Morgunblaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.2004, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 F 21 MOSFELLSBÆR Urðarholt - 2ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 68,6 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð, með sérgarði, í litlu fjölbýli á mjög góðum stað miðsvæðis í Mosfellsbæ. Íbúðin er mjög rúmgóð, stórt svefnherbergi og stofa, baðher- bergi m/kari og eldhús með borðkrók. Lánshæfi m.v. 80% lán, kr. 10.240.000, Eftirstöðvar kr. 2.560.000. Greiðslubyrði m.v. 40 ára lán með 4,2% vöxtum er ca 44.200 á mánuði án verðbóta. Verð kr. 12,8 m. Klapparhlíð - 4ra herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallega 97 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi á vestursvæði Mosfellsbæjar. 3 góð svefnherbergi, eldhús með fallegri mahóní-innréttingu, björt stofa, baðher- bergi m/sturtu og sérþvottahús. Lánshæfi m.v. 80% lán, kr. 13.840.000. Eftirstöðvar kr. 3.460.000. Greiðslubyrði m.v. 40 ára lán með 4,2% vöxtum er ca 59.600 á mánuði án verðbóta. Verð kr. 17,3 m. REYKJAVÍK Frostafold - 2ja herb - Rvík *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá rúmgóða 82 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi af opn- um svalagangi í Grafarvogi. Stór stofa, eldhús með borðkrók, setukrókur, stórt hjónaherbergi og baðherbergi m/kari. Til afhendingar fljótlega. Lánshæfi m.v. 80% lán kr. 10.480.000, Eftirstöðv- ar kr. 2.620.000. Greiðslubyrði m.v. 40 ára lán með 4,2% vöxtum er ca 45.300 á mánuði án verðbóta. Verð kr. 13,1 m. NÝBYGGINGAR Klapparhlíð 5 - 50 ára og eldri Eigum aðeins nokkrar íbúðir eftir í glæsi- legu 4ra hæða lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri við Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Sérinngangur er í hverja íbúð af svalagangi með glerskermun. Innangengt er í upphitaða bílageymslu. Íbúðirnar eru allar 3ja herbergja og stærð þeirra er 107-120 fm. Íbúðirn- ar verða afhentar skv. samkomulagi í vetur. Íbúð- irnar eru til sýnis skv. samkomulagi. ÁBENDING! Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er það aðeins löggilt- ur fasteignasali sem skoðar allar eignir, verðmetur og sér um allan skjalafrágang varðandi kaup og sölu á fasteignum. Þetta er grundvallaratriði að okkar mati! Vertu viss um að löggiltur fasteignasali sjái um fasteignaviðskipti þín - frá upphafi til enda! SELD SE LD www. fas tmos . i s ERUM VIÐ MEÐ KAUPANDA AÐ ÞINNI EIGN? Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar er fjöldi kaup- enda á skrá sem bíður eftir draumaeigninni í Mosfellsbæ. Hver veit nema kaupandi bíði eftir þinni eign. Hafðu samband við okkur hjá Fast- eignasölu Mosfellsbæjar og kannaðu málið! Vorum að fá fallegt 189 fm einbýlishús á einni hæð með frí- standandi tvöföldum bílskúr, sem hefur verið innréttaður sem aukaíbúð. Í íbúðarhúsi eru 4 svefnherbergi, stór stofa og sjónvarpsstofa, eldhús með fallegri innréttingu, stórt þvottahús og baðherbergi. Lánshæfi, m.v. 80% lán, kr. 23.920.000. Eftirstöðvar kr. 5.980.000. Greiðslubyrði m.v. 40 ára lán með 4,2% vöxtum er ca 102.700 á mánuði án verðbóta. Verð kr. 29,9 m. Skeljatangi - einbýli með aukaíbúð *NÝTT Á SKRÁ* Tröllateigur 37 *AÐEINS EITT EFTIR* Eigum eftir eitt 185 fm miðjuraðhús á tveimur hæðum á góðum stað við Tröllateig. Á jarðhæð er eldhús, stofa, geymsla, gestasalerni og bílskúr, en á 2. hæðinni eru 3-4 svefnherbergi, hol, bað- herbergi og þvottahús. Húsið er afhent fullbúið að utan, en að innan eru það rúmlega fokhelt, þ.e út- veggir einangraðir og múraðir og raflagnarefni komið í veggi. Afhending í janúar 2005. Verð kr. 19,9 m. Þrastarhöfði 2-4 - NÝBYGG- ING Eigum nokkrar íbúðir eftir í glæsilegu 3ja hæða fjölbýlishúsi í nýju hverfi úr landi Blikastaða. Í húsinu verða 22 íbúðir og 14 bílageymslur í kjall- ara. Íbúðirnar eru 3ja og 4ra herbergja. Öllum íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna en með flísalögðum baðherbergis- og þvottahúsgólf- um. Húsið verður einangrað að utan og klætt með flísum og harðviði. Íbúðirnar eru til afhendingar næsta sumar. Fjöldi kaupenda á skrá - átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs Laufengi - endaíbúð Vorum að fá mjög fallega 107 fm endaíbúð með sérinn- gangi á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu með stóru fatahengi, góða stofu með suðaustur svölum, hjóna- herbergi með stórum fataskáp, tvö barna- herbergi, baðherbergi sem er flísalagt að hluta með sturtu og glugga, eldhús með góðri innréttingu. Þvottahús er innan íbúðar. V. 15,5 millj. Mánagata 3ja - 4ra herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt íbúðarherbergi í kjallara. