Morgunblaðið - 06.12.2004, Síða 42
42 F MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
mbl.is/fasteignir/fastis
EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS
GRAFARVOGUR - EINBÝLI
Vorum að fá í einkasölu nýlegt og fallegt
einbýli á einni hæð ásamt stórum bílskúr,
vel staðsett við botnlangagötu, innsta hús
í götu, fallegt útsýni. Eldhús með vandaðri
innréttingu úr kirsuberjarviði. Sólstofa í
vestur og norður með hurð út á timburver-
önd í austur. Stofa og borðstofa (borðstof-
an er fjórða herb. á teikningu). Hjónaher-
bergi, 2 barnaherbergi. Baðherbergi með
fallegri mahóní-innréttingu. Gott geymslu-
loft er yfir húsinu. Flísar og parket. Bílskúr
er stór með 4 m breiðri hurð. Hús er með
marmasalla að utan. Lagt fyrir heitum potti
á baklóð. Fallegt útsýni. Stutt í þjónustu,
golf, íþróttir (Egilshöll) og skóla. Verð 32,5
millj.
HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR
STAÐGREIÐSLA Í BOÐI OG/EÐA RÚMUR
AFHENDINGARTÍMI - MIKIL SALA
• 2JA-3JA HERB. Í GARÐABÆ.
• 3JA HERB. MEÐ BÍLSKÚR.
• 2JA-3JA HERB. MIÐSVÆÐIS Í RVÍK.
• 3JA-4RA HERB. ÍB. Í VESTURBÆNUM.
• 2JA-4RA HERB. ÍB. Í HRAUNBÆ EÐA SELÁSI.
• 4RA-6 HERB. ÍB. EÐA HÆÐ Í HÁALEITISHVERFI.
• HÆÐ, RAÐHÚS, EINBÝLI Í VESTURBÆNUM.
• SÉRBÝLI FYRIR VESTAN ELLIÐAÁR (103, 104, 105, 108)
• RAÐH., PARH. EÐA EINBÝLI Í GARÐABÆ EÐA
KÓPAVOGI.
PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTA
LÁTTU LÖGGILTAN FASTEIGNASALA
SJÁ UM ÞÍN MÁL
HÆÐIR
NÝBÝLAVEGUR - LAUS
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega ný-
lega uppgerða 4ra herb. efri sérhæð með
fallegu útsýni. Hjónaherbergi með fataher-
bergi inn af, hurð út á um 40 fm svalir í
suður. Góð stofa og borstofa með hurð út
á svalir í norður sem eru meðfram allri
íbúðinni. Eldhús opið inn í borðstofu.
Glæsilegt endurnýjað baðherbergi með
hornbaðkari, nýl. parket á stofum og eld-
húsi. Verð 16,9 millj.
BREKKULAND - MOS. Vorum að
fá í sölu efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Skjól-
góður gróinn garður umhverfis húsið með
góðum sólpalli. Fjögur svefnherbergi. Sér-
inng. Þakið er nýlega endurnýjað, nýlegar
hitalagnir í íbúðinni.
Opið
mán.- fim. kl. 9-18,
fös. kl. 9-17.
LANDSBYGGÐIN
PARHÚS - GÓÐ KAUP Erum með í
sölu 120 fm parhús ásamt 24 fm bílskúr
við miðbæ Keflavíkur. Mikið endurn. m.a.
eldhúsið og flest allar lagnir. Verðtilboð.
Allar nánari uppl. á skrifstofu.
2JA HERBERGJA
LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu
fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja
íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Lauga-
veginum. Íb. snýr að mestu frá Laugav.
Parket á gólfum. Bílastæði. Verð 9,4 millj.
3JA HERBERGJA
SÆVIÐARSUND
Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb.
íb. á 1. hæð í fimmbýli. Hjónaherbergi
með skápum. Barnaherbergi með skáp-
um. Baðherbergi með baðkari. Eldhús
með borðkrók. Stofa með svalir í suður.
Parket. Sérgeymsla og sam. þvottahús.
