Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 7
Albatrossinn er nianninum að því leyti frenjri, að hann getur drukkið sjó. intii æð, sem þar liggur. Ef salt- Prósentan eykst, sendir þessi mæli stöð boð á einhvem hátt líklega hormónaboð, til hálsins, en hann sendir síðan taugaboð til heilans °S þar með vaknar vitundin um þorsta. Líkaminn getur ekki án salts verið, en hann þolir ekki nema takmarkað magn af því. Því sem umfram verður koma nýrun fyrir kattarnef. En nýru manna eru til- töluiega ófullkomin og geta ekki eytt salti, nema með talsverðu vatnsmagni. Við getum t d. ekki örukkið sjó, vegna þess að við Þurfum að eyða meira vatnsmggni en við drekkum til að losa okkur vis Það salt, sem í sjónum er. í Potti af sjó eru um það bil 35 Srömm af salti, og til að eyða því magni, þurfa nýrun nærri þvi tvo potta af vatni. Við eruiji ekki eins vel sett og albatrossar og fleiri fuglategundir, sem geta drukkið sjó sér að meinlausu, en því veld ur, að þessir fuglar hafa sérstaka kirtla á nefinu, sem vinna um- framsalt úr blóðinu. Engin spendýr drekka saltvatn en þó er hægt að venja eina tegund á það, pokarottuna í Ástralíu. Poka- rottur lifa neðanjarðar og nýru þeirra geta margnotað sama vatn- ið, þar til þvagið er orðið helm- ingi saltmeira en sjór. Sjór er pokarottunum því vatnsauki, en ekki saltauki, eins og okkur mönn unum og öðrum spendýrum. Það er okkur mikið óhagræði, að geta ekki nptað sjóinn sem neyzlu vatn. í honum eru samankomn^r þær mestu vatnsbirgðir, sem nokkurs staðar eru til á einum :ns stað á jörðunni, og vatnsnotkun iri manna fer sífellt vaxandi með cið aukinni fólksfjölgun og iðnvæð- ;ld ingu. í sumum löndum er vatns- ka skortur fyrirsjáanilegur í náinni m- framtíð, ef ekkert verður að gert Um annað er vart að ræða en full en nægja þessari auknu vatnsþörf i á með því að vinna vatn úr sjón- ía- um. Til þess eru ýmisar aðfex-ðir rru kunnar, en þeim er ölium sam- tn- eiginlegt að vera svo kostnaðar m- samar, að ekki borgar sig að nota er þær til neyzluvatnsvinnslu að svo en komnu máli. En fjölgi íbúum jarð nn ar næstu áratugi jafnört og nú horfir, verður innan tíðar ekki að um annað að ræða en hefja vatns xlu vinnslu úr sjónum. Að öðrum x^r kosti mun mikill fjöldi fdlks þurfa em að búa við varanlegan vatnsskort xm og stöðugan þorsta. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ £3 )

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.