24 stundir


24 stundir - 26.01.2008, Qupperneq 64

24 stundir - 26.01.2008, Qupperneq 64
24stundir Handboltakempan Siggi Sveins leggur til að ís- lenska sauðkindin verði lukkudýr Íslands í hand- bolta. Þá hefur verið stungið upp á að Pétur Jóhann Sigfússon taki hlutverkið að sér, en hann segist hafa hags- muni strákanna okkar í landsliðinu í huga þegar hann afþakki það. Vantar lukkutröll «56 Hljómsveitin víðfræga The Killers sótti nokkrum sinnum um að fá að spila á Iceland Airwaves-hátíðinni fyrir nokkrum árum áður en frægðin bankaði á dyrnar. Killers vildu koma «62 Bogi Jónsson og Narumon, eiginkona hans, reka heimaveitingastaðinn Gullna hliðið á Álftanesi. Um 6 mánaða bið er eftir borði um helgar, en hjónin taka aðeins á móti einum hópi í einu. Mikil bið eftir borði «62  Glanstímaritin Ísafold og Nýtt Líf hafa sameinast undir nafninu Nýtt Líf. Ritstjórar eru tvær ungar konur, þær Ásta Andrésdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri á Nýju Lífi, og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, sem var áður að- stoðarritstjóri á Ísafold. Spurði þær hvernig annasamir dagar væru hjá ritstjórum. „Dagarnir byrja snemma og enda seint en það er ofsalega skemmtilegt því við erum í stöðugum samskiptum við áhugavert fólk sem getur skrifað og er að gera góða hluti.“ Nýtt NÝTT LÍF  Með nýju ritstjórunum fagnaði föngulegur hópur á veit- ingastaðnum B5, Bankastræti 5. DJ Margeir þeytti skífum, Ásta, Ási og Andrea Brabin hjá Es- kimo mættu galvösk, Þórarinn Þórarinsson, Valur Grettisson, Reynir Traustason, Kolbrún Bergþórsdóttir, Hallgrímur Helgason, Guðmundur Stein- grímsson ásamt konu sinni, Alexíu, voru líka í stuði. Þar mátti einnig sjá Söru í Nakta ap- anum og óteljandi ómót- stæðilegar fyrirsætur frá Ford, Elfar Aðalsteinsson, Brynju Björk Garðarsdóttur og sæta kærastann hennar, Guðjón Jónsson. Spákonan Sigríður Klingenberg var að vanda hrók- ur alls fagnaðar. Fjör á B5  Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, dóttir Eddu Björgvins leikkonu, og Bjarni Ákason, stofnandi Humac, söluaðila Appel á Norð- urlöndum, sem Baugur keypti ný- verið, eignuðust yndislegan dreng í gær á bóndadaginn. Móð- ur og barni heilsast vel. Ef marka má fæðingardaginn sem dreng- urinn velur til að koma í heiminn þá er hann eflaust einn af þeim fjölmörgu sem vilja láta dekra við sig á dögum sem þessum. Fæddur sonur Umsjón: Ellý Ármanns elly@svidsljos.is Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is HEFUR ÞÚ KOMIÐ Í STÆRSTU LEIKFANGAVERSLUN LANDSINS? VIÐ BRÚNA HJÁ IKEA BÆKLINGURINN KOMINN ÚT! Allir viðskipta-vinir Just4Kids fá íspinna að lokinni verslun Pylsa & pepsí 200 kr. Lúxus kaffi & kleinuhringur 150 kr. ANDLITS- MÁLNING UM HELGINA NÚ STYTTIST ÓÐUM Í ÖSKUDAGINN OG VIÐ SLÁUM UPP VEISLU ALLA HELGINA. Fjör í frumskógarkaffimilli 14-18! JUST4KIDS - MIÐHRAUNI 2 - GARÐABÆ - SÍMI 544 4424 · OPIÐ ALLA DAGA MILLI 11-19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.