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð. Hol, stofa, svefn- herb., barnaherb., parket á gólfum, vestur- svalir. Eldhús með nýrri innréttingu og park- eti, borðkrókur. Baðherb. nýstandsett, ljósar flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi, gluggi. Þak var endurnýjað síðastliðið sumar ásamt þakköntum og nýjar rennur settar upp. Tvö- falt verksmiðjugler (ca 3ja ára), ný opnanleg fög. Í kjallara fylgir 12 fm íbúðarherb. sem er mjög snyrtilegt og er í leigu ca 30 þ. á mán. Sameiginleg snyrting með sturtu er í kjallara og sameiginlegt þvottahús með miðhæðinni. Tvær geymslur. Ný rafmagnstafla. Garður var tekinn í gegn í fyrra sumar og útbúinn „grill-pallur“ fyrir framan húsið. Ný byggt bakhús sem nýtist sem geymsla. Húsið er gott steinhús og hafa götur í kring verið teknar í gegn og lagfærðar. Hringbraut 3ja-4ra herbergja íbúð á 4. hæð með 5 fm aukaherbergi í risi. Hol með fatahengi. Sam- eiginlegar skiptanlegar stofur með glerhurð á milli, svalir eru út af borðstofu. Svefnherbergi með góðum fataskápum. Eldhús með upp- runalegri hvítmálaðri innréttingu, borðkrók. Baðherbergi er upprunalegt með baðkari og skáp. Dúkur er á gólfum. Í risi er 5 fm her- bergi. Í kjallara er geymsla, sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi. Þrefalt gler er í gluggum er snúa út að Hringbraut og var það ísett í ágúst síðastliðinn. Lagnir voru endurnýj- aðar að hluta fyrir tveimur árum - nýjar fersk- vatnslagnir ásamt klóak- og afrennslislögn- um í eldhús og baðherbergi og nýjir Danfoss- kranar settir á ofna. Arnarhraun Mjög góð 54 fm íbúð á jarðhæð í 5 íbúða húsi. Íbúðin skiptist í góða stofu, séreldhús með glugga og borðkrók, svefnherb. og baðherb. Nýl. smelluparket. Laus fljótl. Verð 10,3 millj. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Kleppsvegur Mikið endurnýjuð 103 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar saml. stofur með suðvestursvölum. 2 svefnherbergi. Baðher- bergi endurnýjað. Þvottahús með vélum í sameign. Beykiparket og flísar á gólfum. Dunhagi Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Saml. skiptanlegar stofur, 2 rúmgóð svefnherbergi, parket. Austursvalir. Íbúðarherb. í kjallara fylgir. V. 18,5 millj. NÚPSSTAÐUR er austasti bær í Fljótshverfi, skammt vestan við Lómagnúp. Á Núpsstað var kirkja, sem í máldaga frá 1340 er kennd við heilagan Nikulás. Kirkjan virð- ist hafa verið vel búin fram eftir öldum, en halla tók undan fæti á seinni hluta 16. aldar. Upp úr 1650 var reynd- ar byggð ný kirkja á staðnum, og er talið að bænhúsið sé að stofni til úr þeirri kirkju. Bænhúsið á Núpsstað er torfhús, talið reist um miðja 19. öld, eftir um- fangsmiklar breytingar á eldra húsi. Þilverk hússins er eignað Nikulási Jónssyni trésmið (1831– 1920) og er líklegt að húsið sé nokkru minna en það sem áður stóð þar. Bænhúsið er 5,2 metrar á lengd og 2,2–2,5 metrar á breidd, breiðast við kórstafninn. Langveggir eru allt að 2,5 metrar á þykkt, hlaðnir úr grjóti og torfi. Austurgafl er hlað- inn til hálfs, en hálfþil að ofan með litlum fjögurrarúðu glugga. Á vest- urstafni er alþil og yfir hurð er tveggjarúðu gluggi. Þil eru svart- bikuð og torfþekja á húsinu. Húsið var notað m.a. sem skemma um tíma, en gekk þó jafnan undir nafn- inu bænhús. Þjóðminjavörður frið- lýsti bænhúsið árið 1930, fyrst húsa á landinu. Gert var rækilega við það á vegum Þjóðminjasafnsins á ár- unum 1958–60 og var það tekið til kirkjulegra nota með messu 3. sept- ember 1961. Bænhúsið er hluti af merkri bæj- arheild á staðnum og er vinsælt myndefni með reisulegan Lóma- gnúp í baksýn. Nýlega var ákveðið að fela Þjóðminjasafninu einnig varðveislu bæjarhúsanna á staðn- um. http://www.thjodminjasafn.is/. Úr Húsasafni Þjóðminjasafnsins Bænhúsið á Núpsstað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.