Morgunblaðið - 06.12.2004, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 F 23
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Opnunartími
Virka daga frá kl. 8.30 til 18.00, föstudaga til kl. 17.00.
Laugardaga og sunnudaga kl. 12-14.
Karl
Gunnarsson
sölumaður
Erlendur
Tryggvason
sölumaður
Kristján P.
Arnarsson
sölumaður
Brynjar Sindri
Sigurðarson,
sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
FÉLAG
FASTEIGNASALA
Netfang: lundur@lundur.is
Heimasíða: //www.lundur.is
HAMRABORG Góð 60 fm 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi.
Rúmgóð stofa með útgengi á vestursvalir,
eldhús, baðherbergi og svefnherbergi.
Snyrtileg sameign. Stæði í bílageymslu. V.
10,2 m. 2457
2JA HERBERGJA
Neðst á Laugavegi 61 fm mikið
endurnýjuð 2ja herbergja íbúð með sér-
inngangi á jarðhæð í bakhúsi, steinhúsi,
neðarlega við Laugaveg. Flísalagt hol,
stórt endurnýjað baðherbergi með fal-
legri flísalögn, innréttingu og baðkari,
pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Nýtt
eldhús með fallegri innréttingu og gas-
eldavél. Samliggjandi stofa og herbergi.
Parket á gólfum. Nýjar lagnir, gler og
gluggar, ný drenlögn. V. 11,4 m. 4121
Asparfell - sérgarður Rúmgóð
70,4 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð.
Hol, baðherbergi m. baðkari, rúmgóð
stofa, eldhús m. eldri innréttingu, borð-
krókur, rúmgott herbergi. Parket á holi
og stofu, korkur á eldhúsi, dúkur á her-
bergi og baði. Húsvörður sér um eign-
ina. Göngufæri við alla þjónustu, versl-
anir, skóla og leikskóla. V. 9,9 m. 4223
101 Rvík - Njálsgata Ósamþykkt
kjallaraíbúð í eldra húsi, skráð 27,3 fm,
en við gerð á nýjum eignaskiptasamn-
ingi er talið að íbúðin verði 35 fm. Lítið
hol, stofa/herbergi, ágætt eldhús með
nýrri innréttingu og snyrting, wc. Nýlegt
parket á gólfum, flísar á wc. Ágætir
skápar, sérgeymsla á hæðinni. Sameig-
inlegt þvottahús, sturta þar. Húsið
þarfnast standsetningar. V. 5,5 m. 3816
101 Rvík - Njálsgata Ósamþykkt
2ja herbergja 55 fm íbúð á jarðhæð í
steinhúsi. Anddyri, lítið baðherbergi með
sturtu, stofa með eldhúskrók og svefn-
herbergi. V. 7,9 m. 4028
Naustabryggja 95,7 fm glæsileg
3ja herbergja íbúð með útsýni á 2. hæð í
mjög fallegu lyftuhúsi við smábáta-
bryggjuna. Íbúðin skiptist í hol, stofu,
eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi
og þvottahús. Parket og flísar á gólfum.
V. 18,9 m. 3625
SÉRBÝLI
KLYFJASEL - EINBÝLI/TVÍBÝLI
220 fm einbýlishús, sem er kjallari, hæð og
ris, með 2ja íbúða möguleika. Kjallarinn er
steyptur og að mestu óniðurgrafinn. Út-
gengt er úr stofum á miðhæð á stórar svalir
og þaðan er stigi niður á sólpall í garði. Í risi
eru tvö svefnherbergi með stafngluggum
og rúmgóð sjónvarpsstofa. V. 28,5 m. 2557
HÆÐIR
BARÐAVOGUR - M. BÍLSKÚR Góð
sérhæð og ris í vönduðu tvíbýlishúsi ásamt
bílskúr í rótgrónu og rólegu hverfi. Aðalhæð
er forstofa, rúmgott hol, tvær samliggjandi
stofur með útgengi á svalir, sjónvarpsstofa,
stórt eldhús með borðkrók, þvottahús þar
innaf, baðherbergi með sturtu og stórt
svefnherbergi. Gegnheilt parket á gólfum.