Hús var tekið í gegn að utan og málað
2003. Breiðband. Góður garður. Mjög góð
staðsetning.
4RA-6 HERBERGJA
EIÐISTORG - SELTJARNAR-
NESI - LAUS
Vorum að fá í sölu fallega 5-6 herb. 152
fm útsýnisíbúð á tveimur hæðum („pent-
house“) í góðu lyftuhúsi. Stofa með sól-
skála í suðaustur í framhaldi af sólskálan-
um eru svalir. Góður stigi á efri hæð.
Hjónaherbergi, svalir í vestur og glæsilegt
útsýni. 3 góð herbergi. Tvö baðherbergi.
Góð geymsla. Verið er að yfirfara þak
hússins og mála, greiðist af seljanda. Stutt
í alla þjónustu s.s. verslun, heilsugæslu og
sund. LAUS STRAX.
FLÓKAGATA
Vorum að fá í einkasölu 272 fm parhús á
þessum vinsæla stað sem er kj. og 2 hæðir
ásamt 38 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í
stofu, borðstofu, sólstofu, 4 svefn.. herb.,
eldhús, baðherb., gestasnyrtingu, geymsla í
kjallara sem mætti nýta sem litla íbúð eða
viðbherb. Fallega gróinn garður með verönd
í suður. Teikningar og nánari uppl. á skrif-
stofu.
ATVINNUHÚSNÆÐI
AUÐBREKKA Vorum að fá ca 466 fm
iðnaðarsal með góðri lofthæð og tveimur
góðum innkeyrsluhurðum á góðum stað í
Kópavogi. Gott verð 23,8 millj. Ýmsir mögul.
Uppl. á skrifst.
EIRHÖFÐI Vorum að fá í sölu 1.150 fm
atvinnuhúsnæði á 3 hæðum, mjög vel stað-
sett á góðri lóð. Húsið býður upp á marga
möguleika; sali með innkeyrsludyrum, skrif-
stofur og óinnréttað rými. Glæsilegt útsýni.
Mjög góð aðkoma og fjöldi bílastæða. Nán-
ari uppl. veitir Haukur Geir.
VATNAGARÐAR - LEIGA Til leigu á
þessum góða stað 352 fm húsnæði, 175 á
jarðhæð með innkeyrsludyrum, 175 fm á 1.
hæð. Laust fljótlega. Uppl. á skrifst.
MIÐSVÆÐIS Til leigu um 200 fm skrif-
stofuhæð í góðu steinhúsi miðsvæðis í
Reykjavík. Laust strax. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
INGÓLFSSTRÆTI Vorum að fá í sölu
eða til leigu í hjarta bæjarins um 325 fm hús-
næði sem er að mestu á jarðhæð. Þetta er
áhugaverð eign. Nánari uppl. veitir Haukur
Geir.
TIL LEIGU Um 275 fm skrifstofuhúsnæði
á 3. hæð við Skúlatún. LAUST STRAX.
SKÚLATÚN - SALA Til sölu 3 skrif-
stofuhæðir í sama húsi, 151 fm, 275 fm og
275 fm eða samtals um 700 fm. Tvær hæð-
anna eru í leigu. Nánari uppl. gefur Haukur
Geir.
VANTAR ATVINNUHÚSNÆÐI Er-
um með kaupanda að 100-350 fm húsnæði
á höfuðborgarsvæðinu. Góðar innkeyrsludyr,
lofthæð og bílaplan skilyrði. Uppl. á skrifst.
SUMARBÚSTAÐIR
GRÍMSNES - NÝTT Vorum að fá í sölu
nýjan og glæsilegan sumarbústað á stóru og
fallegu eignarlandi rétt norðan við Kerið.
Sumarb., sem er um 60 fm bjálkahús ásamt
30 fm risi, er fullbúinn og til afhend. strax.
LÓÐ Í KJÓS Góð sumarhúsalóð við
Sandá í Kjós hjá Meðalfellsvatni. Allt tilbúið
fyrir sumarhúsið þitt. Innkeyrsla, 2.200 l rot-
þró, ný girt, slétt tún. Uppl. á skrifstofu.
