24 stundir - 28.12.2007, Blaðsíða 32

24 stundir - 28.12.2007, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 24stundir Eftir Hildu H. Cortez hilda@24stundir.is Starfsmenn hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar sjá um að halda borginni hreinni en framkvæmdasvið ber ábyrgð á gerð, rekstri og viðhaldi gatna, stíga og opinna svæða í borginni. Guðni Hannesson, yfirverkstjóri hjá þjónustumiðstöðinni að Stór- höfða, segir alltaf nóg að gera en telur borgina sjaldan jafn und- irlagða rusli og eftir gleði gaml- ársnætur, enda mikið sprengt á gamlárskvöld og borgin full af alls kyns rusli. Skólavörðuholtið undirlagt „Við förum alveg sérferð á ný- ársdagsmorgun. Skólavörðuholtið er yfirfullt af flugeldum og slíku þannig að menn eru rifnir upp snemma á nýársmorgun til þess að hreinsa göturnar. Það ber þá mest á þessu flugeldarusli og getur tekið dágóðan tíma að hreinsa upp eftir landann. En þetta kemur smátt og smátt. Nýársdagur er ekki erfiðasti tími ársins. Þetta er farið að dreif- ast yfir veturinn hjá okkur. Það er í raun enginn tími verstur en það er misjafnt hvaða verkefnum þarf að sinna á hverjum tíma, en það þarf alltaf að halda borginni hreinni.“ Guðni segir sópunina vera í lág- marki á þessum tíma inni í hverf- um borgarinnar. „Það er aðallega miðborgin sem við höldum hreinni en hún er hreinsuð á hverjum morgni, hún verður líka að vera hrein og fín fyrir hátíð- arnar. Vetrartíminn fer meira í að salta og ryðja götur heldur en á sumrin, þá er meiri þörf á götusópun. Fleira fólk safnast þá saman í bæn- um og því fylgir meira rusl.“ Að sögn Guðna kemur það fyrir að menn lendi í vandræðum með drukkið fólk sem er í bænum fram undir morgun á sumarnóttum um helgar. „Þá förum við bara eins og kettir í kringum heitan graut og byrjum að hreinsa þá staði þar sem minnst umferð er. Færum okkur svo að miðjunni þegar flest- ir eru farnir heim.“ Ganga illa um „Það er afskaplega mikið af flöskurusli þegar mannfjöldi hefur komið saman í bænum. Fólk geng- ur afar illa um. Ég er nýkominn frá Heidelberg þar sem ég tók eftir því að göngugatan í miðbænum var tandurhrein daginn eftir mik- inn mannsöfnuð, þrátt fyrir að hún hefði verið smekkfull af fólki allan daginn eins og hérna á Menningarnótt. Þjóðverjinn er svo agaður, eitthvað annað en Íslend- ingarnir en það er meira líkt með okkur og Dönunum,“ segir Guðni og hlær. 24 stundir/Sverrir Reynt að halda götum borgarinnar hreinum allan ársins hring Skólavörðuholtið fullt af flugeldarusli ➤ Framkvæmdasvið Reykjavík-urborgar ber ábyrgð á bygg- ingu, rekstri og viðhaldi mannvirkja í eigu borg- arinnar. ➤ Þjónustumiðstöðin sinnirákveðnum verkefnum fyrir alla borgina, svo sem upp- setningu og viðhaldi umferð- ar- og gangbrautaljósa og vetrarþjónustu. VIÐHALD BORGARINNARStarfsmenn framkvæmd- sviðs Reykjavíkurborgar hafa í nógu að snúast all- an ársins hring en þeir sjá um að halda borginni hreinni. Guðni Hann- esson yfirverkstjóri segir Íslendinga ekki ganga nægilega vel um. Nýársdagur Borgin er yf- irfull af flugeldarusli að morgni nýársdags. Aukning á stærð vökvabors eykur afkastagetu um allt að 15% ef miðað er við stærð nýs vökvabors frá Caterpillar. Ham- arinn H180D vegur tæp fjögur tonn og er hannaður fyrir Cat 345C og 365C skurðgröfur. Hamarinn er fleiri kostum bú- inn. Sjálfvirkt slökkvikerfi gerir það að verkum að pressan slekk- ur sjálfkrafa á sér þegar hún nemur ekkert yfirborð til þess að vinna á. Upphengikerfið dregur úr höggþunga sem leiðir af pressunni um vélarhúsið við notkun en það gerir það að verkum að mun þægilegra er að stjórna vélinni og eykur líftíma gröfunnar ásamt því sem hávaði er minni. Stærri vökvabor eykur afköst Afkastageta eykst um 15% Framkvæmdir Stærð vökvabors hefur áhrif á afkastagetu hans. Ert þú leið(ur) á að skipta um perur? DÍÓÐULJÓSIN FRÁ OKKUR ERU: Ljósin frá okkue geta lýst leið þína lengi lengi ... Klettagarðar 11, 104 Reykjavík TRUCK - LITE Ljósasamlokurnar frá okkur eru: ÓBRJÓTANDI HÖGGÞOLNAR ENDAST OG ENDAST ORKUSPARANDI ÓBRJÓTANDI 10.000 KLST. ÁBYRGÐ PASSA FYRIR ALLAR GERÐIR VÖRU- OG FLUTNINGABÍLA Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Datek óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. h Smiðjuvegur 50 (rauð gata), 200 Kópavogur, s 520 3100 Japan/U.S.A. STÝRISENDAR, SPINDILKÚLUR OG FÓÐRINGAR í jeppa í miklu úrvali Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 UPPLÝSINGAR OG INNRITUN Í SÍMA 894 2737 www.ovs.is Staðsetning Mjódd VINNUVÉLANÁMSKEIÐ NÁMSKEIÐ HEFST 11 JAN. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.