Frá holi liggur stigi til efri hæðar þar sem er
opið rými og út frá því 2-3 góð herbergi og
stórt flísalagt baðherbergi. Í kjallara eru
tvær geymslur eða herbergi. Húsið hefur
fengið gott viðhald, m.a. gler, velux-þak-
gluggar, endurnýjað þakjárn, yfirfarnar
lagnir o.fl. Góður garður. V. 25,9 m. 4102
101 Vesturgata - Seljavegur -
LAUS 80 fm miðhæð í þríbýli. Flísalögð
forstofa, flísalagt baðherbergi með sturtu-
klefa, útgengi frá baðherbergi á nýjar 8 fm
suðursvalir. Nýlegar flísar á forstofu, baði,
og eldhúsi, nýlegt parket á öðrum herbergj-
um. Húsið var málað og sprunguviðgert ár-
ið 2002, skolplagnir voru endurnýjaðar í
september sl. Raflagnir endurnýjaðar og
pípulögn í eldhúsi. V. 14,3 m. 4281
Æsufell - lyfta - útsýni 6-7 herbergja
153 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Flísalögð
forstofa, þvottahús og gestasnyrting, for-
stofuherbergi (upphl. tvö herbergi), hol,
stofa og borðstofa, gengið úr stofu á suð-
vestursvalir, stórt eldhús, þrjú svefnher-
bergi, baðherbergi og geymsla. Flísar á holi
og borðstofu, dúkar á herbergjum, teppi á
holi, göngum og stofu. Öll sameign er mjög
snyrtileg, góð teppi á stigahúsi og göngum,
nýleg lyfta. V. 17,5 m. 4159
3JA HERBERGJA
SÖRLASKJÓL - GÓÐ 3JA HER-
BERGJA Mikið endurnýjuð 78,2 fm 3ja
herbergja íbúð með sér inngangi í kjallara í
þríbýli á rólegum stað. Fremri forstofa, for-
stofuherbergi, hol, stórt hjónaherbergi,
stofa, eldhús og flísalagt baðherbergi með
glugga. Nýtt parket á gólfum. Útigeymsla
undir tröppum. Húsið er nýviðgert að utan
og það málað. Hiti í stéttum. Fallegur gró-
inn garður. Breiðband. V. 15,9 m. 4260
Lómasalir - lyftuhús Björt og rúmgóð
3ja herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegu og
góðu lyftuhúsi. Stór stofa, eldhús með fal-
legum innréttingum, 2 góð svefnherbergi
með skápum og flísalagt baðherbergi,
þvottahús í íbúð. Eikarparket á gólfum.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.
Stórar suðvestursvalir - gott útsýni. V. 18,7
m. 4247
Asparfell - góð 3ja herbergja Í
einkasölu rúmgóð 3ja herbergja 96 fm íbúð
á 2. hæð. Rúmgott hol með skápum, eld-
hús m. ágætum innréttingum, borðkrókur,
opið í rúmgóða stofu. Á sérgangi er hjóna-
herbergi (fataherbergi innaf), barnaherbergi
og baðherbergi. Ágætt parket á holi, stofu
og eldhúsi, dúkur á herbergjum og flísar á
baði. Ný lyfta, snyrtileg sameign. V. 11,9 m.
3917
Hafnarfjörður - risíbúð Vorum að fá í
einkasölu 2ja-3ja herbergja íbúð í risi í þrí-
býlishúsi. Eldhús með ágætri ljósri innrétt-
ingu, kvistgluggi, fallegt útsýni til norðurs,
rúmgóð stofa, svefnherbergi, lítið baðher-
bergi með sturtu. Fyrir framan baðher-
bergið er ágætt rými undir súð sem hefur
verið notað sem aukaherbergi. Sameigin-
legur inngangur og þvottahús á 1. hæð. V.
9,5 m. 3364
Dugguvogur 3ja til 4ra herbergja
ósamþykkt íbúð (sérhæð) ca 120 fm á
efri hæð í iðnaðarbili. Sérinngangur á
jarðhæð, flísalögð rúmgóð forstofa,
teppalagðu ágætur stigi til efri hæðar,
hol, rúmgóð teppalögð stofa og setu-
stofa, tvö stór herbergi, baðherbergi
með sturtu, eldhús með ágætri innrétt-
ingu og tækjum, opið í stofu. Steyptur
stigi upp á manngengt geymsluloft. V.
13,9 m. 4032
ATVINNUHÚSNÆÐI OFL.
LANDIÐ
Vogar - Vatnsleysuströnd - LAUS
73,8 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
tveggja hæða 5 íbúða fjölbýli. Eldhús með
fallegri innréttingu, baðherbergi með bað-
kari og nýlegri innréttingu, suðursvalir, tvö
ágæt svefnherbergi. Sérgeymsla á hæðinni
og sameiginlegt þvottahús. V. 9,2 m. 4199
KEFLAVÍK - Hafnargata 65,6 fm 3ja
herbergja efri hæð í tvíbýli þar sem stofur
hafa verið sameinaðar þannig að hún er nú
tveggja herbergja. Geymsluris yfir allri íbúð-
inni. Íbúðin þarfnast andlitslyftingar. V. 7,1
m. 4086
Harðfiskverkun í eigin húsnæði
Harðfiskverkun með öllum tækjum og
tólum í vel staðsettu 264 fm eigin hús-
næði í Örfirisey í Reykjavík. Til staðar er
öll aðstaða til almennrar fiskverkunar og
miklir möguleikar til aukinna umsvifa.
