Morgunblaðið - 06.12.2004, Síða 24

Morgunblaðið - 06.12.2004, Síða 24
24 F MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ KLUKKURIMI - LAUS FLJÓTLEGA Góð 4ra herbergja 102 fm endaíbúð með sérinngangi innaf svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og stofu. Á jarðhæð fylgir sérgeymsla svo og sameiginlegt þurrkherbergi, hjólageymsla o.fl. V. 14,9 m. 4582 ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Góð 97 fm 4ra herbergja íbúð á 7. hæð (efstu) í lyftu- blokk við Engihjalla í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í hol, baðherbergi, þrjú herbergi, stofu og eldhús. Sérgeymsla í kjallara. Sameigin- legt þvottahús á hæð. V. 12,9 m. 4511 EIÐISTORG Glæsileg 3ja herb. 106 fm íbúð á tveimur hæðum, sem skiptist í for- stofu, eldhús, gestasnyrtingu, stofu, sólstofu og á efri hæð eru 2 herbergi, baðherbergi og geymsla. Parket og flísar á gólfum. Örstutt er í ýmsa þjónustu, m.a. matvöruverslun, banka, blómabúð, apótek, leikfangaverslun, bókasafn, vídeóleigu o.fl. V. 16,9 m. 4625 LANGHOLTSVEGUR - LAUS STRAX Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 81 fm kjallaraíbúð sem skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Nýlega er búið að skipta um gólfefni, endurnýja eldhús, baðherbergi o.fl.. V. 14.4 m. 4637 V. 12,9 m. V. 8,3 m. V. 6,9 m. V. 10,5 m. V. 65 m. V. 205 m. V. 160 m. V. 48,0 m. V. 105 m. V. 59,0 m. Til leigu V. 88 m. V. 26,0 m. Sverrir Kristinsson lögg. fasteigna- sali/sölustjóri Þorleifur Guðmundsson B.Sc. Guðmundur Sigurjónsson lögfræðing- ur/skjalagerð Magnea Sverrisdóttir lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali Óskar Rúnar Harðarson lögfræðingur Jason Guðmunds- son lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri/ritari Inga Hanna Hannesdóttir ritari Ólöf Steinarsdóttir ritari Elín Þorleifsdóttir ritari Margrét Jónsdóttir skjalagerð BOÐAHLEIN - ELDRI BORG- ARAR Erum með í einkasölu gott 2ja her- bergja raðhús á einni hæð. Þvottahús, eld- hús, stofa, herbergi og baðherbergi. Sér- garður með fallegu útsýni til suðurs. Gott og vel staðsett hús. V. 14,3 m. 4364 GEITASTEKKUR - EINSTÖK EIGN Höfum fengið í sölu glæsilegt og vel staðsett 205 fm einbýli, teiknað af Manfreð Vilhjálmssyni. Um er að ræða einkar stílhreint og vel staðsett hús með góðri tengingu við garð og nánasta umhverfi. Húsinu hefur verið mjög vel viðhaldið og tekist hefur að varð- veita stíl og handbragð höfundar þess, jafnt í útliti sem innréttingum. Húsið skiptist í and- dyri, gang, stofu, þrjú svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús, borðstofu, sólskála, þvottahús og á neðri hæð er sjónvarpsherbergi/svefn- herbergi, snyrting, geymsla og bílskúr. V. 39 m. 4425 LEIRUTANGI - MOSFELLS- BÆ Vandað 183 fm einbýlsihús á einni hæð með 40 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er mjög velstaðsett. Húsið skiptist í 3-4 herb., tvær saml. stofur, sjónvarpshol o.fl. Sérsmíð- uð eldhúsinnr. Tilboð 4634 UNUFELL - SÓLSTOFA 4ra herb. góð og björt íbúð á 2. hæð í húsi sem hefur verið standsett. Íbúðin skiptist í hol, stofu, sólstofu, eldhús, þvottahús, baðher- bergi, 3 herb. o.fl. V. 14,3 m. 4586 FÁLKAGATA Í NÝLEGU HÚSI Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Sérþvottahús í íbúðinni. Parket og flísar eru á gólfum. Vandaðar innréttingar. Suðursvalir. Á jarðhæð er sérgeymsla og sameiginleg hjóla- geymsla. Sérbílastæði á lóð fylgja húsinu. V. 18,8 m. 4630 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali VITASTÍGUR - 7 ÍBÚÐIR Sjö íbúða húseining til sölu, fullbúin húsgögnum og með góðar leigutekjur. Verð 56,0 millj. SUÐURGATA - Í HJARTA REYKJAVÍKUR Einstaklega heillandi og glæsilegt 218 fm einbýlishús með mikilli sál og sögu. Húsið er staðsett neðst við Suðurgötuna í hjarta Reykjavíkur. Húsið skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús og geymslu/herbergi á neðri hæð. Á efri hæð eru sex herbergi, baðherbergi og snyrting. Undir húsinu er lagnakjallari, auk þess sem 17 fm geymsluskúr fylgir. