Morgunblaðið - 06.12.2004, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 F 31
BRYGGJUHVERFIÐ - GRAF-
ARVOGI - ÚTSÝNI
Glæsileg fullgerð 115 fm íbúð á 3ju hæð í lyftu-
húsi við sjávarkambinn. Íbúðin er mjög vel stað-
sett - gott útsýni og suð/vestur svalir. Í íbúðinni
eru 3 svefnherbergi, þvottahús, tvö glæsileg
baðherbergi og góð stofa, stórt eldhús með
borðkrók o.fl. Allar innréttingar eru af vandaðri
gerð. Mjög áhugaverð eign. V. 22,5 m. 6380
2ja herbergja
TORFUFELL - SÉRGARÐUR
Snotur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérlóð
til suðurs. Sérgeymsla í kjallara. Sérbílastæði er
merkt á lóð. Búið er að klæða enda blokkarinar.
V. 8,7 m. 6382
VANTAR - VANTAR - VANT-
AR
OKKUR VANTAR TVEGGJA HER-
BERGJA ÍBÚÐIR VÍÐA Á HÖFUÐBORG-
ARSVÆÐINU. SELJENDUR VINSAM-
LEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIF-
STOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030.
VEITUM ALHLIÐA
FASTEIGNAÞJÓNUSTU
Sumarhús og lönd
HJALTEYRI VIÐ EYJAFJÖRÐ
Sérlega skemmtilega staðsett einbýli - upphaf-
lega byggt 1905 - kallað Templarinn. Húsið er
allt endurbyggt og er í góðu viðhaldi. Í því eru 2
herb., eldhús , stofa og baðherb. Hjalteyri er við
Eyjafjörð skammt frá Akureyri. V. 5,9 m. 6201
Til leigu
HLÍÐASMÁRI - VEL STAÐSETT
Til leigu 141 fm skrifstofueining á efstu hæð í
þessu nýlega húsi. Allar tölvu- og símalagnir til
staðar fyrir 8 vinnustöðvar. Linoleum-dúkur á
gólfi. 6502
ÁRMÚLI 1 - TIL LEIGU
Gott skristofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi, sem
staðsett er á miklu umferðarhorni. Um er að
ræða alla 3ju hæðina, sem er ca 190 fm nettó,
en alls ca 220 fm með sameign. Bílastæði við
húsið 6501
Glæsileg útsýnisíbúð á efstu hæð, um
117 fm, auk bílskýlis. Íbúðin er á tveimur
hæðum - innréttingar af vandaðri gerð
og sérsmíðaðar - tvennar svalir og gott
útsýni. Íbúðin er laus til afhendingar.
Þetta er ein glæsilegasta íbúðin í hverf-
inu. V. 23,0 m. 6528
BRYGGJUHVERFIÐ - GRAFARVOGI
VANTAR - HÖFUM KAUPENDUR
Vel staðsett atvinnuhúsnæði/verkstæði með um
300 fm gólfflöt, 5-6 metra lofthæð og tveimur
innkeyrsludyrum, auk þess skrifstofur og starfs-
mannaaðstaða um 120 fm. Mjög góð aðkoma og
bílastæði. V. 36,7 m. 6505
VAGNHÖFÐI
Mjög vel staðsett einbýlishús, alls um
320 fm, með samþykktri 61 fm aukaíbúð
og innbyggðum bílskúr. Mjög vel um
gengið hús og fallegur garður. Áhuga-
verð eign. V. 46,0 m. 6377
EINBÝLISHÚS - MEÐ AUKAÍBÚÐ
BYGGÐARENDI - BÚSTAÐAHVERFI
Glæsilegt og vandað lítið fjöl-
býlishús í hinu nýja „Hvarfa“-
hverfi ofan við Elliðavatn í
Kópavogi. Húsið er 3ja hæða
lyftuhús, auk kjallara, með 19
íbúðum og stendur einstaklega
vel gangnvart útsýni. Að innan
skilast íbúðirnar fullbúnar (án
gólfefna). 6460
ÁLFKONUHVARF 49-51
Kíktu á www.borgir.is/serverk.
• Sérsmíðaðar innréttingar
• Vönduð vinnubrögð
• Glæsileg hönnun
• Stórar svalir
• Bílageymsla
• Sérinngangur
• Fyrstur kemur - fyrstur fær
FOSSVOGUR - EINBÝLISHÚS: Höfum kaupanda að einbýlishúsi í
Fossvogi. Húsið má þarfnast lagfæringar. Langur afhendingartími ef
óskað er. Staðgreiðsla í boði.
FOSSVOGUR - RAÐHÚS: Raðhús 180 til 250 fm.
HAFNARFJÖRÐUR - GARÐABÆR: Sérhæð með bílskúr eða íbúð 120
til 160 fm í lyftuhúsi með stæði í bílskýli. Staðgreiðsla fyrir réttu eignina.
GÓÐA SÉRHÆÐ: 120 180 fm auk bílskúrs í Reykjavík.
