Sunnudagsblaðið - 17.10.1965, Side 10

Sunnudagsblaðið - 17.10.1965, Side 10
Boðið upp í dans Þetta er atinasamur dagur og skyldustörfunum lýkur ekki fyrr en hálftíma áður en dansleikurinn á að hefjast. Ég tek sturtubað í flýli, seíX. við sltyrt^b'okðið og 'kveiki á sterkiri perunhi. Sem snöggvast er sem ííkatainn yfir bugist af þessari skyndilegu snert ingu við stól eftir daglöng hlaup, allir vöðvar slakna og hugurinn tœmist. Svo rétti ég úr> mér í sætinu og horfi á andlit minn í speglinum. Andlitið starir á móti augun verða íhugul, rannsakandi, ég reyni að liorfa á sjálfa mig eins og ^kunna manneskju. Festi augun á löngu þekktum hrukkum sem mynda geislabaug um augun, renni þeim svo niður á tvo d.iúpa drætti um munninn, opna munn inn og skoða vandlega tönnina, sem fór sem verst árið, sem ég gekk með litla kút, reyni að má út einbeitingarhrukkuna milli augnanna án árangurs. Sit svo bara óg horfi — hörfi á þessa sögu sem þúsundir daga höfðu skráð. Ég he.vri að maðurinn minn er farinn að ókyrrast og lýk snyrting unni í flýti. Bíllinh flaútar fýrir utan og ég hendi yfir mig káp unni. Við sitjum þÖgul í bílnum hvað skyldi liann vera að hugsa? Kannski betra að vita það ekki. Húsið er uppljómað og fólkið streymir inn. Við fórum úr yfir höfnunum, ég grannskoða í laumi allar þessar glæsilega klæddu kon ur, skyndilega finnst mér blái kjóllinn minn vera hræði’ega gam aldags, eins og á hann stæði skrif að hitteðfyrra, hitteðfyrra. Var annar? nokkuð til í heiminum jafn voðalegt úrelt og tízkan frá í hitt- eðfvrra? Borðhald hefst, maturinn, vínið og sú tilhugsun að í þetta sinn vaski aðrir upp fyllir mig vellíð an. Samt er ég fegin þegar því er lokið og dansinn byrjar. Ég elska að dansa. Við dönsum .fyr-stu syrpuna, sitjum þá næstu, svo afsakar hann sig og fer. Ég sit og horfi á fólk ið, það eru fáir, sem sitja, og mér finnst ég vera undarlega einmana þarna í stólnum, kannski líka svolítið lítilfjörleg, aumingja kon an sem enginn vill dansa við. Menn ganga framhjá, líta kæru leysislega á mig og halda áfram Hálfgleymd setning úr gömlum róman skýtur upp kollinum: Andlit hennar bar merki fornrar feg urðar. — F.klci svo vitlaust, kannski átti þetta við mig. Ég hlusta á músikina með öðru eyranu, hilgurinn er fullur af ljúfri minningu. Það en eitt löngu liðið kvöld Ég sit við borðið, sem stendur enn þarna í horninu, með fjórum vinkonúm mínum. Skyndilega hnippir sú bezta þeirra í mig og hvíslar: — Hann er kominn. — Hver? spyr ég og sé hann um leið, finn hvernig hjartað dregst saman, verður kalt, síðan heitt. Guð, lóttu hann dansa við mig, liugSa ég og finn um leið hendur hans á öxlum mínum. — Fæ ég næsta dans, spyr hann og ég kinka kolli, fegin að hann stendur á bak við mig, að hann gétur ekki séð, hvað ég er Cecil Madden með þátt, sem varð afar vinsæll, og sá þátttir varð síðar ein helzta stoð föstu útsendlng- anna. í þessum þáttum voru flutt viðtöl, einkum við frægt fólk. en líka við menn, sem höfðu að flyija staðbundið efni. Hugmyndir um fórnai’Iömb voru þegnar með þökkum og greidd nokkur upphæð fyr- ir hverja ábendingu. 2. nóvember 1936 liófust hinar föstu sjónvarps- sendingar opinberlega, fyrstu reglulegu sjónvarps- sendinaar í heimi. Siónvarnað var frá kl. 3—4 síðdeeis og frá kl. 9—10 á kvöldin. f janúar 1937 hófst úteáfa á sérstöku sjónvarosfvleiriti með út- varnsblaðinu. og sjónvarnseigendur fengu að horfa á hið margvíslegasta efni. Eitt vantaði þó: fréttir. Einu fréttirnar, sem siónvarpið flutti. voru frétta- myndir frá kvikmyndafélögunum. Þó kom bað fyrir strax árið 1937, að sjónvarpið fylgdist með merkis- atburðum og sjónvarpaði fró þeim beint. Sjónvarps- eígendur gátu t. d. fylgzt með krýningu Georgs VI. og Elísabetar drottningar hans. Að vísu voru mynd- irnar ófullkomnar, því að ekki var hægt að beita 506 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ mvndavélunum nema beint undan sól, en engu að síður fengu sjónvarpsáhorfendur furðu góða mynd af athöfninni. Eftir krýninguna var lagt stöðugt meira kapp á að s.iónvarpa samtíma viðburðum, þótt merkilegasti við- burðurinn væri kannski, þegar Neville Chamberlain kom frá Miincben eftir að hafa undirritað samkomu- lag við Iíitler og lofaði varanlegum friði. Sjónvarp- ið fylgdist dvggilega með lionum, þegar hann steig út úr flugvélinni eftir þann sögulega fund. Þpgar stvriöldin brauzt út haustið 1939. var sjón- varpið talsvert á veg komið. En um leið og ófriður- inn skall á, var sjónvarnssendingum hætt. Síðustu orðin, sem sö.gð voru í siónvarpið voru: ,.Ég er farinn heim”, en með þeim orðum endaði teiknimynd um Mikka mús, sem var síðasta sjónvarpsefnið. Eflaust liafa margir haldið, að með þeirri lokun væri saga s.iónvarpsins öll. Menn óraði ekki fyrir að sjónvarpið risi upp tvíeflt að lokinni styrjöldinni og þróaðist þá hraðar en nokkru sinni fyrr.

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.