24 stundir - 26.01.2008, Blaðsíða 31
24stundir LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 31
Helstu verkefni:
• Uppsetningar og viðhald á tölvu- og upplýsingakerfum
• Þjónusta við notendur
Hæfniskröfur:
• Góð þekking á Windows stýrikerfum
• Þekking á Axapta eða sambærilegum kerfum er kostur, en ekki
nauðsyn.
• Forritunarkunnátta er kostur en ekki nauðsyn
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Hæfileiki til að vinna sjálfstætt
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Tölvudeild 66°Norður
Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2008. Nánari
upplýsingar um starfið veitir Árni Egilsson, í síma 535 6600
eða arni@66north.is
Umsókn ásamt ferlilskrá sendist á starf@66north.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
umsóknum svarað.
Vegna aukinna umsvifa leitar
66°Norður að öflugum einstaklingi
í tölvudeild fyrirtækisins.
Klæddu þig vel
www.66north.is
Stutt lýsing á starfi
• Móttaka og þjónusta við ytri og innri
viðskiptavini
• Sala á vara- og aukahlutum
• Pantanir og innkaup varahluta
• Vettvangssala
Hæfniskröfur
• Einstaklingur með áhuga á bifreiðum, vélum og
öllu þeim tengdum
• Reynsla af sambærilegum störfum æskileg,
• Geta haft yfirsýn með varahlutalager og annast
innkaup
• Söluhæfileikar
• Gilt bílpróf
• Almenn tölvuþekking
• Geta bjargað sér með tæknibækur og önnur
gögn á ensku
Nánari upplýsingar
Vinnutími er frá 8:00 -17:00 mánudaga
til föstudaga.
Sæktu um starfið með því að senda
allar nauðsynlegar upplýsingar um þig á
margret@brimborg.is
Frekari upplýsingar um starfið veitir starfsmannasvið
í síma 515-7088.
Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2008.
Þjónustufulltrúi og
söluráðgjafi hjá Vélalandi
Við leitum að þjónustufulltrúa og söluráðgjafa í söludeild varahluta hjá Vélalandi
Hjá Vélalandi er veitt fjölþætt þjónusta í öllu sem
viðkemur vélum og tengdum þáttum. Boðið er uppá
alhliða bílaviðgerðir, vélavinnu og upptekningar á vélum.
Vélaland selur einnig varahluti í fjölmargar gerðir bíla og
véla. Vélaland er staðsett að Vagnhöfða 21 og er þar
mjög fullkomið verkstæði til viðgerða og stillinga á
olíuverkum og túrbínum. Við slípum sveifarása og borum
blokkir. Vélaland leitar að einstaklingi sem hefur metnað
til að láta hæfileika sína njóta sín í góðum hópi frábærra
fagmanna sem starfa undir fána Vélalands.
Umsóknarfrestur
er til 5. feb. n.k.
SÓLARGLUGGATJÖLD ÓSKA EFTIR
STARFSMANNI/MÖNNUM
TIL UPPSETNINGAR GLUGGATJALDA
Helstu verksvið:
Uppsetning gluggatjalda á heimilum, fyrirtækjum
og stofnunum.
Ráðgjöf til viðskiptavina og máltökur.
Hæfniskröfur:
Verklagni, útsjónarsemi og smekkvísi.
Vandvirkni og snyrtimennska.
Heiðarleiki, stundvísi og helgun að starfi.
Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan einstakling
Umsóknir eða beiðni um frekari upplýsingar
óskast sendar á kolbeinn@dimar.is
Umsóknarfrestur er til 31. janúar n.k.
UPPSETNINGAR GLUGGATJALDA
Starfsmaður íþróttamiðstöðvar
Um er að ræða starf í íþróttamiðstöð Álftaness. Unnið er
á tvískiptum vöktum og annan hvern laugardag. Starfið
felst í þrifum, afgreiðslu og gæslu á börnum í búnings-
klefum íþróttamiðstöðvar, ásamt öðrum þeim störfum sem
forstöðumaður kann að fela viðkomandi.
Leitað er að kvenkyns starfsmanni vegna gæslu í
kvennaklefa.
Starfið innifelur samskipti við unga sem aldna og er
gefandi fyrir félagslega sinnað fólk.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta.
Nánari upplýsingar er að fá hjá Stefáni Arinbjarnarsyni
íþrótta- og tómstundafulltrúa í síma: 565 2511 eða 821 5005.
Einnig er tekið við fyrirspurnum á netfang:
stefan@alftanes.is
Hlutastörf
HRAFNISTA