Sömu aðilar vilja selja tvær vel staðsett-
ar fiskbúðir, saman eða hvora í sínu lagi,
á góðum kjörum. Nánari upplýsingar á
LUNDI. 4100
Faxafen 10 - glæsileg eign -
LAUS Í einkasölu ca 700 fm verslunar-
og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð (áður
Tölvu- og viðskiptaskóli). Eignin skiptist
í forstofu, móttöku og 7 til 8 vinnustofur,
eldhús og snyrtingar. Allar innréttingar
og umbúnaður sérlega vandaður, raf-
magn og tölvutengingar nýlegar, gott
loftræstikerfi. Möguleg skipti á minni
eign. V. 73,5 m. 3888
Laugavegur Gott 100 fm verslunar-
húsnæði, vel staðsett, á götuhæð mið-
svæðis við Laugaveg. V. 21 m. 4272
Völvufell Ósamþykkt 45 fm 2ja her-
bergja íbúð með sérinngangi. Mikil loft-
hæð er í húsnæðinu, sem gefur mögu-
leika á millilofti. V. 6,5 m. 1221
Bókhlöðustígur - Stykkishólmi
Rúmlega 250 fm húseign á frábærum út-
sýnisstað í Hólminum. Í húsinu eru 2 sam-
þykktar íbúðir, þ.e. efri og neðri 4ra her-
bergja hæðir með sérinngangi, ásamt ca 60
fm sameiginlegum kjallara - geymslur og
þvottahús. Eignin selst í einu lagi eða hvor
sérhæð fyrir sig. 3946
Hvassahraun - Vatnleysuströnd
Einbýli, ca 124,8 fm, að hluta hlaðið úr hol-
steini 1970 ca 40 fm, en stækkað um ca 80
fm 2003, og afhendist húsið fullbúið að ut-
an og einangrað að innan. Húsið stendur á
ca 700 fm hraunlóð. Mikið sjávarútsýni. V.
9,3 m. 2911
Lögbýli - Sandgerði - skipti í
Rvík Lögbýli á milli Sandgerðis og
Garðs, 127 fm steinsteypt einbýlishús,
byggt 1961, sem skiptist í stofu, fjögur
herbergi, eldhús, búr, baðherbergi og
þvottahús. Bílskúr, fjós og hlaða. Stærð
lands er töluverð, en ræktað land er 2,6
ha. Tilvalið fyrir hestafólk eða frístunda-
búskap. Skipti möguleg á eign á
Reykjavíkursvæðinu. V. 15,9 m. 3882
Sandgerði - Vallargata 102,4 fm
góð efri sérhæð á útsýnisstað í Sand-
gerði - nálægt Keflavík. Húsið er í mjög
góðu ástandi og gefur mikla möguleika,
t.d. sem gistiaðstaða fyrir ferðamenn
o.fl. Söluyfirlit á netinu www.lundur.is .
Ekkert áhvílandi en góður möguleiki á
80% eða 90% láni. TILBOÐ ÓSKAST.
3941
Akranes - Eyrarflöt Ný 150 fm ein-
býlishús með innbyggðum bílskúr í
smíðum. Húsunum verður skilað full-
gerðum án lóðarfrágangs á tímabilinu
júlí-ágúst 2005. Aðalhönnuður húsanna
er Bjarni Vésteinsson, byggingafræðing-
ur hjá Hönnun hf. á Akranesi. Áætlað er
að afhenda húsin á tímabilinu júlí - ágúst
2005. V. 24,7 m. 4284
Leitað er að fjársterkum kaupanda eða samstarfsaðila vegna
væntanlegra framkvæmda við fasteignir á Skúlagötu 61.
Skúlagata 61.:
Núverandi lóðastærð er 1822 fermetrar
Núverandi hús eru 2462 fermetrar
Nýtingarhlutfall í dag er 1,35
Skilmálar Reykjavíkurborgar eru sem hér
segir.:
Leyfilegt nýtingarhlutfall A verði 1,5
Byggja má því samtals 2733 fermetra
Aukning um 271 fermetra
Æskilegt að bakhús (450 ferm.) verði fjærlægt
og byggt á nýjum byggingarreit skv.
deiliskipulagi
(en þá yrði aukning um 721 ferm.)
Viðskiptatækifæri
Skúlatúnsreitur eystri
Samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur, 2001-2024, er landnotkun á þessum reit fyrst
og fremst fyrir fjármála-, hátækni,- og þekkingarfyrirtæki, rannsóknarstarfsemi,
hótel og þjónustu tengda þessari starfsemi.
Nánari upplýsingar veitir Karl Gunnarsson
hjá Lundi fasteignasölu s.5331616
H J Á O K K U R S N Ú A S T
V I Ð S K I P T I N U M FA S T E I G N I R
E N Þ J Ó N U S TA N U M Þ I G