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á sl. ár- um, m.a. eldhús, baðherbergi, rafmagn, ásamt því að smíðuð hefur verið ca 130 fm timburverönd með heitum potti og lóðin endurnýjuð í heild sinni á mjög falleg- an hátt. 4497 ÁRMÚLI Gott 275 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík bakatil við Ármúla. Eignin skiptist í vaskahús, snyrtingar og tvo sali en auðvelt væri að taka niður létta veggi og nýta sem eina heild undir ýmiss konar þjónustu, iðnað eða sem lagerrými. Mjög góð lofthæð og innkeyrsludyr eru á plássinu. Malbikað plan. 4631 KLAPPARSTÍGUR - MEÐ BÍLAGEYMSLU Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 2ja herb. íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin snýr að mestu leyti til suðurs og er mjög björt. Búið er að leggja ljósleiðara í húsið. Gervihnattadiskur. Íbúðinni fylgir merkt stæði í bíla- geymslu. V. 15,3 m. 4644 ÁSENDI - EINBÝLI/TVÍBÝLI Fallegt og mjög mikið endurnýjað 207 fm einbýli/tvíbýli, ásamt 33 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðir auk kjallara og skiptist þannig: Neðri hæð skiptist í anddyri, hol, snyrtingu, þrjár stofur og eldhús. Efri hæð skiptist í hol, baðherb. og 3 svefnherb. og í kjallara er þvotta- hús og geymsla, auk þess er í kjallara 3ja herb. íbúð með sérinngangi, sem skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, þvottahús/geymslu og baðherb., auk kyndiklefa. Húsið hefur verið endurnýjað á mjög fallegan og smekklegan hátt, m.a. gler og gluggar og rafmagn. Húsið hefur verið viðgert og málað auk þess sem stærri íbúðin hefur að mestu leiti verið endurnýjuð, gólfefni, innréttingar og fleira. V. 33,9 m. 4620 FAXAFEN - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Björt og falleg 290 fm skrifstofuhæð til leigu í Skeifunni. Gott auglýsingagildi og mikill fjöldi bílastæða. Frábær stað- setning. Eignin er laus strax. V. m. 4494 KÖGURSEL Fallegt tvílyft 176 fm einbýli ásamt bað- stofulofti og 23 fm bílskúr. Á 1. hæð er forstofa, gestasnyrting, stofur, stórt eldhús, þvottahús og búr innaf. Á 2. hæð eru fjögur góð herbergi og bað- herbergi. Í risi er baðstofuloft og mætti auðveldlega útbúa þar eitt til tvö herb. Parket og flísar á gólfum. V. 28,5 m. 4614 Glæsibær - salur Til sölu er 846 fm eign í einni glæsilegustu verslunarmiðstöð í Reykjavík. Eignin er í kjallara við hliðina á hinni vinsælu verslun Útilífi. Eignin hentar fyrir hvers konar verslun, þjónustu og félagastarfsemi. Í plássinu eru stórir salir, veislueldhús, kælar o.fl. Á næstunni verður byggt 8 hæða hús ásamt bílhýsi á 3 hæðum á lóðinni vestan megin og verður þá aðkoman að eigninni önnur og betri en hún er í dag. Góð staðsetning og mjög gott verð. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir og Óskar. 1358. ÁLFKONUHVARF - FAL- LEGT ÚTSÝNI 3ja herb. ný og glæsi- leg 92,7 fm íbúð á 1. hæð ásamt 10,3 fm sérgeymslu, 9,4 fm svölum í hinu nýja „Hvarfa“-hverfi ofan við Elliðavatn í Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, rúmgott eldhús, stóra stofu, 2 svefnherbergi og glæsilegt baðherbergi með baðkari og inn- réttingu. V. 17,9 m. 305 GRETTISGATA - LAUS STRAX Falleg og nýuppgerð 42 fm íbúð á jarðhæð/kjallara í fallegu uppgerðu húsi. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. V. 8,7 m. 4640 AUSTURBRÚN Falleg, björt og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð: Hol, geymsla, baðherbergi, eldhús, stofa og svefnherbergi. Íbúðin snýr í suð-austur með stórkostlegu út- sýni frá Esju til Bláfjalla. V. 10,5 m. 4628 LAUGARNESVEGUR - ÚT- SÝNI 2ja herb. 66,8 fm björt íbúð á 2. hæð með mjög fallegu útsýni út til sjávar. Íbúðin skiptist í hol, baðh., stórt herb., stofu og eldhús. V. 11,9 m. 4594 VEGHÚS - STÓRKOSTLEGT ÚTSÝNI Mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyfthúsi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, herbergi, eldhús, baðherbergi og for- stofa. V. 11,8 m. 4647 HÁTEIGSVEGUR Glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 58 fm íbúð á 2. hæð í tví- býlishúsi ásamt útleiguherbergi í kjallara með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og bað. Í kjallara fylgir sérgeymsla (lítil) og herbergi með eldhúsaðstöðu og sameiginlegt þvotta- hús, en þar er m.a. snyrting. Geymsluris er yfir íbúðinni. Meðal þess sem endurnýjað hef- ur verið er gler og gluggar, rafmagn, gólfefni, hurðir, eldhús og baðherbergi. V. 13,7 m. 4621

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.