24 stundir - 28.12.2007, Blaðsíða 22

24 stundir - 28.12.2007, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 24stundir Ríkisstjórnir Afganistans og Pak- istans hafa heitið nánari sam- vinnu í baráttunni gegn hryðju- verkum. Í opinberri heimsókn Hamid Karzai, forseta Afganist- ans, til Pervez Musharraf, forseta Pakistans, einsettu leiðtogarnir sér að berjast gegn hersveitum al- Qaeda og talíbana, sem búið hafa sér skjól á landamærum ríkjanna. Afgönsk stjórnvöld hafa gagnrýnt Pakistana fyrir að uppræta ekki þjálfunarbúðir hryðjuverka- manna. Fullyrti Musharraf að að- gerðir talíbana í Afganistan sem ættu upptök sín í Pakistan hefðu undanfarið dregist saman um nærri helming. Fundurinn á sér stað á sama tíma og afgönsk stjórnvöld vísa tveim- ur starfsmönnum alþjóðastofn- ana úr landi. Saka þau starfs- menn SÞ og ESB um að hafa fundað með fulltrúum talíbana í suðurhéröðum Afganistan. Fulltrúar SÞ og ESB staðhæfa að málið byggi á misskilningi og ótt- ast að brottvikningin muni koma niður á uppbyggingarstarfi sínu. andresingi@24stundir.is Snúa bökum saman gegn talíbönum NordicPhotos/AFPIslamabad Pervez Musharraf, forseti Pakistans, tekur á móti Hamid Karzai, forseta Afganistans. Myndarbruni Indverjar brenna mynd af formanni ritskoðunarnefndar til að mótmæla því að útgáfa teiknimyndar um Hanuman, apaguð Hindúa, hafi verið leyfð. Kosningar Starfsmaður indverska kommúnistaflokksins prentar auglýsingaborða í aðdraganda kosninga í Tripura-héraðinu. ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Það er skylda okkar – forystu beggja ríkja, ríkisstjórn- anna – að leita leiða til að stuðla að friði og stöðugleika á heimili beggja, hjá fjölskyldu beggja, í báðum löndum. Hamid Karzai, forseti Afganistans ð Kynningarfundir verða: fimmtudaginn 3. janúar kl. 20.00, Ármúla 11, 3. hæð þriðjudaginn 7. janúar kl. 20.00, Ármúla 11, 3. hæð Næstu námskeið hefjast föstudaginn 11. janúar og þriðjudaginn 15. janúar Kolbeinn Sigþórsson ................................................................ ................................................................ Námskeiðið var mjög skemmtilegt, öðruvísi en ég hélt að það yrði. Það sem ég fékk aðallega út úr þessu námskeiði var aukið sjálfstraust og ég hef núna trú á sjálfum mér, ég er orðin lífsglaðari og kann að meta miklu meira það sem ég hef. Þetta mun nýtast mér um alla framtíð. Æskilegt að foreldrar mæti á kynningarfundinn með unglingum sem fara á námskeið 14 - 17 ára Hafðu samband við skrifstofu Dale Carnegieí síma 555 7080 og fáðu nánari upplýsingar um Næstu kynslóð 14 -17 ára og 18-22 ára www.naestakynslod.is Vilt þú... ...vera einbeittari í námi? ...geta staðið þig vel í vinnu? ...vera jákvæðari? ...eiga auðveldara með að eignast vini? ...vera sáttari við sjálfan þig DALE CARNEGIE FYRIR UNGLINGA Kíktu á naestakynslod.is og sjáðu hvað aðrir þátttakendur höfðu að segja um þjálfunina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.