Sunnudagsblaðið - 14.04.1963, Side 8

Sunnudagsblaðið - 14.04.1963, Side 8
NYR HEILI- NÝR MAÐUR? • Verður bráðlega mögulegt að skipta i um heila í mönnum? Þessi spurning • hlýtur að vakna, þegar þær fregnir ber- ‘,ast, að skurðlæknar í Suður-Afríku hafi : 'grætt aukahöfuð á lifandi hund. En vitað ; er, að Rússar hafa áður gert samskonar tilraunir. Með þessum aðgerðum hafa læknarn- j.ir sýnt, að skurðlækningatæknin er kom- , in langt áieiðis. Heilinn er mjög viðkvæmt • liffæri, en samt hefur tekizt að halda . honum ósködduðum meðan verið var að : framkvæma hina margflóknu aðgerð höf- . uðágræðslunnar. En varðandi allt, sem grætt er á eða I líkamann, kemur til greina vandamál, ,rsem oft er erfitt úrlausnar: andóf líkams • vefjanna gegn aðskotahlutum (homocraft JjFeaction). En er hægt að ryðja þessarT hindrun :jár vegi? f“ Mjög líklega. Líffæri hafa þegar verið ■ flutt með árangri milli eineggja tvíbura, •:vegna þess, að í því tilfelli á sér ekki '; stað nein uppreisn líkamans gegn að- iskotahlutum. Líffæraflutningur milli tvíbura, þótt j ekki væru þeir eineggja, hefur einnig ver- | ið framkvæmdur með árangri eftir að líkaminn, sem grætt var í, hafði verið geislaður með röntgen-geislum. Eg er á þeirri skoðun, að innan áratugs, jafnvel nokkurra ára, verði búið að yfir- stíga járntjald andófsins og að skurð- lækningar með „varahluti" verði orðnar -4 raunveruleiki. f Þá verður hægt að taka heilbrigð •hjörtu úr nýdánu fólki og skipta á þeim -icg öðrum lélegri í lifandi mann,eskjum. ;Sama er að segja um nýru og lifur, og , í-reyndar flest líffæri líkamans. /j*- En hvað um sjálfan heilann í þessu f sambandi? ’ ?;í JEf skipta á um heila f fólki, skapast ,.) pý vandamál, bæði tæknileg og siðfræði- ' íeg. Tæknilegu vandamálin eru mörg, og fyrst er að nefna hraðann. Heilinn er svo viðkvæmt líffæri, að eigi að ná honum „lifandi" úr látinni manneskju, verður það að gerast á ekki skemmri tíma en einni til tveim mínútum eftir andlátið, og síðan verður að halda heilanum starfhæf- um á tæknilegan máta, þar til hann skal græddur í annað höfuð. Allt eru þetta næstum ofurmannleg verkefni. En sú lausn gæti ef til vill verið fyrir hendl, að halda megi heila í látinni manneskju „lifandi“ á tæknilegan hátt og þar með fresta til heppilegri tíma að fjarlægja hann. En varðandi þetta síðasta skapast enn eitt vandamál: Sé heilanum i „látnum" manni haldið lifandi, verður þá ekki erf- itt að gefa upp dauðastundina? Sjálfsagt kæmust læknarnir þarna í mikinn bobba — og reyndar lögfræðingamir líka. En á þessu stigi málsins skulum við spara okkur öll heilabrot um þetta úrlausnar- efni og snúa okkur að öðru. Það er miklu einfaldari aðgerð að færa til heilt höfuð milli líkama en að koma fyrir heila í öllum krókum og kimum 'mannlegs heilabús. Heilinn kemur ekki að gagni, nema hann sé rétt tengdur við skynfæri skilningarvitanna og mæmma með öllum hennar taugaþráðum. Þetta tæknilega vandamál virðist of- vaxið mannlegri