24 stundir - 14.12.2007, Blaðsíða 20

24 stundir - 14.12.2007, Blaðsíða 20
Markaður í Mogadishu, höf- uðborg Sómalíu, varð fyrir sprengjuárás og skotbardagar geisuðu víða stuttu eftir að stjórnvöld vöruðu við yfirvofandi árás herskárra múslíma. Ár er síðan stjórnarherinn, sem nýtur aðstoðar grannríkisins Eþí- ópíu, velti ríkisstjórn Íslamista úr sessi í Sómalíu. Síðan þá hafa skærur reglulega geisað og ástand mannúðarmála versnað. „Um 80% Sómalíu eru ekki örugg og ekki undir stjórn yfirvalda,“ sagði Qasim Ibrahim Nur, örygg- isráðunautur stjórnvalda. „Ísl- amistar ætla að blása til stór- sóknar gegn stjórnvöldum og hersveitum sem eru hliðhollar stjórnvöldum.“ Nur sagði stjórn- arherinn ekki megna að hindra áhlaup Íslamista og biðlaði til al- þjóðasamfélagsins að rétta Sóm- alíu hjálparhönd. Á sama tíma neyðast hundruð þúsunda manna til að dveljast í flóttamannabúðum, en stjórn- völd fást ekki til að leyfa inn- flutning á hjálpargögnum sem skip lóna með úti fyrir ströndum landsins. andresingi@24stundir.is Mannúðar- kreppa í Sómalíu NordicPhotos/AFP Eyðilegging Sómölsk kona gengur framhjá byggingum sem skemmdust í skærum í Mogadishu í gær. Hópum uppreisnarmanna lenti saman við her stjórnvalda, sem nýtur stuðnings stjórnvalda í Eþíópíu, svo tugir lágu sárir eftir. Styðja Tímosjenkó Þrátt fyrir kulda og snjókomu söfnuðust stuðningsmenn Júlíu Tímosjenkó saman fyrir framan þinghús Úkraínu í Kænugarði til að mótmæla því að henni var hafnað í embætti forsætisráðherra. Byssur bannaðar Bæjarstarfsmaður setur upp skilti við rauða hverfið í Hamborg. Endurteknir ofbeldisglæpir hafa neytt yfirvöld til að herða á reglum um vopnaburð. Jólagjöfin í ár Efnafólk í Cheshire á Englandi keppist þessa dagana um að kaupa alpaka, sem eru dýr af lamaætt. Þessi gæludýr, sem nýlega komust í tísku, seljast á ríflega 600.000 krónur. Þau eru einnig eftirsótt vegna ullarinnar, sem notuð er í lúxusflíkur. 20 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 24stundir ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Íslamistar ætla að blása til stórsóknar gegn stjórnvöldum og hersveitum sem eru hliðhollar stjórnvöldum. Qasim Ibrahim Nur, öryggisráðunautur sómalskra stjórnvalda. eymundsson.is Mikið úrval af erlendum bókum Journeys of a Lifetime 2.995 kr. Simple Genius 1.295 kr. The Killing Ground 1.995 kr. The Essential Visual History of the World 1.495 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.