GLÆSILEGA ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI: Stærð 120 til 160 fm auk bílskúrs
eða bílskýlis.
FOSSVOGUR: Höfum kaupanda að íbúð í góðu fjölbýlishúsi í Fossvogi.
ÍBÚÐIR: 2ja TIL 5 HERBERGJA ÓSKAST Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU.
Höfum fjölda kaupenda á skrá. Almennt er um staðgreiðslu að ræða.
Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði
Sími 520 2600 - Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða http://www.as.is
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali,
Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon,
Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir.
Laufey Lind Sigurðardóttir
Eigendur fasteigna athugið:
Lífleg sala • Skoðum og verðmetum samdægurs
Opið virka daga kl. 9–18
Myndir í gluggum
BOÐAHLEIN - ELDRI BORGARAR Fal-
legt og vel viðhaldið 59,7 fm RAÐHÚS á einni
hæð við Hrafnistu í Hafnarfirði/Garðabæ.
SÉRINNGANGUR. FALLEGT ÚTSÝNI út á
Álftanes og fjörðinn. Verð 14,5 millj. 3197
HÓLMATÚN - ÁLFTANES - AUKAÍ-
BÚÐ NÝLEGT OG FALLEGT 139 fm EINBÝLI
á EINNI HÆÐ ásamt 39 fm bílskúr, samtals
178 fm. Húsið stendur á sjávarlóð á góðum
stað á Álftanesinu. Þrjú svefnherbergi mögu-
leiki á fjórða. Aukaíbúð í bílskúr. Húsið er ekki
fullbúið. Verð 26,9 millj. 3062
SPÓAÁS - GLÆSILEGT SÉRLEGA FAL-
LEGT OG VANDAÐ 166,2 fm EINBÝLI á einni
hæð ásamt 44,0 fm tvöföldum innbyggðum
BÍLSKÚR, samtals 210,2 fm, á góðum stað í
ÁSLANDINU. Vandaðar innréttingar og tæki.
Parket og flísar. Stór timburverönd með heit-
um potti og skjólveggjum. Verð 37,5 millj.
3155
FURUVELLIR 42 - EINBÝLI GLÆSI-
LEGT 180 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ með 55
fm innbyggðum bílskúr á góðum stað á Völl-
unum í Hafnarfirði, samtals 235 fm. Húsið
skilast fullbúið að utan, klætt með Steni og
rúmlega fokhelt að innan, þ.e. búið að ein-
angra og plasta, vélslípuð plata. FALLEG OG
GÓÐ STAÐSETNING VIÐ JAÐAR BYGGÐAR.
Verð 23,9 millj. 3118
MÓABARÐ - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ
Ósamþykkt 78 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í
þríbýli. Endurnýjaðar innréttingar og tæki,
skápar, rafmagnstafla o.fl. FALLEG EIGN Á
GÓÐUM STAÐ. Verð 10 millj. 3137
BIRKIHVAMMUR - MEÐ AUKAÍBÚÐ
- KÓPAVOGI Góð 103 fm 3ja herbergja
íbúð á efri hæð í þríbýli, ásamt 30 fm bílskúr
sem búið er að breyta í íbúð. Fallegt útsýni.
GÓÐ EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verð
18,5 millj. 3063
ÞÚFUBARÐ - ENDAÍBÚÐ FALLEG OG
TALSVERT ENDURNÝJUÐ 109 fm 4ra herb.
ENDAÍBÚÐ á 3. hæð í litlu fjölbýli. Baðher-
bergi allt endurnýjað. Parket á holi, stofu og
borðstofu. GÓÐAR SUÐURSVALIR. Hús við-
gert og málað að utan 2004. Verð 16,5 millj.
3206
BURKNAVELLIR - FRÁBÆR STAÐ-
SETNING GLÆSILEG 111 fm 4ra herbergja
íbúð á jarðhæð í nýju viðhaldslitlu fjölbýli.
SÉRINNGANGUR. Vandaðar innréttingar,
tæki og gólfefni. Góð 30 fm verönd með skjól-
veggjum. FRÁBÆR STAÐSETNING Í JAÐRI
BYGGÐAR. Verð 19,2 millj. 3160
EYRARHOLT - FALLEG og vel skipulögð
99,7 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt 6,8 fm
sérgeymslu, samtals 106,5 fm, í góðu fjölbýli.
SUÐURSVALIR. Baðherbergi endurnýjað.
Parket á öllum gólfum. FALLEG OG VEL
SKIPULÖGÐ EIGN SEM VERT ER AÐ
SKOÐA. 3214
HRAUNBRÚN - SÉRINNGANGUR
Góð 79,5 fm 3ja herbergja EFRI SÉRHÆÐ í
tvíbýlishúsi á RÓLEGUM OG GÓÐUM STAÐ.
SÉRINNGANGUR. Tvö góð herbergi.
Geymsluloft. Verð 12,7 millj. 3204
SELJAVEGUR - REYKJAVÍK Góð 41,5
fm 3ja herbergja RISÍBÚÐ í 8 íbúða húsi.