getu. En setjum nú svo, að snilli mannsandans og mannshandar- innar eigi eftir að ráða við þetta verk- efni. Þá er eftir hin siðfræðilega og fé- lagslega hlið málsins, — og nú geta ménn gefið imyndunaraflinu lausan tauminn! Við skulum muna, að allt bendir til þess, að þroskaður heili geyml alla þekkingu eigandans, minningar hans, hugsanir og skoðanir. Sé heili þessi græddur í aðra manneskju, hvernig verða þá viðbrögð hennar og viðhorf á eftir? Kemur ekki fram nýr persónu- leiki — eða kannski öllu fremur • fyrri eigandi tilflutta heilans endurholdgaður? sH Ritstjórí: HSgni Egilsson Útgefandi: AlþýðublaOið Prentun.- Prentsmiðja AlþýíublaOsins AUGNABLIK.. ' HANN var lítt vaxinn úr grasi, þegar hann fór til spákonu. Vöivan leit á hann rannsakandi augum, og kvaðst varla vilja spá fyrir svona ungum dreng. En fyrir þrábeiðni hans lét hún undan. Hún leit í hendi hans og skoðaði framtíð hans í spilum. Þetta var róleg, ákveðin eldri kona, og hún sagði drengnum, hvernig líf hans hefði verið í barnæsku. Hann varð mjög undrandi yfir snilli hennar. Hann heillaðist og trúði hverju orði hennar. Svo fór hún að segja fyrir um óorðna hluti. Hún sagði hu"’ m frá Ijóshærðri stúlku, fallegu húsi, og ferð til útlanda. Hún sagði honum frá fallegum bíl, og ætlaði að segja eitthvað meira, en hikaði. En hann var forvitinn og rak á eftir henni. Þá sagði h’'''’ m. að ævi hans ætti að enda þannig, að hann ">!<i í bíl í mikið vat' H-'ikknaði þannig. Drukknaði í bíl. Slðan gerðist drengurinn fullorðinn maður, og starf ha.. a5 aka leigubifreið. Hann er trúlofaður Ijóshærðri stúlku býr í fallegu iuai, og hefur tvívegis farið til útlanda. Og vissuiega er billinn hans fallegur . . í stað þess, að allt þetta ætti ið vera hamingja mannsins, er það að vissu leyti kvöl hans. Allt hefur komið fram, sem spákonan forðum daga spáði hon- um, ailt hefur reynst rétt. Aðeins eitt er eftir að rætast, og hann t"úir sterkt á það,-það hlýtur... Hann á eftir að drukkna í bfl sínum í miklu vatnsfalli. Fyrir mánuði eða svo fór ég með honum austur á Hvol?“ö" f '•l'rmmtiferða lagi. Hann var að lyfta sér upp með tveimur kunningjum sf”'-^ 'T'crardags- kvöld og eina nótt, og ég var fenginn til að aka. Fallegum bf' c+ó’-ar ár. Þegar við lögðum af stað, sagði ^nn mér, að alltaf h',“"- ,'"nr> æki vfir mikil vatnsföll, skyti vatsflaumurinn fvrir neðan honum ske'k f b-ino'i. Hann bað mig um að aka gætilega yfir brýrnar á leiðinni. Ferðin gekk ágætlega austur. Þeir skemmtu sér vel f'"'- nema hvað kunningi minn drakk heldur mikið af áfengum drykkjum u',"n ..dó“. begar dansleikurinn var á enda. Ég kom honum fyrir í framsætinu, og vinum hans i aff""'1'*’"'' ho'1' "oru litlu skárri. Svo ók ég af stað rétt fvrir þriúleytið um nóttirt!> f hæínn. Hann var hinn rólepasti við hiiðina á mér og virtist sof° Al' r"'p:+t og brátt var ég kominn að súsliimörknm Rangárvallasýslu op hió--Rá. Ég hægði ferðina í hallan"m no hevgiunni fvrir framan b'’,!