ur að selja vörurnar, sem ég kom mcð .enda iærðum við margt og urðum fróðari til Reykjavikur og einnig að kaupa búð- um margvísleg mál fyrir atbeina þessa arvörur, en vitanlega var mér sagt hvað manns. Eg bý enn að því, sem hann ég ætti að kaupa. Þetta var allt margvfs- fræddi mig um. Stefán hafði mikinn áhuga legum erfiðleikum bundið og vinnudagup á nýbýlastofnun, og þessi áhugi hans langur, en ég var búinn að ná mér eftir varð að mestu til þess, að ég réðist síðar mislingana og í þá daga töldu menn ekki ;i stofnun nýbýlis á undarlegum stað, en . eftir sér að taka til höndunum, t •frá því segi ég síðar. FORMAÐUR í UNGMENNAFÉLAGI. Næsta frásögn; Þegar ég kom að Reykjum, var nýbúið Hjónaband. — Fer að búa í helli. ALÞÝÐUBLABH) - 6UNNUDAGSBLAÐ "}

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.