GRÍMSNES - NÝTT Vorum að fá í sölu
nýjan um 70 fm sumarbústað ásamt 12 fm
gestahúsi. Stór stofa, 3 svefnherb., eldhús
og bað. Góð verönd. Ath. tilbúið til innrétt-
inga eða fullbúinn. Nánari uppl. á skrifstofu.
FÍ.
Reykjavík – Fasteignasölurnar
Húsið og Smárinn eru með í sölu
endaraðhús á einni hæð við Maríu-
baug 93.
Húsið, sem er byggt árið 2002, er
147,2 fm raðhús, og þar af er 28,7 fm
bílskúr.
Hrafnhildur Helgadóttir hjá Hús-
inu segir að um sé að ræða glæsilegt
endaraðhús á frábærum útsýnisstað
í Grafarholtinu.
Komið er inn í flísalagt anddyri
með skápum sem ná upp í loft. Inn-
angengt er í þvottahús úr anddyri og
inn í eldhús. Flísar eru á gólfi, skápar
og hillur á vegg og gott geymsluloft.
Flísalagt eldhúsið er með glæsilegri
innréttingu, góðum tækjum, tengi
fyrir uppþvottavél og góðum borð-
króki þar sem útgengt er á afgirta
timburverönd. Rúmgóð borðstofan
og stofan eru með parketi á gólfi og
viðarklæddum loftum með halógen-
lýsingu. Þaðan er einnig útgengt á
veröndina. Glæsilegt baðherbergið
er bæði með baðkari og sturtu og
hita í gólfi. Það er flísalagt í hólf og
gólf með fallegri innréttingu. Svefn-
herbergið er með góðum skápum og
parketi og einnig barnaherbergin
tvö. Þá eru einnig skápar á svefn-
herbergisgangi.
Allar innréttingar eru sérsmíðað-
ar úr kirsuberjaviði. Parketið er
gegnheilt, olíuborið eikarparket. Bíl-
skúrinn er með heitu og köldu vatni,
sjálfvirkum dyraopnara, hillum á
vegg og góðu geymslulofti.
Hrafnhildur segir að þetta sé mjög
vandað hús sem vert sé að skoða.
Maríubaugur 93 er 147,2 fm, en þar af er bílskúrinn 28,7 fm. Húsið er byggt árið 2002 og segir Hrafnhildur Helgadóttir
hjá Húsinu að þetta sé glæsilegt endaraðhús á útsýnisstað í Grafarholtinu.
Loftin eru tekin upp með innfelldri lýsingu.Maríubaugur 33
FASTEIGNIR
ÞETTA HELST…
Rúmur þriðjungur íbúðalána
til landsbyggðar
UM 64% af heildarfjárhæð hinna
nýju íbúðalána viðskiptabankanna
hafa verið veitt lántakendum á höf-
uðborgarsvæðinu, samkvæmt upp-
lýsingum frá Samtökum banka og
verðbréfafyrirtækja, SBV. Lántakend-
ur á landsbyggðinni hafa fengið um
36% af heildarfjárhæðinni.
Segir í tilkynningu frá SBV að skipt-
ingin á hinum nýju íbúðalánum sé í
góðu samræmi við fólksfjöldaskipt-
ingu milli höfuðborgarsvæðisins og
landsbyggðarinnar.
Fram kemur að ástæðan fyrir því
að SBV réðst í að gera þessa úttekt
sé umfjöllun um það hvort bankar
hér á landi hafi fyrst og fremst verið
að lána til höfuðborgarsvæðisins.
Samkvæmt upplýsingum sem Ís-
landsbanki, KB banki og Landsbank-
inn hafa veitt SBV námu hin nýju
íbúðalán þessara þriggja banka á
tímabilinu frá 23.08. til 26.11. 2004
samtals 60 milljörðum króna.
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteins
Frá Egilsstöðum.
Smáralind • sími 553 6622 • www.hjortur.is