Morgunblaðið - 06.12.2004, Page 43

Morgunblaðið - 06.12.2004, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2004 F 43 Opið mán.-fim. kl. 9-12 og 13-18, fös. kl. 9-12 og 13-17 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Sölumenn FM aðstoða. Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fmeignir.is og mbl.is VANTAR - VANTAR Vegna mikillar sölu að undanförnu í öll- um hverfum á höfuðborgarsvæðinu bráðvantar allar gerðir eigna á söluskrá Til sölu á góðum stað í Hveragerði byggingarlóðir (á lóðunum eru nú gróðurhús sem gert er ráð fyrir að verði rifin). Heildarstærð lóðanna er um 6.700 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM, sími 550 3000. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 101167 HVERAGERÐI - BYGGINGARLÓÐIR Sími 550 3000 fmeignir@fmeignir.is 135 BÚJARÐIR/- LANDSPILDUR 75 SUMARHÚS Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða, m.a. hlunnindajarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum einnig með á sölu- skrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Fáið senda söluskrá í pósti eða nálgist eintak á skrifstofu. Einnig er oft til á sölu hjá okkur sauðfjár- og mjólkurframleiðsluréttur. Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sem er alhliða fasteignasala og selur fasteignir jafnt á lands- byggðinni sem á höfuðborgarsvæðinu. Sölumenn FM að- stoða. Minnum einnig á fmeignir.is og mbl.is. Fasteignamiðstöðin stofnsett 1958 Þjónustusími sölumanna húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun 893 4191 Erum með í einkasölu 95 fm þriggja herb. íbúð í tvíbýli neðanvert við Laugarásveginn. Sérinngangur. Þvottahús í íbúð. Mjög vel staðsett eign sem vert er að skoða. Nánari uppl. á skrifstofu. 21151 LAUGARÁSVEGUR Til sölu 86 fm íbúðarhús á einni hæð. Byggt 1994. Húsið stendur á rúm- góðri eignarlóð. Ágætt útsýni yfir Meðalfellsvatn. Áhugaverð eign sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM, sími 550 3000. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 11352 HEILSÁRSHÚS Í KJÓS Til sölu jörðin Skriðuland (áður Engihlíðarhreppi) nú Blönduósi í Austur- Húnavatnssýslu. Jörðin liggur að þjóðvegi númer 1, u.þ.b. 13 km frá Blönduósi í átt til Akureyrar. Á jörðinni hefur verið búið með svín og loð- dýr. Töluverðar byggingar eru á jörðinni. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. Sími 550 3000. Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is. 101159 SKRIÐULAND Um er að ræða stórt iðnaðarhúsnæði, samtals 2,918 fm. Var áður vélsmiðj- an Gils. Stórir vinnslusalir. Skrifstofur ásamt aðstöðu fyrir starfsfólk. Fimmt- án tonna hlaupaköttur er í húsinu. Stórar innkeyrsludyr. Góð aðkoma að húsinu. Húsnæði sem gefur ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar gefa sölumenn á skrifstofu FM í síma 550 3000. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 9481 BAKKABRAUT STÓRT IÐNAÐARHÚSNÆÐI Um er að ræða efri hæð í vel stað- settu húsi við Síðumúla. Hæðin er í dag stúkuð niður í nokkur skrifstofu- rými. Stærsti hluti hæðarinnar er afar glæsilega innréttað skrifstofurými sem er móttaka, fundarherbergi, skrif- stofur og kaffihorn. Mögulegur bygg- ingaréttur að hæð ofan á húsið til- heyrir þessari hæð. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu. 9603 SÍÐUMÚLI Til sölu fimm hesta eining í Reykjavík. Áhugavert fyrir þá sem vilja eignast sér innréttaða einingu á þessum vin- sæla stað. Öll aðstaða góð m.a. kaffi- stofa og snyrting. Húsið er hitað upp með vatni frá hitaveitu. Verð 4,8 m. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM, sími 550 3000. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 12201 FAXABÓL - HESTHÚS Erum með í einkasölu áhugaverða 78 fm íbúð á 5. hæð í nýlegu glæsilegu lyftuhúsi við Lækjargötu í Reykjavík. Mjög góð sameign. Stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er laus strax. Frá- bær staðsetning. Verð 17,5 m. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM, sími 550 3000. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 1829 LÆKJARGATA - BÍLSKÝLI HÚSGAGNAHEIMILIÐ í Grafar- vogi selur barna- og unglingahús- gögn frá Flexa, stærsta framleið- anda á því sviði í Evrópu. Margir möguleikar í boði og ýmislegt má finna sem gerir barnaherbergið að ævintýraheimi. Einnig selur fyrirtækið vörur frá Decofun, sem er stærsti framleið- andi Walt Disney-skreytinga í barnaherbergi. Barnaherbergi innréttað af danska fyrirtækinu Flexa. TENGLAR .............................................. www.husgogn.is Ævintýraleg barnaherbergi Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með und- irritun sinni. Allar breytingar á sölu- samningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþókn- un er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþókn- unar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einka- sala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en ein- um. Söluþóknun greiðist þeim fast- eignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé aug- lýst, þ. e. á venjulegan hátt í ein- dálki eða með sérauglýsingu. Aug- lýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einka- sölusamningi er breytt í almennan sölusamning þarf einnig að gera það með skriflegum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteignasali veitt aðstoð við útveg- un þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasalans við útvegun skjal- anna. Í þessum tilgangi þarf eftirfar- andi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvitt- anir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríkisins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs- ingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstandandi framkvæmdir. Formað- ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.