24 stundir - 26.01.2008, Side 64

24 stundir - 26.01.2008, Side 64
24stundir Handboltakempan Siggi Sveins leggur til að ís- lenska sauðkindin verði lukkudýr Íslands í hand- bolta. Þá hefur verið stungið upp á að Pétur Jóhann Sigfússon taki hlutverkið að sér, en hann segist hafa hags- muni strákanna okkar í landsliðinu í huga þegar hann afþakki það. Vantar lukkutröll «56 Hljómsveitin víðfræga The Killers sótti nokkrum sinnum um að fá að spila á Iceland Airwaves-hátíðinni fyrir nokkrum árum áður en frægðin bankaði á dyrnar. Killers vildu koma «62 Bogi Jónsson og Narumon, eiginkona hans, reka heimaveitingastaðinn Gullna hliðið á Álftanesi. Um 6 mánaða bið er eftir borði um helgar, en hjónin taka aðeins á móti einum hópi í einu. Mikil bið eftir borði «62  Glanstímaritin Ísafold og Nýtt Líf hafa sameinast undir nafninu Nýtt Líf. Ritstjórar eru tvær ungar konur, þær Ásta Andrésdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri á Nýju Lífi, og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, sem var áður að- stoðarritstjóri á Ísafold. Spurði þær hvernig annasamir dagar væru hjá ritstjórum. „Dagarnir byrja snemma og enda seint en það er ofsalega skemmtilegt því við erum í stöðugum samskiptum við áhugavert fólk sem getur skrifað og er að gera góða hluti.“ Nýtt NÝTT LÍF  Með nýju ritstjórunum fagnaði föngulegur hópur á veit- ingastaðnum B5, Bankastræti 5. DJ Margeir þeytti skífum, Ásta, Ási og Andrea Brabin hjá Es- kimo mættu galvösk, Þórarinn Þórarinsson, Valur Grettisson, Reynir Traustason, Kolbrún Bergþórsdóttir, Hallgrímur Helgason, Guðmundur Stein- grímsson ásamt konu sinni, Alexíu, voru líka í stuði. Þar mátti einnig sjá Söru í Nakta ap- anum og óteljandi ómót- stæðilegar fyrirsætur frá Ford, Elfar Aðalsteinsson, Brynju Björk Garðarsdóttur og sæta kærastann hennar, Guðjón Jónsson. Spákonan Sigríður Klingenberg var að vanda hrók- ur alls fagnaðar. Fjör á B5  Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, dóttir Eddu Björgvins leikkonu, og Bjarni Ákason, stofnandi Humac, söluaðila Appel á Norð- urlöndum, sem Baugur keypti ný- verið, eignuðust yndislegan dreng í gær á bóndadaginn. Móð- ur og barni heilsast vel. Ef marka má fæðingardaginn sem dreng- urinn velur til að koma í heiminn þá er hann eflaust einn af þeim fjölmörgu sem vilja láta dekra við sig á dögum sem þessum. Fæddur sonur Umsjón: Ellý Ármanns elly@svidsljos.is Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is HEFUR ÞÚ KOMIÐ Í STÆRSTU LEIKFANGAVERSLUN LANDSINS? VIÐ BRÚNA HJÁ IKEA BÆKLINGURINN KOMINN ÚT! Allir viðskipta-vinir Just4Kids fá íspinna að lokinni verslun Pylsa & pepsí 200 kr. Lúxus kaffi & kleinuhringur 150 kr. ANDLITS- MÁLNING UM HELGINA NÚ STYTTIST ÓÐUM Í ÖSKUDAGINN OG VIÐ SLÁUM UPP VEISLU ALLA HELGINA. Fjör í frumskógarkaffimilli 14-18! JUST4KIDS - MIÐHRAUNI 2 - GARÐABÆ - SÍMI 544 4424 · OPIÐ ALLA DAGA MILLI 11-19

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.