Íbúðin er stærri að gólffleti, einungis eru
mældir fermetrar þar sem lofthæð fer yfir
1,80. Góð íbúð sem nýtist vel. 2958
AUSTURBERG - REYKJAVÍK Góð 91 fm
3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli.
SÉRINNGANGUR. Góð gólfefni. Verð 13,9
millj. 3170
BREIÐVANGUR - GÓÐ 90 fm 3ja her-
bergja íbúð á 1. hæð í Norðurbænum í Hafn-
arfirði. SUÐURSVALIR. Parket og flísar. Stutt í
skóla, leikskóla og þjónustu. Verð 13,9 millj.
3172
LANGABREKKA - KÓPAVOGI Góð 71
fm 3ja herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ í tvíbýli.
SÉRINNGANGUR. Nýleg innrétting í eldhúsi.
Ræktuð lóð. GÓÐ STAÐSETNING. Verð 11,9
millj. 2890
SUÐURGATA - SÉRINNGANGUR GÓÐ
51 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli.
SÉRINNGANGUR. Búið að endurnýja gler,
hita og rafmagn fyrir nokkrum árum. Eign í
góðu ástandi. 3171
LÆKJARFIT - SÉRINNGANGUR Góð
75 fm 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í góðu
fimmbýli með SÉRINNGANGI. Parket og flísar
á gólfum. Hús í góðu ástandi, klætt að utan.
Verð 11,9 millj. 2205
SELVOGSGATA - ÚTSÝNISSTAÐUR
FALLEGT TALSVERT ENDURNÝJAÐ
122 fm EINBÝLI, kjallari, hæð og ris á
góðum útsýnisstað í MIÐBÆ HAFNAR-
FJARÐAR. Nýlegar innréttingar, allt á
baði og fl. 4 svefnherb. möguleg 5.
Hlýleg og falleg eign á góðum stað. Verð
23,9 millj. 1281
KLAPPARHOLT - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
STÓRGLÆSILEGT 219,7 fm EINBÝLI á 2 hæð-
um á frábærum ÚTSÝNISSTAÐ. Útlit, skipulag
og allar innréttingar voru teiknaðar af Albínu
Thordarson. Útsýni til austurs yfir Hafnarfjarðar-
höfn, yfir Álftanes til fjalla og allan hringinn yfir
Flóann til Snæfellsjökuls. Marmari og gegnheilt
parket á gólfum. Möguleg 5 svefnherb. SÉR-
STÆÐ STAÐSETN. Verð 41,0 millj. 3084
ÞEGAR velja skal sterkt og ending-
argott gólfefni á þvottahús, bíl-
skúra, svalir eða hjólageymsluna í
fjölbýlinu gæti verið sniðugt að
kynna sér epoxy-gólfefni sem Gólf-
verk Malland, Krókhálsi 4, selur.
Malland hefur á annan áratug sér-
hæft sig í sölu gólfefna fyrir at-
vinnurekstur. Starfsmenn fyrirtæk-
isins koma á staðinn og gera
verðtilboð.
Slitsterk gólf
TENGLAR
..............................................
www.malland.is
ÞEGAR búið er að slípa parket eru
ýmsar leiðir færar. Hægt er að
lakka eða olíubera með ólituðu efni,
en vilji menn fá nýjan svip á gólf-
efnið er einnig hægt að nota ýmis
lituð efni til að lýsa dökkt eða
dekkja ljóst parket.
Nokkrir punktar um parket
Beyki og fura gulna með tím-
anum.
Sandur er mesti óvinur park-
etsins. Besta leiðin til að slíta
parketinu er að bera sand inn
á það.
Auðvelt er að viðhalda olíu-
bornu parketi, þurrka má yfir
grunnar rispur með olíu og þá
verða þær ekki eins áberandi.
Erfiðara er að laga djúpar
rispur, en í sumum tilfellum er
hægt er að spartla upp í þær
með þartilgerðum fyllingar-
efnum.
Lakkhúð getur dugað árum
saman en olíu þarf að bera á
gólfið einu sinni til tvisvar á
ári, en það fer eftir hversu
mikið álag er á gólfinu.
Þeir sem vilja ekki glansandi
lakk en nenna ekki að olíu-
bera einu sinni til tvisvar á ári
gætu prófað matt Traffic-
lakk.
Ýmsar aðferðir eru til að fríska upp á
slitið parket.
Frískað upp
á parketið
Gott fyrir
gluggann
TENGLAR
..............................................
www.skermir.net
VAL á gluggatjöldum getur vafist
fyrir mörgum og úrvalið getur ært
óstöðugan.
Eitt þeirra fyrirtækja sem selja
gluggatjöld er fyrirtækið Skermir,
Höfðabakka 9.
Skermir selur hlýleg og falleg
viðarfellitjöld sem veita góða vörn
gegn sólarljósi. Hægt er að fá þau
kósuð. Þau eru auðveld í uppsetn-
ingu og afgreidd eftir máli.