24 stundir - 26.01.2008, Blaðsíða 41

24 stundir - 26.01.2008, Blaðsíða 41
24stundir LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 41 Árvakur/ÓmarStarrar Ljósmyndarinn rakst á þessa starra í Austurstræti einn dag þegar vorið var á næsta leiti og fuglar taka að huga að hreiðurgerð. Kannski hafa þessir starrar einmitt verið í slíkum hugleiðingum. Skarfar í fjöru Allan ársins hring er líflegt um að litast í fjörum landsins þar sem fuglar koma saman í leit að æti og taka sumir góðan sundsprett meðan aðrir láta sér góðan félagsskap nægja. Starri Þessi starri brá sér í skoðunarferð í Hafnarfjarðarhöfn og virðist ansi forvitinn um umhverfi sitt. Álftir Tvær álftir horfa öfundaraugum á vinkonu sína, sem með kjark og þor að vopni nældi sér í vænan brauðbita. „Mér finnst fuglarnir vera lífríki Íslands og þegar ég leita að feg- urð í náttúrunni finnst mér ég helst finna hana í fuglunum,“ segir Ómar Óskarsson ljósmynd- ari sem hefur tekið þó nokkuð mikið af fuglamyndum á löngum ferli sínum. Myndirnar sem hér birtast eru teknar á síðustu árum. „Sumir safna fuglamyndum og reyna að eiga allar fuglategundir á myndum, en ég reyni að taka fallegar fuglamyndir og taka myndir af fuglum í sínu rétta um- hverfi. Ég er sennilega enginn sérstakur fuglaáhugamaður, það er fegurðin í fuglunum sem heillar mig. Ég á svosem engan eftirlætisfugl en mig langar að komast í tæri við himbrimann við tækifæri,“ segir Ómar. Fegurð fuglanna Í GEGNUM LINSUNA frettir@24stundir.is a Þegar ég leita að fegurð í náttúrunni finnst mér ég helst finna hana í fuglunum. Mávar Mávahópur flýgur frá Seltjarnarnesi í átt að Skarðsheiði. Margæsir Þessi hópur var á fjörugu flugi á Seltjarnarnesi þegar ljósmyndarinn var þar á ferð. Þær hafa viðkomu á Íslandi vor og haust. Varpstaöðvar þeirra eru í Kanada.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.