“n og átti mér einskis ills von. Fn beoar éo var að koma að br""'': r,','n'i:iooa eins og maðurinn við hlið mér rankaði við sér og trylltist. H""n "nn hn/||j. legt ód oo kastaði sér á stýri bílsins: ..Ekki núna, ekki núna". Mér tókst með naumind"m að halda bílnum á veginum *:> á- ct-nnp. aði. Ép var rétt farinn út af og ofan í ána. Svo reyndi ég p* "+:"" n'"n":nn f.n hann féú saman í ekka. Hann var sem í ægilegri martröð r,',,: n'-na okki núna“. hrópaði hann. Ég vissi hvað hann átti við. pn ekki hafði mér dottið 1 t'"~ "* "-"aóm- urinn gamli hefði haft bessi miHii áhnf á hann. Raunin """,+ ",'1 Uann saoði mér sfðan, allsgáður. að hpnn hefði ekki getað gert sA- hoírri æpileou skelfingu, sem allt í p:"" <r"°:nhann þarna.Hún hpí^: l'—n* ’,í:r allt í einu. Síðan hef ég varast spákonur. Ég veit, að f hvert sk:oi: ""°i k-inningi minn ekur yfir vatnsfall, hrópar óttinn í brjósti hans: Ekki núno ''M': n"na. . jg SUNNUDAGSBLAÐ - , ALþÝÐUPLAÐIÐ FEGURÐ Framhald af bls. 5. klæðast ódýrum kjól í auglýsingaskyni, verður mikill persónuleiki að vera til staðar, ef fullur órangur á að nást. En þegar auglýsa skal dýrustu tízku- klæðnaðina, eru þessir eiginleikar ekki nauðsynlegir og jafnvel ekki æskilegir, því þá eru það fötin, sem augu óhorf- andans eiga fyrst og fremst að beinast að. Flest kvenfólk fellur í þá tálgryfju, að vilja stæla hárgreiðslu og andlitssnyrt- ingu, sem þær sjá aðrar konur tileinka sér, — konur, sem þær álíta fallegar. En kvenfólk þetta íhugar ekki, að það, sem fer einum vel, þarf ekki endilega að gera það á öðrum. Stúlka, sem er mikið undir beru lofti, ætti til dæmis ekki að hafa mikið fyrir hórgreiðslunni, elns og svo oít á sér þó stað. Enginn hefur einkarétt á fegurðinni. Flestar stúlkur geta verið fallegar, ef þær vilja. Kona, sem hefur aðlaðandl persónuleika, þarf ekki að hafa ýkja lag- lega andlítsdrætti til að teljast falleg. Það fyrsta, sem hver kona þarf að gera sér grein fyrir, er hvar í flokki hún stendur með tilliti til útlitsins — og klæða sig og snyrta eftir því. Þú getur spurt sjálfa þig: I hvaða fötum og hvernig snyrt kann ég. bezt við mig? Ekki er :ð- líklegt, að þín eigin bilfinning svari spurningunni rétt. Stúlka ein sem ég þekki, er almennt álitin ein fegursta kona í Bandarikjun- um. Fiestir kannast við nafn hennar. — Hún hefur verið fyrirsæta og er nú leik- kona í Hollywood. Stúlka þessi er flat- brjósta og fótleggir hennar geta ekki talizt grannir, en maður tekur naumast eftir þessu. Við sjáum helzt ekki annað en andlitið. Það s'elur allri athyglinni, svo hrífandi er það. Flestar konur, sem eru fallegar í þess orðs réttu merkingu, eiga eftirfarandi atriði sameiginleg: góða heilsu, skínandi hár, mjúka og samræmda rödd, eðlilega og frjálsmannlega framkomu og lima- burð, geislandi persónuleika, sky'nsemi og fróðleiksþrá, heiðarleika og staðfasta lund, óbrigðult sjálfsöryggi og óþvingað vlðmót. i. -ál

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.