Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 13
RÁÐ TIL LAND- STJÚRNARMANNA ÞAÐ er skylda konungs a'ð sPyrjast fyrir um hagi almúga og hers, bæði nær og íjær, og vita í liöfuðdráttum, hvernig ástand- iö ér, Geri hann þetta ekki, mun fólk saka liann um vanrækslu, leti og harðstjórn. Það mun segja: „Annað hvort veit kon- ungurinn. um þá kúgun og ó- stjórn, sem á sér stað í landinu, eða hann veit ekki um hana. Ef hann veit, en gerir ekkert til að hindra hana og létta henni af, er hann sjálfur kúgari og lætur sér harðstjórnina vel líka; en ef hann Veit ekki um hana, þá van- rækir hann embætti sitt. Hvorug Þessara ásakana er æskileg. Hann verður þyí óhjákvæmilega að hafa njósnara, og á öllum tímum hafa konungar líka haft njósnara, sem kenningunum, en þetta var fyrsta birtíngin á þeim hugmyndum, sem Kópernikus hafði verið að þróa með sér alla ævi. Ætlunin var að láta fleiri slík ágrip fylgja á eft- 'r, en til þess kom aldrei. Kóp- ernikus sendi nú loks sjálfur handrit sitt til prentunar. Eins og fyrr segir, hafði Kóp- ernikus ætíð staðið af sér allar áskoranir um birtingu athugana sinna. En einhvern tíma, meðan Kheticus var hjá honum, eða skömmu eftir að hann hvarf aft- hr til Wittenberg, skipti Kóper- nikus um skoðun. Erfitt er að Segja, hvað valdið hafi sinna- skiptum hans. Ef til vill hefur hann látið undan þeim, sem heimtuðu verkið á prent, ef til Vill hefur hann órað fyrir dauða 5inum. í formála bókarinnar get- Ur hann um hvatningar ýmissa hranna og nefnir sérstaklega til hardinála einn og Tiedemann Gi- hafa sagt þeim allt, sem gorð- ist, gott sem illt. ÍCf einhver t. d. tók syo mikið sem kjúkling eða heybagga ranglega frá öðr- um, komst konungurinn að því og refSaði þeim seka, svo að hinir sæju, að hann væri vakandi. ★ Konungur getur ekki verið án herbergisfélaga, sem hann getur blandað geði við. Ef hann um- gengst aðeins aðalsmenn og her- foringja, glatar konungurinn tign og virðingu, því að þá gerast þeir of hrokafullir. Reglan skyldi vera sú, að embættismönnum leyfðist ekki náin umgengni við konung- inn, og herbergisfélaga hans skal ekki skipa í nein embætti, því að vegna vináttu þeirra við kon- ese biskup. Giese hafði um langt skeið verið einhver nánasti vin- ur Kópernikusar og skoðanabróð- ir í mörgu, og til hans sendir hann handritið. Giese sendi það áfram til Rheticusar, en hann skyldi annast um útgáfu á því. En Rheticus gat ekki sjálfur vak- að yfir setningu og prentun ritsins, því að honum var um þessar mundir veitt nýtt emb- ætti í Leipzig, heldur fól hann vini sínum, Osiander að nafni að sjá um þá hlið málsins. Sú ráða- breytni átti eftir að draga dilk á eftir sér. Osiander skrifaði við- auka við formála Kópernikusar án þess þó að láta þess getið, að ?á formáli væri eftir annan en höfund verksins sjálfan. Ýmsar breytingar aðrar voru líka gerð- ar á verkinu, svo að prentaða útgáfan frá 1543 var talsvert frá- brugðin handritinu. Svo heppi- lega vildi til, að um miðja síð- Nizam al-Muík var persneskur ráðgjafi Tyrkja- soldána á 12. öld. Hann ritaöi bók um stjórnar hætti og stjórn- as far, og birtast hér nokkrir kafl ar úr Þeirri bók. Um hana var á sínum tíma sagt að þaS væri rit, sem enginn kon ungur hefði efni á aS þekkja ekki. i unginn liættir þeim til harðstjórn- ar og þeir munu kúga almúgann. ustu öld skaut eiginhandarriti Kópernikusar upp í Prag, og þá varð mönnum ljóst, hvernig útr gefandinn hafði leikið bókina. —> Eftir því handriti var verkið fyrst prcntað í Torun árið 1873 í til- efni af 400 ára afmæli höfundar- ins. Handrit Kópernikusar var nafnlaust og ekki er vitað, hvaða heiti hann hafði ætlað bókinni. En út kom hún undir latneska titlinum De Revolitionibus Orbi- um Coelestium Libri VI, hvað út- leggst á íslenzku: Sex bækur um snúningar himinhnattanna. — f þessu verki birtist hin nýstár- lega kenning, sem sagði, að sólin, ekki jörðin, væri miðdepill sól- kerfisins og um leið alheimsins. Eins og hvert mannsbarn véit hefur þessi skoðun fyrir löngu sigrað, og það er meginframlag Kópernikusar að hafa fyrstur manna kómið fram með þá kenn- •ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAG6BLAÐ 29

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.